Íslenski boltinn

Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Bestu leikirnir verða alltaf á dagskrá Stöðvar 2 Sports um klukkan 21:00.
Bestu leikirnir verða alltaf á dagskrá Stöðvar 2 Sports um klukkan 21:00.

Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld. Fyrsti þátturinn verður á Stöð 2 Sport klukkan 20:55.

Önnur þáttaröð telur 20 þætti sem verða sýndir næstu 20 kvöld á Stöð 2 Sport.

Í Bestu leikjunum er farið yfir valda leiki í efstu deild karla frá árunum 2013-19. Allt það helsta úr leikjunum verður sýnt í þáttunum sem eru á bilinu 20-30 mínútna langir.

Fyrsti leikurinn sem er tekinn fyrir er leikur KR og Vals í Pepsi-deild karla 2013.

Í næstu viku verður sýnt frá leik Vals og ÍA frá 2013.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.