Wenger kemur til greina hjá Bayern Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. nóvember 2019 13:00 Franski hugsuðurinn vísir/getty Arsenal goðsögnin Arsene Wenger er einn fjögurra sem kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri þýska stórveldisins Bayern Munchen ef marka má heimildir Guardian. Franski hugsuðurinn hefur ekkert þjálfað síðan hann kvaddi Arsenal vorið 2018 eftir 26 ára veru hjá Lundúnarliðinu. Hann er þó ekki fyrsti kostur í Bæjaralandi samkvæmt Guardian því forráðamenn þýska liðsins vonast til þess að fá Ralf Rangnick til að rífa þjálfaramöppuna fram að nýju en hann starfar nú sem ráðgjafi hjá Red Bull samsteypunni eftir að hafa þjálfað Red Bull Leipzig í þýsku Bundesligunni á síðustu leiktíð. Erik ten Hag, stjóri Ajax, var sömuleiðis á blaði hjá Bayern en hann hefur gefið út að hann muni ekki yfirgefa hollenska félagið í bráð. Þá er ótalinn Max Allegri en talið er að vanhæfni hans í þýska tungumálinu valdi forráðamönnum Bayern hugarangri. Þýski boltinn Tengdar fréttir Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. 3. nóvember 2019 20:17 Þjálfari Ajax ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrir Bayern Munchen Þýska stórveldið Bayern Munchen er í þjálfaraleit en getur ekki leitað til Amsterdan. 5. nóvember 2019 08:30 Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. 4. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Arsenal goðsögnin Arsene Wenger er einn fjögurra sem kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri þýska stórveldisins Bayern Munchen ef marka má heimildir Guardian. Franski hugsuðurinn hefur ekkert þjálfað síðan hann kvaddi Arsenal vorið 2018 eftir 26 ára veru hjá Lundúnarliðinu. Hann er þó ekki fyrsti kostur í Bæjaralandi samkvæmt Guardian því forráðamenn þýska liðsins vonast til þess að fá Ralf Rangnick til að rífa þjálfaramöppuna fram að nýju en hann starfar nú sem ráðgjafi hjá Red Bull samsteypunni eftir að hafa þjálfað Red Bull Leipzig í þýsku Bundesligunni á síðustu leiktíð. Erik ten Hag, stjóri Ajax, var sömuleiðis á blaði hjá Bayern en hann hefur gefið út að hann muni ekki yfirgefa hollenska félagið í bráð. Þá er ótalinn Max Allegri en talið er að vanhæfni hans í þýska tungumálinu valdi forráðamönnum Bayern hugarangri.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. 3. nóvember 2019 20:17 Þjálfari Ajax ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrir Bayern Munchen Þýska stórveldið Bayern Munchen er í þjálfaraleit en getur ekki leitað til Amsterdan. 5. nóvember 2019 08:30 Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. 4. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. 3. nóvember 2019 20:17
Þjálfari Ajax ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrir Bayern Munchen Þýska stórveldið Bayern Munchen er í þjálfaraleit en getur ekki leitað til Amsterdan. 5. nóvember 2019 08:30
Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. 4. nóvember 2019 09:00