Fleiri fréttir

Robinson til liðs við Bolton á láni frá WBA

Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton er í skýjunum með að hafa landað Paul Robinson frá WBA á lánssamningi út komandi leiktíð en félögin náðu ekki saman um kaupverð á hinum þrítuga bakverði.

Benitez: Liverpool búið að neita kauptilboðum í Torres

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að félagið hafi neitað nokkrum kauptilboðum í framherjann Fernando Torres í sumar og að ekki komi til greina að selja leikmanninn sem sé ánægður á Anfield.

Johnson: Hef sýnt að Mourinho hafði rangt fyrir sér

Enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson, sem nýlega skrifaði undir samning við Liverpool eftir 17 milljón punda félagsskipti frá Porstmouth, vandar knattspyrnustjóranum José Mourinho ekki kveðjurnar en hann lék undir hans stjórn hjá Chelsea á sínum tíma.

Keirrison á leiðinni til Barcelona

Joan Laporta hefur staðfest að Barcelona sé við það að ganga frá samningum við framherjann Keirrison hjá Palmeiras í Brasilíu.

Jafntefli hjá ÍBV og Keflavík í Eyjum

ÍBV og Keflavík skildu jöfn, 2-2, í fjörugum leik í Pepsi-deild karla í fótbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik.

Hodgson: Hangeland verður líklega áfram hjá Fulham

Knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham er bjartsýnn á að félagið nái að halda miðverðinum eftirsótta Brede Hangeland þrátt fyrir áhuga félaga á borð við Arsenal, Aston Villa og Manchester City um að fá Norðmanninn í sínar raðir.

Íslendingar í eldlínunni á Englandi

Undirbúningstímabilið er hafið hjá félögum á Englandi og í dag léku Íslendingaliðin Burnley, Coventry og QPR sína fyrstu æfingarleiki í sumar.

Campbell kominn til Sunderland

Enski U-21 árs landsliðsframherjinn Fraizer Campbell hefur ákveðið að ganga í raðir Sunderland eftir að félagið náði samkomulagi um 3,5 milljón punda kaupverð við Manchester United.

Atli: Erum til alls líklegir í sumar

Atli Eðvaldsson stýrði Valsmönnum til sigurs í sínum fyrsta leik með Hlíðarendaliðið í Pepsi-deildinni gegn KR í dag. Atli var gríðarlega sáttur með stigin þrjú.

Helgi: Sýndum frábæran karakter

Framherjinn Helgi Sigurðsson var líflegur í 3-4 sigurleik Vals gegn KR á KR-vellinum í dag. Helgi skoraði eitt mark úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur en Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið í kjölfarið.

Staðan er 2-2 í hálfleik hjá KR og Val

Staðan er jöfn, 2-2, í hálfleik hjá KR og Val í Pepsi-deild karla á KR-velli í bráðfjörugum leik. Guðmundur Benediktsson opnaði markareikninginn fyrir heimamenn á 6. mínútu með snyrtilegu marki eftir gott samspil við Björgólf Takefusa.

City ekki lengur á höttunum eftir Eto'o

Forráðamenn Manchester City hafa játað sig sigraði í baráttunni við að fá Kamerúnann Samuel Eto'o frá Barcelona vegna óraunhæfrar launakröfu leikmannsins.

Liverpool: El Zhar semur og Mavinga kemur

Liverpool hefur staðfest að vængmaðurinn Nabil El Zhar hefur gert nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2012. Hinn 22 ára gamli El Zhar bætist þar með í hóp þeirra Steven Gerrard, Fernando Torres, Dirk Kuyt, Daniel Agger og Yossi Benayoun sem hafa allir undirritað nýja samninga við Liverpool í sumar.

Huntelaar þarf að ákveða hvort hann fari til Stuttgart

Real Madrid hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Stuttgart um sölu á framherjanum Klaas-Jan Huntelaar á 17,2 milljónir punda sem er sama verð og Madridingar borguðu fyrir leikmanninn í janúar síðast liðnum.

Engin boð borist í Sergio Aguero

Forsetinn Enrique Cerezo hjá Atletico Madrid hefur tekið fyrir þær sögusagnir að Manchester United sé búið að leggja fram kauptilboð í Sergio Aguero en breskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að United hefði boðið 30 milljónir punda og miðjumanninn Nani í skiptum fyrir Aguero.

Micah Richards með svínaflensuna

Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City hafi fengið svínaflensuna þegar hann var í fríi á Kýpur.

Benitez: Eigum ekki eftir að gera stórkaup

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool á ekki von á því að félagið kaupi fleiri leikmenn fyrir háar fjárhæðir eftir að hafa tryggt sér þjónustu Glen Johnson á 17 milljónir punda á dögunum.

Fyrsta tap KA-manna staðreynd

KA-menn töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í 1. deildinni þetta sumarið þegar þeir heimsóttu Víking Reykjavík. Chris Vorenkamp skoraði eina mark leiksins á 27. mínútu.

