Þótti líklegur til að taka við Real Madrid en er nú tekinn við liði í B-deildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. nóvember 2019 11:00 Guti er afar vinsæll hjá Real Madrid vísir/getty Spánverjinn Guti er tekinn við spænska B-deildarliðinu Almeria en hann tekur við liðinu af Pedro Emanuel sem var látinn taka pokann sinn í gær þrátt fyrir að vera með liðið í 2.sæti deildarinnar. Raunar er liðið taplaust í síðustu fimm leikjum sínum og komu fréttir af uppsögn Emanuel því talsvert á óvart en Emanuel var ráðinn til félagsins af nýjum eigendum fyrir þremur mánuðum síðan. Útskýringin er nú komin þar sem félagið tilkynnti um ráðningu Guti seint í gærkvöldi. Þessi fyrrum miðjumaður Real Madrid þykir afar efnilegur þjálfari og voru háværir orðrómar þess efnis að hann myndi óvænt taka við sem stjóri Real Madrid þegar Zinedine Zidane hætti vorið 2018 en Guti starfaði þá hjá félaginu sem þjálfari unglingaliðsins. Julen Lopetegui fékk hins vegar starfið og Guti hélt til Besiktas þar sem hann var aðstoðarþjálfari Senol Gunes. Hann var svo aftur orðaður við Real Madrid þegar Lopetegui hrökklaðist úr starfi eftir nokkra mánaða veru. Þá mætti Zidane hins vegar aftur á svæðið Almeria var keypt af Sádi-Arabanum Turki Al-Sheikh í sumar. Sá er með fulla vasa af peningum og hefur ekki farið leynt með markmið sitt sem er að gera Almeria að öflugu úrvalsdeildarliði á Spáni.We've got ourselves a galactico The pride lands have a new king! #AlmeríaXGuti #14 pic.twitter.com/7FS1KW06vK— UD Almería (@UDAlmeria_Eng) November 5, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Spánverjinn Guti er tekinn við spænska B-deildarliðinu Almeria en hann tekur við liðinu af Pedro Emanuel sem var látinn taka pokann sinn í gær þrátt fyrir að vera með liðið í 2.sæti deildarinnar. Raunar er liðið taplaust í síðustu fimm leikjum sínum og komu fréttir af uppsögn Emanuel því talsvert á óvart en Emanuel var ráðinn til félagsins af nýjum eigendum fyrir þremur mánuðum síðan. Útskýringin er nú komin þar sem félagið tilkynnti um ráðningu Guti seint í gærkvöldi. Þessi fyrrum miðjumaður Real Madrid þykir afar efnilegur þjálfari og voru háværir orðrómar þess efnis að hann myndi óvænt taka við sem stjóri Real Madrid þegar Zinedine Zidane hætti vorið 2018 en Guti starfaði þá hjá félaginu sem þjálfari unglingaliðsins. Julen Lopetegui fékk hins vegar starfið og Guti hélt til Besiktas þar sem hann var aðstoðarþjálfari Senol Gunes. Hann var svo aftur orðaður við Real Madrid þegar Lopetegui hrökklaðist úr starfi eftir nokkra mánaða veru. Þá mætti Zidane hins vegar aftur á svæðið Almeria var keypt af Sádi-Arabanum Turki Al-Sheikh í sumar. Sá er með fulla vasa af peningum og hefur ekki farið leynt með markmið sitt sem er að gera Almeria að öflugu úrvalsdeildarliði á Spáni.We've got ourselves a galactico The pride lands have a new king! #AlmeríaXGuti #14 pic.twitter.com/7FS1KW06vK— UD Almería (@UDAlmeria_Eng) November 5, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira