Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma en stjóri Verona sagði að ekkert hefði gerst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 19:00 Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum gegn Verona en skoraði svo fyrir framan rasistana. vísir/getty Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Á 54. mínútu fékk Balotelli nóg af apahljóðunum, sparkaði boltanum upp í stúku og ætlaði að ganga af velli. Hann hélt þó leik áfram og skoraði fallegt mark á 85. mínútu. Hann minnkaði þá muninn í 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Verona gerast sekir um rasisma. Þeim hefur þó aldrei verið refsað. Eftir leikinn sagði knattspyrnustjóri Verona, Ivan Juric, að Balotelli hefði gert of mikið úr málinu. „Fyrir það fyrsta vil ég segja að það er ekki hægt að leggjast lægra en að vera rasisti. Þú getur ekki lagst lægra en að hata einhvern út af húðlit hans. Upp á síðkastið hefur þetta komið oft upp á Ítalíu, því fólk trúir því að öll þeirra vandamál séu þeldökku fólki að kenna. Ég er alfarið á móti rasisma,“ sagði Juric. „En í dag [í gær] gerðist ekki neitt. Ekkert. Ég ræddi við fjórða dómarann og hann sagðist ekki hafa orðið var við neinn rasisma. Stuðningsmennirnir stríddu Mario og blístruðu á hann en það voru engir kynþáttafordómar. Ég vil ekki saka hann um neitt, kannski hefur hann orðið fyrir kynþáttafordómum á öðrum stöðum, og kannski hérna áður fyrr, en í dag [í gær] gerðist ekkert.“ Frétt Ríkharðs Óskars Guðnasonar má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30 Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00 Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Á 54. mínútu fékk Balotelli nóg af apahljóðunum, sparkaði boltanum upp í stúku og ætlaði að ganga af velli. Hann hélt þó leik áfram og skoraði fallegt mark á 85. mínútu. Hann minnkaði þá muninn í 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Verona gerast sekir um rasisma. Þeim hefur þó aldrei verið refsað. Eftir leikinn sagði knattspyrnustjóri Verona, Ivan Juric, að Balotelli hefði gert of mikið úr málinu. „Fyrir það fyrsta vil ég segja að það er ekki hægt að leggjast lægra en að vera rasisti. Þú getur ekki lagst lægra en að hata einhvern út af húðlit hans. Upp á síðkastið hefur þetta komið oft upp á Ítalíu, því fólk trúir því að öll þeirra vandamál séu þeldökku fólki að kenna. Ég er alfarið á móti rasisma,“ sagði Juric. „En í dag [í gær] gerðist ekki neitt. Ekkert. Ég ræddi við fjórða dómarann og hann sagðist ekki hafa orðið var við neinn rasisma. Stuðningsmennirnir stríddu Mario og blístruðu á hann en það voru engir kynþáttafordómar. Ég vil ekki saka hann um neitt, kannski hefur hann orðið fyrir kynþáttafordómum á öðrum stöðum, og kannski hérna áður fyrr, en í dag [í gær] gerðist ekkert.“ Frétt Ríkharðs Óskars Guðnasonar má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma
Ítalski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30 Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00 Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4. nóvember 2019 10:30
Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4. nóvember 2019 14:00
Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti