Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma en stjóri Verona sagði að ekkert hefði gerst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 19:00 Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum gegn Verona en skoraði svo fyrir framan rasistana. vísir/getty Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Á 54. mínútu fékk Balotelli nóg af apahljóðunum, sparkaði boltanum upp í stúku og ætlaði að ganga af velli. Hann hélt þó leik áfram og skoraði fallegt mark á 85. mínútu. Hann minnkaði þá muninn í 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Verona gerast sekir um rasisma. Þeim hefur þó aldrei verið refsað. Eftir leikinn sagði knattspyrnustjóri Verona, Ivan Juric, að Balotelli hefði gert of mikið úr málinu. „Fyrir það fyrsta vil ég segja að það er ekki hægt að leggjast lægra en að vera rasisti. Þú getur ekki lagst lægra en að hata einhvern út af húðlit hans. Upp á síðkastið hefur þetta komið oft upp á Ítalíu, því fólk trúir því að öll þeirra vandamál séu þeldökku fólki að kenna. Ég er alfarið á móti rasisma,“ sagði Juric. „En í dag [í gær] gerðist ekki neitt. Ekkert. Ég ræddi við fjórða dómarann og hann sagðist ekki hafa orðið var við neinn rasisma. Stuðningsmennirnir stríddu Mario og blístruðu á hann en það voru engir kynþáttafordómar. Ég vil ekki saka hann um neitt, kannski hefur hann orðið fyrir kynþáttafordómum á öðrum stöðum, og kannski hérna áður fyrr, en í dag [í gær] gerðist ekkert.“ Frétt Ríkharðs Óskars Guðnasonar má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30 Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00 Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Á 54. mínútu fékk Balotelli nóg af apahljóðunum, sparkaði boltanum upp í stúku og ætlaði að ganga af velli. Hann hélt þó leik áfram og skoraði fallegt mark á 85. mínútu. Hann minnkaði þá muninn í 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Verona gerast sekir um rasisma. Þeim hefur þó aldrei verið refsað. Eftir leikinn sagði knattspyrnustjóri Verona, Ivan Juric, að Balotelli hefði gert of mikið úr málinu. „Fyrir það fyrsta vil ég segja að það er ekki hægt að leggjast lægra en að vera rasisti. Þú getur ekki lagst lægra en að hata einhvern út af húðlit hans. Upp á síðkastið hefur þetta komið oft upp á Ítalíu, því fólk trúir því að öll þeirra vandamál séu þeldökku fólki að kenna. Ég er alfarið á móti rasisma,“ sagði Juric. „En í dag [í gær] gerðist ekki neitt. Ekkert. Ég ræddi við fjórða dómarann og hann sagðist ekki hafa orðið var við neinn rasisma. Stuðningsmennirnir stríddu Mario og blístruðu á hann en það voru engir kynþáttafordómar. Ég vil ekki saka hann um neitt, kannski hefur hann orðið fyrir kynþáttafordómum á öðrum stöðum, og kannski hérna áður fyrr, en í dag [í gær] gerðist ekkert.“ Frétt Ríkharðs Óskars Guðnasonar má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma
Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30 Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00 Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30
Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00
Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38