Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 18:00 Stuðningsmenn Liverpool eru vægast sagt ósáttir með ákvörðun félagsins. Vísir/Football 365 Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Hvort Moore einn hafi tekið ákvörðunina er hæðið en hann er allavega skotspónn stuðningsmanna félagsins að svo stöddu. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá ákváð Liverpool, líkt og Newcastle United, Tottenham Hotspur, Bournemouth og Norwich City að nýta sér úrræði stjórnvalda og senda hluta starfsfólks síns í leyfi. #LFC is continuing to deal with a range of challenges caused by the impact of the COVID-19 pandemic and would like to update supporters on the progress that has been made to date. https://t.co/0QAiCSVDv6— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 4, 2020 Það þýðir að ríkisstjórn Bretlands borgar nú 80% launa starfsfólksins á meðan Liverpool borgar aðeins 20% af heildarlaunum þeirra. Stuðningsmenn félagsins eru vægast sagt ósáttir með þetta og hefur Peter Moore fengið það óþvegið á samfélagsmiðlinum Twitter í nær allan dag. Henry Winter, íþróttablaðamaður hjá Times Sport, lét einnig óánægju sína í ljós. Furloughing? Expected better from Liverpool. Coronavirus Job Retention Scheme designed to help smaller, vulnerable businesses weather the storm not give wealthy clubs taxpayers money needed elsewhere. Good that staff getting full wages but furloughing feels against LFC s values.— Henry Winter (@henrywinter) April 4, 2020 Reiði stuðningsmanna snýst að því að yfirvöld standa nú þegar í ströngu þar sem starfsfólk sjúkrahúsa vinnur gífurlega yfirvinnu sökum COVID-19 sem og margir eiga á hættu að missa vinnuna sökum faraldursins. Fólk er þar af leiðandi ekki ánægt með að Liverpool, fyrirtæki sem veltir fleiri milljónum punda, sé að nýta sér þetta neyðarúrræði og þar af leiðandi að taka pening af fólki, fyrirtækjum og samtökum sem nauðsynlega þurfa á honum að halda. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Hvort Moore einn hafi tekið ákvörðunina er hæðið en hann er allavega skotspónn stuðningsmanna félagsins að svo stöddu. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá ákváð Liverpool, líkt og Newcastle United, Tottenham Hotspur, Bournemouth og Norwich City að nýta sér úrræði stjórnvalda og senda hluta starfsfólks síns í leyfi. #LFC is continuing to deal with a range of challenges caused by the impact of the COVID-19 pandemic and would like to update supporters on the progress that has been made to date. https://t.co/0QAiCSVDv6— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 4, 2020 Það þýðir að ríkisstjórn Bretlands borgar nú 80% launa starfsfólksins á meðan Liverpool borgar aðeins 20% af heildarlaunum þeirra. Stuðningsmenn félagsins eru vægast sagt ósáttir með þetta og hefur Peter Moore fengið það óþvegið á samfélagsmiðlinum Twitter í nær allan dag. Henry Winter, íþróttablaðamaður hjá Times Sport, lét einnig óánægju sína í ljós. Furloughing? Expected better from Liverpool. Coronavirus Job Retention Scheme designed to help smaller, vulnerable businesses weather the storm not give wealthy clubs taxpayers money needed elsewhere. Good that staff getting full wages but furloughing feels against LFC s values.— Henry Winter (@henrywinter) April 4, 2020 Reiði stuðningsmanna snýst að því að yfirvöld standa nú þegar í ströngu þar sem starfsfólk sjúkrahúsa vinnur gífurlega yfirvinnu sökum COVID-19 sem og margir eiga á hættu að missa vinnuna sökum faraldursins. Fólk er þar af leiðandi ekki ánægt með að Liverpool, fyrirtæki sem veltir fleiri milljónum punda, sé að nýta sér þetta neyðarúrræði og þar af leiðandi að taka pening af fólki, fyrirtækjum og samtökum sem nauðsynlega þurfa á honum að halda.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00