Fleiri fréttir Jónas Grani: Hann fór í hendina á mér Jónas Grani Garðarsson skoraði annað mark Fjölnis þegar þeir unnu góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Grafarvogi í kvöld. 9.7.2009 21:52 Bjarni: Markið var kolólöglegt Bjarni Jóhannsson var ósáttur í leikslok eftir að hans menn lágu fyrir Fjölni í Grafarvogi. Bjarni vildi meina að annað mark Fjölnis hefði verið kolólöglegt og sagði það algjöran vendipunkt í leiknum. 9.7.2009 21:39 Keflavík gerði jafntefli og er úr leik Keflavík og Valletta frá Möltu gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í Evrópudeild UEFA. Þetta var síðari leikur liðanna en Valletta vann fyrri leikinn örugglega 3-0 og kemst því áfram samanlagt 5-2. 9.7.2009 21:19 Framarar komnir áfram í Evrópukeppninni eftir sigur í Wales Framarar unnu 2-1 sigur á The New Saints F.C. í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í Oswestry í Englandi. Fram er því komið áfram 4-2 samanlagt. 9.7.2009 20:17 Mancini talinn efstur á blaði hjá Portsmouth Einhverjar tafir hafa verið á yfirtöku Sulaiman Al Fahim á enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth en nýr knattspyrnustjóri verður ekki ráðinn á Fratton Park fyrr en yfirtökunni er endanlega lokið. 9.7.2009 19:30 Umfjöllun: Matthías tryggði FH-ingum 3-2 sigur á Fylki FH lagði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Kaplakrika í kvöld þrátt fyrir að leika einum færri síðasta hálftímann eftir að hafa misst fjórða leikmanninn útaf vegna meiðsla. Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok. 9.7.2009 19:00 Þórunn Helga valin í landsliðið fyrir tvo vináttuleiki Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður brasilíska liðsins Santos, er eini nýliðinn í 20 manna hópi sem landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku. 9.7.2009 18:57 Umfjöllun: Langþráður sigur Fjölnis Fjölnismenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Þeir lyftu sér þar með úr fallsæti en Stjarnan situr í 3.sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Fylkir. 9.7.2009 18:15 FH-ingar hafa ekki unnið Fylki í Krikanum síðan 2004 FH-ingar taka í kvöld á móti Fylki í Pepsi-deild karla en það má segja að það hafi verið Árbæjargrýla í Kaplakrika undanfarin fimm ár. Síðast þegar FH vann heimaleik á móti Fylki í úrvalsdeildinni þá hafði félagið aldrei orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu. 9.7.2009 17:15 Aurelio missir af byrjun næsta tímabils með Liverpool Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur neitað orðrómi um að vinstri bakvörðurinn Fabio Aurelio verði frá vegna meiðsla fram að áramótum. 9.7.2009 16:45 Mótherjar Fram í kvöld eru ekki frá Wales eftir allt saman Framarar mæta liði The New Saints F.C. í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðið er fulltrúi Wales í keppninni. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að liðið er í raun með aðsetur í Oswestry í Shropshire-fylki í Englandi og spilar heimaleiki sína á Park Hall vellinum í þessum enska bæ sem er rétt við landamæri Englands og Wales. 9.7.2009 16:15 Gunnleifur: Spila með HK ef ekkert breytist „Ef ekkert gerist í mínum málum á næstu dögum þá byrja ég bara að spila með HK í þessum mánuði," segir landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson. Kópavogsliðið lánaði Gunnleif til Vaduz í vetur en hann verður aftur orðinn löglegur með HK þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. 