Ronaldo fyrstur í milljarð í laun á ferlinum þrátt fyrir launalækkun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 21:00 Ronaldo er við það að ná þeim Tiger Woods og Floyd Mayweather. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þrátt fyrir að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 stefnir í að Cristiano Ronaldo verði fyrsti knattspyrnumaðurinn til að fá yfir milljarð Bandaríkjadala í laun á ferlinum. Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í vikunni að leikmenn og þjálfarar liðsins hefðu samþykkt að taka á sig launalækkun til að hjálpa liðinu að standa af kórónuveiruna sem hefur gífurleg áhrif á íþróttastarf um heim allan. Talið er að félagið spari allt að 100 milljónir Bandaríkjadala með því að draga saman seglin frá mars til júní. Juventus hefur þó gefið út allir munu fá greitt sín laun að fullu þegar deildin fer aftur af stað. Cristiano Ronaldo, hæst launaði leikmaður liðsins, er því að fórna rúmlega fjórum milljónum dala með því að samþykkja téða launalækkun. Juventus vill þó ekki staðfesta hvað Ronaldo fær í laun en á síðustu leiktíð græddi hann 109 milljónir dala, þar af voru 65 í laun og bónusa. Risasamningar Ronaldo við Nike og önnur fyrirtæki ásamt vörumerki hans, CR7, þýðir að að hann gæti enn grætt 91 milljón dala á árinu 2020. Gangi það eftir verður hann búinn að græða yfir milljarð dala á ferlinum þegar leiktíðinni lýkur. Yrði hann aðeins þriðji íþróttamað sögunnar til að ná þeim áfanga á meðan hann er enn að spila. Tiger Woods náði því árið 2009 eftir 13 ár sem atvinnumaður og Floyd Mayweather náði þeim áfanga 2017. Forbes greindi frá. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Sjá meira
Þrátt fyrir að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 stefnir í að Cristiano Ronaldo verði fyrsti knattspyrnumaðurinn til að fá yfir milljarð Bandaríkjadala í laun á ferlinum. Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í vikunni að leikmenn og þjálfarar liðsins hefðu samþykkt að taka á sig launalækkun til að hjálpa liðinu að standa af kórónuveiruna sem hefur gífurleg áhrif á íþróttastarf um heim allan. Talið er að félagið spari allt að 100 milljónir Bandaríkjadala með því að draga saman seglin frá mars til júní. Juventus hefur þó gefið út allir munu fá greitt sín laun að fullu þegar deildin fer aftur af stað. Cristiano Ronaldo, hæst launaði leikmaður liðsins, er því að fórna rúmlega fjórum milljónum dala með því að samþykkja téða launalækkun. Juventus vill þó ekki staðfesta hvað Ronaldo fær í laun en á síðustu leiktíð græddi hann 109 milljónir dala, þar af voru 65 í laun og bónusa. Risasamningar Ronaldo við Nike og önnur fyrirtæki ásamt vörumerki hans, CR7, þýðir að að hann gæti enn grætt 91 milljón dala á árinu 2020. Gangi það eftir verður hann búinn að græða yfir milljarð dala á ferlinum þegar leiktíðinni lýkur. Yrði hann aðeins þriðji íþróttamað sögunnar til að ná þeim áfanga á meðan hann er enn að spila. Tiger Woods náði því árið 2009 eftir 13 ár sem atvinnumaður og Floyd Mayweather náði þeim áfanga 2017. Forbes greindi frá.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Sjá meira