Naughton á leið í Everton

Varnarmaðurinn Kyle Naughton er líklega á leið til Everton. Sheffield United hefur tekið tilboði sem hljóðar upp á 5 milljónir punda í leikmanninn.

Almunia: Vinnum ekkert með eintómum krökkum

Markvörðurinn Manuel Almunia skýtur föstum skotum að forráðamönnum Arsenal þegar hann gagnrýnir kaupstefnu félagsins um að fá bara unga og efnilega leikmenn í stað reynslumeiri leikmanna og kennir því um að félagið vinni ekki titla.

Grindvíkingar grobbnir af sínum heimavelli

Grindvíkingar eru afar ánægðir með völlinn sinn þessa daganna sem sjá má í frétt á heimasíðu félagsins. Þar er skrifað að Grindavíkurvöllur hafi líklega aldrei litið eins vel út.

Neville: Owen getur komist aftur í enska landsliðið

Gary Neville hefur fulla trú á nýja liðsfélaganum sínum Michael Owen hjá Manchester United og spáir því að leikmaðurinn muni vinna sér fast sæti í enska landsliðshópnum áður en langt um líður.

Mun færri mættu á kynningu Benzema en hjá Ronaldo og Kaka

Real Madrid kynnti Karim Benzema fyrir stuðningsmönnum sínum á Santiago Bernabeu í dag en áður hafði liðið haldið kynningarfundi fyrir þá Cristiano Ronaldo og Kaka. Real keypti Benzema frá franska liðinu Lyon fyrir upphæð sem gæti farið alla leið upp í 35 milljónir punda.

Ibrahimovic: Ánægður að vera áfram hjá Inter

Sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter svaraði spurningum blaðamanna í dag á kynningarfundi fyrir komandi tímabil sem haldinn var á æfingarsvæði félagsins í Appiano í útjaðri Mílanóborgar.

Freyr og Hjörtur Logi frá í tvær til þrjár vikur

Fjórir leikmenn FH fóru meiddir af velli í 3-2 sigrinum gegn Fylki í gær. Íslandsmeistararnir þurftu því að leika manni færri í rúman hálftíma en þrátt fyrir það tókst þeim að tryggja sér sigur.

Mourinho: Ég er enginn Harry Potter

Knattspyrnustjórinn litríki José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter talar tæpitungulaust í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag og viðurkennir að eins og staðan er í dag þá sé Inter ekki að fara að vinna Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Jermaine Pennant til liðs við Real

Vængmaðurinn Jermaine Pennant hefur samþykkt þriggja ára samning við Real Zaragoza eftir að hafa staðist læknisskoðun á Spáni í morgun en hann kemur til spænska félagssins á frjálsri sölu frá Liverpool.

Bruce vill fá Cattermole til Sunderland

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Sunderland búið að leggja fram kauptilboð í miðjumanninn Lee Cattermole hjá Wigan en harðjaxlinn er búinn að vera orðaður við endurfundi við Steve Bruce, fyrrum stjóra Wigan og núverandi stjóra Sunderland, í allt sumar.

Real Madrid að kaupa D'Agostino?

Samkvæmt Marca þá er Real Madrid nálægt því að ganga frá kaupum á miðjumanninum Gaetano D'Agostino frá ítalska félaginu Udinese.

Aston Villa og Bolton á eftir Veloso

Miguel Veloso vill ólmur yfirgefa herbúðir Sporting í sumar samkvæmt fjölmiðlum í Portúgal en miðjumaðurinn er sterklega orðaður við Aston Villa og Bolton.

Vieira ekki í viðræðum við Birmingham

Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Ítalíumeisturum Inter hefur tekið fyrir þær sögusagnir um að hann sé við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham.

Hull leggur fram kauptilboð í Zamora

Lítið hefur gengið í leikmannamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Hull í sumar en félagið virðist vera búið að missa af Fraizer Campbell til Sunderland og þá var félagið einnig á eftir Michael Owen.

United samþykkir kauptilboð Sunderland í Campbell

Fyrr í sumar virtist flest benda til þess að framherjinn Fraizer Campbell myndi ganga í raðir Hull frá Manchester United eftir að félögin náðu saman um kaupverð sem talið er vera í kringum 5 milljónir punda.

Liverpool með Cambiasso í sigtinu?

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að búa sig undir fyrir að missa annað hvort Xabi Alonso eða Javier Mascherano í sumar en Alonso er orðaður við Real Madrid og Mascherano er á óskalista Barcelona.

Ribery gæti farið til Liverpool

Það er að vanda mikið um slúður um enska boltann í enskum fjölmiðlum í dag og það nýjasta nýtt er að Frakkinn Franck Ribery gæti verið á leiðinni til Liverpool.

Barton með Newcastle á morgun?

Joey Barton gæti óvænt leikið æfingaleik með Newcastle á morgun þegar liðið mætir Shamrock Rovers. Ferli þessa umtalaða leikmanns hjá Newcastle virtist vera lokið eftir að hann fékk rauða spjaldið í leik gegn Liverpool í maí og lenti í útistöðum við Alan Shearer í kjölfarið.

Sjá næstu 50 fréttir