9.7.2009 15:30 Joe Cole að framlengja við Chelsea Samkvæmt frétt í Evening Standard er miðjumaðurinn Joe Cole nálægt því að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea en sögusagnir voru á kreiki um að leikmaðurinn kynni að yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 9.7.2009 15:00 Laporta: Barcelona er búið að bjóða í David Villa Forsetinn Joan Laporta hjá Barcelona staðfesti í dag við spænska fjölmiðla að Katalóníufélagið væri ekki búið að gefast upp á að fá framherjann David Villa til félagsins en erkifjendurnir í Real Madrid hafa dregið sig út úr kapphlaupinu á þeim forsendum að kaupverðið sem Valencia vilji fá sé of hátt. 9.7.2009 14:30 Johnson: Ætla að hjálpa Liverpool að vinna deildina Varnarmaðurinn Glen Johnson nýjasti liðsmaður Liverpool er með markmiðin á hreinu fyrir næsta keppnistímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar að leggja sitt að mörkum til þess að Liverpool verði enskur meistari. 9.7.2009 14:00 Ward: Vona að leikmenn læri af mistökum mínum Fyrrum atvinnuknattspyrnumaðurinn Mark Ward, sem á árum áður lék með Everton og West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus úr fangelsi eftir fjögurra ára veru á bak við lás og slá fyrir eignarhald og sölu á eiturlyfjum. 9.7.2009 13:30 Wigan og Burnley orðuð við Dossevi Framherjinn Thomas Dossevi vill ólmur komast frá franska félaginu Nantes sem féll úr efstu deildinni í Frakklandi á síðustu leiktíð en ensku úrvalsdeildarfélögin Wigan og Burnley eru talin hafa áhuga á Tógómanninum. 9.7.2009 13:00 Vieira í viðræðum við Birmingham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru nýliðar Birmingham í ensku úrvalsdeildinni ekki búnir að gefa upp alla von um að tryggja sér þjónustu miðjumannsins Patrick Vieira frá Inter. 9.7.2009 12:30 Wolves reynir að fá Mancienne frá Chelsea Stjórnarformaðurinn Jez Moxey hjá nýliðum Wolves segir líklegt að félagið reyni að fá varnarmanninn Michael Mancienne aftur að láni frá Chelsea en leikmaðurinn lék í þrjá mánuði með Úlfunum á síðustu leiktíð í b-deildinni á Englandi. 9.7.2009 11:30 Chelsea og Barcelona bítast um Bruno Alves Fastlega er búist við því að portúgalski landsliðsmaðurinn Bruno Alves hjá Porto muni yfirgefa Estadio do Dragao í sumar en stórliðin Chelsea og Barcelona hafa bæði áhuga á varnarmanninum. 9.7.2009 11:00 Messi vill fá Mascherano og Fabregas til Barca Argentínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig félagið geti haldið áfram á beinu brautinni á næsta tímabili eftir ótrúlegt þrennu tímabil þar sem félagið vann deild og bikar á Spáni auk þess að vinna Meistaradeildina. 9.7.2009 10:30 Fulham og Hamburg kljást um Berg Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham er ekki búið að gefast upp á að fá sænska U-21 árs landsliðsframherjann Marcus Berg sem er á mála hjá hollenska félaginu Groningen. 9.7.2009 10:00 Toppslagur í 1. deildinni á Selfossi í kvöld Tvö efstu lið 1. deildar karla mætast í toppslag á Selfossi í kvöld. Heimamenn í Selfossi taka þá á móti Haukum. Selfoss er í efsta sætinu og hefur þriggja stiga forskot á Hauka sem getur náð toppsætinu af þeim með sigri. 9.7.2009 18:00 Villa vill tvo leikmenn Boro Aston Villa hefur haft samband við forráðamenn Middlesbrough en félagið hefur áhuga á tveimur leikmönnum félagsins. Það eru tyrkneski sóknarmaðurinn Tuncay Sanli og enski vængmaðurinn Stewart Downing. 8.7.2009 23:30 Svissnesk björgun á Southampton Southampton hefur verið bjargað frá greiðslustöðvun en svissneski viðskiptajöfurinn Markus Liebherr hefur tekið yfir félagið. Óvissa hefur ríkt um framtíð þess síðustu þrjá mánuði. 8.7.2009 22:45 Haraldur Freyr samningslaus Miðvörðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson æfir um þessar mundir með uppeldisfélagi sínu, Keflavík. Samningi hans við Apollon Limassol á Kýpur hefur verið rift en Fótbolti.net greindi frá þessu í dag. 8.7.2009 21:45 Fowler ekki að snúa aftur í enska boltann Framherjinn gamalreyndi Robbie Fowler hefur borið til baka sögusagnir um að hann sé á leiðinni aftur til Englands en hann var sterklega orðaður við John Barnes og lærisveina í Tranmere. 8.7.2009 21:00 Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. 