Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 19:15 Heimir í viðtalinu í kvöld. vísir/skjáskot Heimir Guðjónsson var á haustmánuðum ráðinn þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla til næstu fjögurra ára. Heimir gerði magnaða hluti sem þjálfari FH áður en hann hélt til Færeyja og varð þar bæði deildar- og bikarmeistari með liði sínu HB. Guðjón Guðmundsson hitti Heimi í dag og ræddi við hann um stöðu mála. „Ef þú lítur á félag eins og Val sem hefur notið mikillar velgengni síðustu ár þá er alltaf gerð krafa á að Valur sé í toppbaráttunni,“ sagði Heimir í samtali við Gaupa. „Leikmannahópurinn er góður. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val en auðvitað er það alltaf þannig að þegar nýjir menn taka við þá verða einhverjar breytingar.“ „Við erum að byrja að setjast niður og skoða þetta. Ég reikna ekki með miklum breytingum.“ Hann tekur þar við af Ólafi Jóhannessyni en Heimir tók einnig við af Ólafi hjá FH á sínum tíma. Tekur hann við góðu búi? „Já, engin spurning. Óli hefur gert frábæra hluti með Val og kannski náð að búa til stöðugleika sem hafði vantað áður. Ég veit alveg að Óli hefur gert gott mót og ég tek við góðu búi.“ „Það er alltaf krafa hjá félagi eins og Val að það sé verið að keppa um titlana sem eru í boði. Það er nauðsynlegt fyrir félag að ná árangri að vera í Evrópukeppni.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Heimir ræðir meðal annars um deildina í sumar og ævintýrið í Færeyjum meðal annars.Klippa: Sportpakkinn: Heimir Guðjónsson Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45 Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Heimir Guðjónsson var á haustmánuðum ráðinn þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla til næstu fjögurra ára. Heimir gerði magnaða hluti sem þjálfari FH áður en hann hélt til Færeyja og varð þar bæði deildar- og bikarmeistari með liði sínu HB. Guðjón Guðmundsson hitti Heimi í dag og ræddi við hann um stöðu mála. „Ef þú lítur á félag eins og Val sem hefur notið mikillar velgengni síðustu ár þá er alltaf gerð krafa á að Valur sé í toppbaráttunni,“ sagði Heimir í samtali við Gaupa. „Leikmannahópurinn er góður. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val en auðvitað er það alltaf þannig að þegar nýjir menn taka við þá verða einhverjar breytingar.“ „Við erum að byrja að setjast niður og skoða þetta. Ég reikna ekki með miklum breytingum.“ Hann tekur þar við af Ólafi Jóhannessyni en Heimir tók einnig við af Ólafi hjá FH á sínum tíma. Tekur hann við góðu búi? „Já, engin spurning. Óli hefur gert frábæra hluti með Val og kannski náð að búa til stöðugleika sem hafði vantað áður. Ég veit alveg að Óli hefur gert gott mót og ég tek við góðu búi.“ „Það er alltaf krafa hjá félagi eins og Val að það sé verið að keppa um titlana sem eru í boði. Það er nauðsynlegt fyrir félag að ná árangri að vera í Evrópukeppni.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Heimir ræðir meðal annars um deildina í sumar og ævintýrið í Færeyjum meðal annars.Klippa: Sportpakkinn: Heimir Guðjónsson
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45 Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45
Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37