Enski boltinn

Naughton á leið í Everton

Elvar Geir Magnússon skrifar
Varnarmaðurinn Kyle Naughton er líklega á leið til Everton. Sheffield United hefur tekið tilboði sem hljóðar upp á 5 milljónir punda í leikmanninn.

Félagið hafði hafnað tilboði upp á 3,5 milljónir punda í júní. Naughton, er 21 árs bakvörður sem er uppalinn hjá Sheffield United.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×