8.7.2009 19:58 Guðmundur Reynir til KR á ný Guðmundur Reynir Gunnarsson er á heimleið og mun formlega vera orðinn leikmaður KR þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Guðmundur kemur á lánssamningi frá sænska liðinu GAIS. 8.7.2009 19:45 Guðbjörg átti stórleik og hélt hreinu á móti toppliðinu Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt í kvöld marki sínu hreinu á móti toppliði Umeå á útivelli þegar Umeå og Djurgården gerðu markalaust jafntefli. 8.7.2009 19:15 Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8.7.2009 18:53 Ronaldo: Allt sem ég er í dag er Ferguson að þakka Portúgalinn Cristiano Ronaldo varð dýrasti leikmaður heims þegar Real Madrid keypti hann á 80 milljónir punda frá Manchester United. 8.7.2009 18:15 Fáir Owen-bolir í umferð í Manchester? Breska götublaðið The Sun greinir frá því að þó svo að margir séu á því að Englandsmeistarar Manchester United hafi verið sniðugir að tryggja sér þjónustu framherjans Michael Owen, þá séu fáir sem engir aðdáendur félagsins búnir að spyrjast fyrir um boli eða treyjur merktar leikmanninum. 8.7.2009 17:45 Bolton stefnir á að bæta við sex leikmönnum Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton er hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum í sumar eftir að hafa fengið Sean Davis á frjálsri sölu frá Portsmouth. 8.7.2009 17:15 Bæjarar kannast ekki við fyrirspurnir um Lucio Talsmaður Bayern München segir ekki rétt að enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City sé í viðræðum við þýska félagið vegna fyrirhugaðra kaupa á varnarmanninum Lucio. 8.7.2009 16:45 Ferguson: Erum búnir að fylgjast lengi með Obertan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er gríðarlega ánægður með nýjasta liðsmann félagsins, Frakkann unga Gabriel Obertan. 8.7.2009 15:45 Zokora genginn til liðs við Sevilla Tottenham og Sevilla hafa náð samkomulagi um félagsskipti miðjumannsins Didier Zokora en kaupverðið er óuppgefið. 8.7.2009 15:15 Real gefst upp á Alonso - De Rossi næstur á blaði Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum hafa forráðamenn Real Madrid gefið upp vonina á að krækja í spænska miðjumanninn Xabi Alonso frá Liverpool og hafa nú beint athyglinni að ítalska miðjumanninum Daniele De Rossi hjá Roma. 8.7.2009 14:45 Benzema kynntur stuðningsmönnum Real á morgun Real Madrid hefur tilkynnt að framherjinn Karim Benzema sem keyptur var félagsins frá Lyon á 30 milljónir punda muni verða kynntur fyrir stuðningsmönnum á Bernabeu-leikvanginum annað kvöld. 8.7.2009 14:15 Riise orðaður við Fulham Bjorn Helge Riise, yngri bróðir John Arne Riise hjá Roma, er sterklega orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham en hann er nú á mála norska félaginu Lilleström. 8.7.2009 13:45 Gabriel Obertan formlega genginn í raðir United Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest kaup á franska U-21 árs landsliðsmanninum Gabriel Obertan frá Frakklandsmeisturum Bordeaux. 8.7.2009 13:15 Kleberson: Hefði átt að slá í gegn á Englandi Brasilíumaðurinn Kleberson er enn í sárum þegar hann hugsar til baka til þess tíma þegar hann gekk vongóður í raðir Manchester United fyrir 6,5 milljónir punda árið 2003, á sama tíma og Cristiano Ronaldo kom til félagins. 8.7.2009 13:00 Valur og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. 8.7.2009 11:57 Robin van Persie framlengir við Arsenal Framherjinn Robin van Persie hefur bundið enda á sögusagnir um að hann kynni að yfirgefa Emirates-leikvanginn í sumar með því að gera langtímasamning við Arsenal. 8.7.2009 11:00 City búið að bjóða í Giuseppe Rossi? Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hinir forríku eigendur Manchester City séu búnir að leggja fram kauptilboð í framherjann Giuseppe Rossi hjá Villarreal. 8.7.2009 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Jónas Grani: Hann fór í hendina á mér Jónas Grani Garðarsson skoraði annað mark Fjölnis þegar þeir unnu góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Grafarvogi í kvöld. 9.7.2009 21:52
Bjarni: Markið var kolólöglegt Bjarni Jóhannsson var ósáttur í leikslok eftir að hans menn lágu fyrir Fjölni í Grafarvogi. Bjarni vildi meina að annað mark Fjölnis hefði verið kolólöglegt og sagði það algjöran vendipunkt í leiknum. 9.7.2009 21:39
Keflavík gerði jafntefli og er úr leik Keflavík og Valletta frá Möltu gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í Evrópudeild UEFA. Þetta var síðari leikur liðanna en Valletta vann fyrri leikinn örugglega 3-0 og kemst því áfram samanlagt 5-2. 9.7.2009 21:19
Framarar komnir áfram í Evrópukeppninni eftir sigur í Wales Framarar unnu 2-1 sigur á The New Saints F.C. í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í Oswestry í Englandi. Fram er því komið áfram 4-2 samanlagt. 9.7.2009 20:17
Mancini talinn efstur á blaði hjá Portsmouth Einhverjar tafir hafa verið á yfirtöku Sulaiman Al Fahim á enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth en nýr knattspyrnustjóri verður ekki ráðinn á Fratton Park fyrr en yfirtökunni er endanlega lokið. 9.7.2009 19:30
Umfjöllun: Matthías tryggði FH-ingum 3-2 sigur á Fylki FH lagði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Kaplakrika í kvöld þrátt fyrir að leika einum færri síðasta hálftímann eftir að hafa misst fjórða leikmanninn útaf vegna meiðsla. Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok. 9.7.2009 19:00
Þórunn Helga valin í landsliðið fyrir tvo vináttuleiki Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður brasilíska liðsins Santos, er eini nýliðinn í 20 manna hópi sem landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku. 9.7.2009 18:57
Umfjöllun: Langþráður sigur Fjölnis Fjölnismenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Þeir lyftu sér þar með úr fallsæti en Stjarnan situr í 3.sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Fylkir. 9.7.2009 18:15
FH-ingar hafa ekki unnið Fylki í Krikanum síðan 2004 FH-ingar taka í kvöld á móti Fylki í Pepsi-deild karla en það má segja að það hafi verið Árbæjargrýla í Kaplakrika undanfarin fimm ár. Síðast þegar FH vann heimaleik á móti Fylki í úrvalsdeildinni þá hafði félagið aldrei orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu. 9.7.2009 17:15
Aurelio missir af byrjun næsta tímabils með Liverpool Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur neitað orðrómi um að vinstri bakvörðurinn Fabio Aurelio verði frá vegna meiðsla fram að áramótum. 9.7.2009 16:45
Mótherjar Fram í kvöld eru ekki frá Wales eftir allt saman Framarar mæta liði The New Saints F.C. í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðið er fulltrúi Wales í keppninni. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að liðið er í raun með aðsetur í Oswestry í Shropshire-fylki í Englandi og spilar heimaleiki sína á Park Hall vellinum í þessum enska bæ sem er rétt við landamæri Englands og Wales. 9.7.2009 16:15
Gunnleifur: Spila með HK ef ekkert breytist „Ef ekkert gerist í mínum málum á næstu dögum þá byrja ég bara að spila með HK í þessum mánuði," segir landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson. Kópavogsliðið lánaði Gunnleif til Vaduz í vetur en hann verður aftur orðinn löglegur með HK þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. 9.7.2009 15:30
Joe Cole að framlengja við Chelsea Samkvæmt frétt í Evening Standard er miðjumaðurinn Joe Cole nálægt því að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea en sögusagnir voru á kreiki um að leikmaðurinn kynni að yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 9.7.2009 15:00
Laporta: Barcelona er búið að bjóða í David Villa Forsetinn Joan Laporta hjá Barcelona staðfesti í dag við spænska fjölmiðla að Katalóníufélagið væri ekki búið að gefast upp á að fá framherjann David Villa til félagsins en erkifjendurnir í Real Madrid hafa dregið sig út úr kapphlaupinu á þeim forsendum að kaupverðið sem Valencia vilji fá sé of hátt. 9.7.2009 14:30
Johnson: Ætla að hjálpa Liverpool að vinna deildina Varnarmaðurinn Glen Johnson nýjasti liðsmaður Liverpool er með markmiðin á hreinu fyrir næsta keppnistímabil í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar að leggja sitt að mörkum til þess að Liverpool verði enskur meistari. 9.7.2009 14:00
Ward: Vona að leikmenn læri af mistökum mínum Fyrrum atvinnuknattspyrnumaðurinn Mark Ward, sem á árum áður lék með Everton og West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus úr fangelsi eftir fjögurra ára veru á bak við lás og slá fyrir eignarhald og sölu á eiturlyfjum. 9.7.2009 13:30
Wigan og Burnley orðuð við Dossevi Framherjinn Thomas Dossevi vill ólmur komast frá franska félaginu Nantes sem féll úr efstu deildinni í Frakklandi á síðustu leiktíð en ensku úrvalsdeildarfélögin Wigan og Burnley eru talin hafa áhuga á Tógómanninum. 9.7.2009 13:00
Vieira í viðræðum við Birmingham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar eru nýliðar Birmingham í ensku úrvalsdeildinni ekki búnir að gefa upp alla von um að tryggja sér þjónustu miðjumannsins Patrick Vieira frá Inter. 9.7.2009 12:30
Wolves reynir að fá Mancienne frá Chelsea Stjórnarformaðurinn Jez Moxey hjá nýliðum Wolves segir líklegt að félagið reyni að fá varnarmanninn Michael Mancienne aftur að láni frá Chelsea en leikmaðurinn lék í þrjá mánuði með Úlfunum á síðustu leiktíð í b-deildinni á Englandi. 9.7.2009 11:30
Chelsea og Barcelona bítast um Bruno Alves Fastlega er búist við því að portúgalski landsliðsmaðurinn Bruno Alves hjá Porto muni yfirgefa Estadio do Dragao í sumar en stórliðin Chelsea og Barcelona hafa bæði áhuga á varnarmanninum. 9.7.2009 11:00
Messi vill fá Mascherano og Fabregas til Barca Argentínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig félagið geti haldið áfram á beinu brautinni á næsta tímabili eftir ótrúlegt þrennu tímabil þar sem félagið vann deild og bikar á Spáni auk þess að vinna Meistaradeildina. 9.7.2009 10:30
Fulham og Hamburg kljást um Berg Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham er ekki búið að gefast upp á að fá sænska U-21 árs landsliðsframherjann Marcus Berg sem er á mála hjá hollenska félaginu Groningen. 9.7.2009 10:00
Toppslagur í 1. deildinni á Selfossi í kvöld Tvö efstu lið 1. deildar karla mætast í toppslag á Selfossi í kvöld. Heimamenn í Selfossi taka þá á móti Haukum. Selfoss er í efsta sætinu og hefur þriggja stiga forskot á Hauka sem getur náð toppsætinu af þeim með sigri. 9.7.2009 18:00
Villa vill tvo leikmenn Boro Aston Villa hefur haft samband við forráðamenn Middlesbrough en félagið hefur áhuga á tveimur leikmönnum félagsins. Það eru tyrkneski sóknarmaðurinn Tuncay Sanli og enski vængmaðurinn Stewart Downing. 8.7.2009 23:30
Svissnesk björgun á Southampton Southampton hefur verið bjargað frá greiðslustöðvun en svissneski viðskiptajöfurinn Markus Liebherr hefur tekið yfir félagið. Óvissa hefur ríkt um framtíð þess síðustu þrjá mánuði. 8.7.2009 22:45
Haraldur Freyr samningslaus Miðvörðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson æfir um þessar mundir með uppeldisfélagi sínu, Keflavík. Samningi hans við Apollon Limassol á Kýpur hefur verið rift en Fótbolti.net greindi frá þessu í dag. 8.7.2009 21:45
Fowler ekki að snúa aftur í enska boltann Framherjinn gamalreyndi Robbie Fowler hefur borið til baka sögusagnir um að hann sé á leiðinni aftur til Englands en hann var sterklega orðaður við John Barnes og lærisveina í Tranmere. 8.7.2009 21:00
Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. 8.7.2009 19:58
Guðmundur Reynir til KR á ný Guðmundur Reynir Gunnarsson er á heimleið og mun formlega vera orðinn leikmaður KR þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Guðmundur kemur á lánssamningi frá sænska liðinu GAIS. 8.7.2009 19:45
Guðbjörg átti stórleik og hélt hreinu á móti toppliðinu Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt í kvöld marki sínu hreinu á móti toppliði Umeå á útivelli þegar Umeå og Djurgården gerðu markalaust jafntefli. 8.7.2009 19:15
Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8.7.2009 18:53
Ronaldo: Allt sem ég er í dag er Ferguson að þakka Portúgalinn Cristiano Ronaldo varð dýrasti leikmaður heims þegar Real Madrid keypti hann á 80 milljónir punda frá Manchester United. 8.7.2009 18:15
Fáir Owen-bolir í umferð í Manchester? Breska götublaðið The Sun greinir frá því að þó svo að margir séu á því að Englandsmeistarar Manchester United hafi verið sniðugir að tryggja sér þjónustu framherjans Michael Owen, þá séu fáir sem engir aðdáendur félagsins búnir að spyrjast fyrir um boli eða treyjur merktar leikmanninum. 8.7.2009 17:45
Bolton stefnir á að bæta við sex leikmönnum Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton er hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum í sumar eftir að hafa fengið Sean Davis á frjálsri sölu frá Portsmouth. 8.7.2009 17:15
Bæjarar kannast ekki við fyrirspurnir um Lucio Talsmaður Bayern München segir ekki rétt að enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City sé í viðræðum við þýska félagið vegna fyrirhugaðra kaupa á varnarmanninum Lucio. 8.7.2009 16:45
Ferguson: Erum búnir að fylgjast lengi með Obertan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er gríðarlega ánægður með nýjasta liðsmann félagsins, Frakkann unga Gabriel Obertan. 8.7.2009 15:45
Zokora genginn til liðs við Sevilla Tottenham og Sevilla hafa náð samkomulagi um félagsskipti miðjumannsins Didier Zokora en kaupverðið er óuppgefið. 8.7.2009 15:15
Real gefst upp á Alonso - De Rossi næstur á blaði Samkvæmt breskum og spænskum fjölmiðlum hafa forráðamenn Real Madrid gefið upp vonina á að krækja í spænska miðjumanninn Xabi Alonso frá Liverpool og hafa nú beint athyglinni að ítalska miðjumanninum Daniele De Rossi hjá Roma. 8.7.2009 14:45
Benzema kynntur stuðningsmönnum Real á morgun Real Madrid hefur tilkynnt að framherjinn Karim Benzema sem keyptur var félagsins frá Lyon á 30 milljónir punda muni verða kynntur fyrir stuðningsmönnum á Bernabeu-leikvanginum annað kvöld. 8.7.2009 14:15
Riise orðaður við Fulham Bjorn Helge Riise, yngri bróðir John Arne Riise hjá Roma, er sterklega orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham en hann er nú á mála norska félaginu Lilleström. 8.7.2009 13:45
Gabriel Obertan formlega genginn í raðir United Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest kaup á franska U-21 árs landsliðsmanninum Gabriel Obertan frá Frakklandsmeisturum Bordeaux. 8.7.2009 13:15
Kleberson: Hefði átt að slá í gegn á Englandi Brasilíumaðurinn Kleberson er enn í sárum þegar hann hugsar til baka til þess tíma þegar hann gekk vongóður í raðir Manchester United fyrir 6,5 milljónir punda árið 2003, á sama tíma og Cristiano Ronaldo kom til félagins. 8.7.2009 13:00
Valur og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. 8.7.2009 11:57
Robin van Persie framlengir við Arsenal Framherjinn Robin van Persie hefur bundið enda á sögusagnir um að hann kynni að yfirgefa Emirates-leikvanginn í sumar með því að gera langtímasamning við Arsenal. 8.7.2009 11:00
City búið að bjóða í Giuseppe Rossi? Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hinir forríku eigendur Manchester City séu búnir að leggja fram kauptilboð í framherjann Giuseppe Rossi hjá Villarreal. 8.7.2009 10:30