Ronaldo fyrstur í milljarð í laun á ferlinum þrátt fyrir launalækkun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 21:00 Ronaldo er við það að ná þeim Tiger Woods og Floyd Mayweather. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þrátt fyrir að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 stefnir í að Cristiano Ronaldo verði fyrsti knattspyrnumaðurinn til að fá yfir milljarð Bandaríkjadala í laun á ferlinum. Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í vikunni að leikmenn og þjálfarar liðsins hefðu samþykkt að taka á sig launalækkun til að hjálpa liðinu að standa af kórónuveiruna sem hefur gífurleg áhrif á íþróttastarf um heim allan. Talið er að félagið spari allt að 100 milljónir Bandaríkjadala með því að draga saman seglin frá mars til júní. Juventus hefur þó gefið út allir munu fá greitt sín laun að fullu þegar deildin fer aftur af stað. Cristiano Ronaldo, hæst launaði leikmaður liðsins, er því að fórna rúmlega fjórum milljónum dala með því að samþykkja téða launalækkun. Juventus vill þó ekki staðfesta hvað Ronaldo fær í laun en á síðustu leiktíð græddi hann 109 milljónir dala, þar af voru 65 í laun og bónusa. Risasamningar Ronaldo við Nike og önnur fyrirtæki ásamt vörumerki hans, CR7, þýðir að að hann gæti enn grætt 91 milljón dala á árinu 2020. Gangi það eftir verður hann búinn að græða yfir milljarð dala á ferlinum þegar leiktíðinni lýkur. Yrði hann aðeins þriðji íþróttamað sögunnar til að ná þeim áfanga á meðan hann er enn að spila. Tiger Woods náði því árið 2009 eftir 13 ár sem atvinnumaður og Floyd Mayweather náði þeim áfanga 2017. Forbes greindi frá. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira
Þrátt fyrir að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 stefnir í að Cristiano Ronaldo verði fyrsti knattspyrnumaðurinn til að fá yfir milljarð Bandaríkjadala í laun á ferlinum. Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í vikunni að leikmenn og þjálfarar liðsins hefðu samþykkt að taka á sig launalækkun til að hjálpa liðinu að standa af kórónuveiruna sem hefur gífurleg áhrif á íþróttastarf um heim allan. Talið er að félagið spari allt að 100 milljónir Bandaríkjadala með því að draga saman seglin frá mars til júní. Juventus hefur þó gefið út allir munu fá greitt sín laun að fullu þegar deildin fer aftur af stað. Cristiano Ronaldo, hæst launaði leikmaður liðsins, er því að fórna rúmlega fjórum milljónum dala með því að samþykkja téða launalækkun. Juventus vill þó ekki staðfesta hvað Ronaldo fær í laun en á síðustu leiktíð græddi hann 109 milljónir dala, þar af voru 65 í laun og bónusa. Risasamningar Ronaldo við Nike og önnur fyrirtæki ásamt vörumerki hans, CR7, þýðir að að hann gæti enn grætt 91 milljón dala á árinu 2020. Gangi það eftir verður hann búinn að græða yfir milljarð dala á ferlinum þegar leiktíðinni lýkur. Yrði hann aðeins þriðji íþróttamað sögunnar til að ná þeim áfanga á meðan hann er enn að spila. Tiger Woods náði því árið 2009 eftir 13 ár sem atvinnumaður og Floyd Mayweather náði þeim áfanga 2017. Forbes greindi frá.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira