Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 18:00 Stuðningsmenn Liverpool eru vægast sagt ósáttir með ákvörðun félagsins. Vísir/Football 365 Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Hvort Moore einn hafi tekið ákvörðunina er hæðið en hann er allavega skotspónn stuðningsmanna félagsins að svo stöddu. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá ákváð Liverpool, líkt og Newcastle United, Tottenham Hotspur, Bournemouth og Norwich City að nýta sér úrræði stjórnvalda og senda hluta starfsfólks síns í leyfi. #LFC is continuing to deal with a range of challenges caused by the impact of the COVID-19 pandemic and would like to update supporters on the progress that has been made to date. https://t.co/0QAiCSVDv6— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 4, 2020 Það þýðir að ríkisstjórn Bretlands borgar nú 80% launa starfsfólksins á meðan Liverpool borgar aðeins 20% af heildarlaunum þeirra. Stuðningsmenn félagsins eru vægast sagt ósáttir með þetta og hefur Peter Moore fengið það óþvegið á samfélagsmiðlinum Twitter í nær allan dag. Henry Winter, íþróttablaðamaður hjá Times Sport, lét einnig óánægju sína í ljós. Furloughing? Expected better from Liverpool. Coronavirus Job Retention Scheme designed to help smaller, vulnerable businesses weather the storm not give wealthy clubs taxpayers money needed elsewhere. Good that staff getting full wages but furloughing feels against LFC s values.— Henry Winter (@henrywinter) April 4, 2020 Reiði stuðningsmanna snýst að því að yfirvöld standa nú þegar í ströngu þar sem starfsfólk sjúkrahúsa vinnur gífurlega yfirvinnu sökum COVID-19 sem og margir eiga á hættu að missa vinnuna sökum faraldursins. Fólk er þar af leiðandi ekki ánægt með að Liverpool, fyrirtæki sem veltir fleiri milljónum punda, sé að nýta sér þetta neyðarúrræði og þar af leiðandi að taka pening af fólki, fyrirtækjum og samtökum sem nauðsynlega þurfa á honum að halda. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Sjá meira
Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Hvort Moore einn hafi tekið ákvörðunina er hæðið en hann er allavega skotspónn stuðningsmanna félagsins að svo stöddu. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá ákváð Liverpool, líkt og Newcastle United, Tottenham Hotspur, Bournemouth og Norwich City að nýta sér úrræði stjórnvalda og senda hluta starfsfólks síns í leyfi. #LFC is continuing to deal with a range of challenges caused by the impact of the COVID-19 pandemic and would like to update supporters on the progress that has been made to date. https://t.co/0QAiCSVDv6— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 4, 2020 Það þýðir að ríkisstjórn Bretlands borgar nú 80% launa starfsfólksins á meðan Liverpool borgar aðeins 20% af heildarlaunum þeirra. Stuðningsmenn félagsins eru vægast sagt ósáttir með þetta og hefur Peter Moore fengið það óþvegið á samfélagsmiðlinum Twitter í nær allan dag. Henry Winter, íþróttablaðamaður hjá Times Sport, lét einnig óánægju sína í ljós. Furloughing? Expected better from Liverpool. Coronavirus Job Retention Scheme designed to help smaller, vulnerable businesses weather the storm not give wealthy clubs taxpayers money needed elsewhere. Good that staff getting full wages but furloughing feels against LFC s values.— Henry Winter (@henrywinter) April 4, 2020 Reiði stuðningsmanna snýst að því að yfirvöld standa nú þegar í ströngu þar sem starfsfólk sjúkrahúsa vinnur gífurlega yfirvinnu sökum COVID-19 sem og margir eiga á hættu að missa vinnuna sökum faraldursins. Fólk er þar af leiðandi ekki ánægt með að Liverpool, fyrirtæki sem veltir fleiri milljónum punda, sé að nýta sér þetta neyðarúrræði og þar af leiðandi að taka pening af fólki, fyrirtækjum og samtökum sem nauðsynlega þurfa á honum að halda.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Sjá meira
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00