Handbolti

Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Guðlaugur Arnarsson tók saman lista yfir fimm gamla og góða leikmenn í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær.

Miðað var við leikmenn sem eru 35 ára og eldri og því komnir á efri ár í handboltanum.

Guðlaugur valdi tvo línumenn, einn hornamann, einn varnarmann og einn markvörð.

Topp 5 lista Guðlaugs má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini

Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.