Fleiri fréttir

Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini

Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins.

Zlatan bara næstbestur í MLS

Mexíkóinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta og hafði nokkra yfirburði yfir Svíanum Zlatan Ibrahimovic.

Fyrsta tap 76ers kom í Phoenix

Öll lið NBA deildarinnar hafa nú tapað leik á tímabilinu þar sem Phoenix Suns batt enda á fimm leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers í nótt.

Uppgjör: Hamilton tryggði sér titilinn í spennandi kappakstri

Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegar í bandaríska Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bottas þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum en liðsfélagi hans, Lewis Hamtilon endaði annar og tryggði sér því sinn sjötta titil í greininni.

Hefur komið að hundrað mörkum í fyrstu sjö leikjunum

Haukur Þrastarson hefur verið öflugur með Íslandsmeisturum Selfyssinga í byrjun leiktíðar og er sá leikmaður sem hefur bæði skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í Olís deild karla í handbolta til þessa í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir