Þegar handarkrikinn er farinn að gera menn rangstæða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 09:00 Roberto Firmino bíður á meðan markið hans er skorað. Það var síðan dæmt af vegna rangstöðu. Getty/Laurence Griffiths Varsjáin er enn á ný til umræðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og enn á ný fer bæði tíminn og smáatriðadómgæslan í taugarnar á mörgum. Knattspyrnusérfræðingurinn Chris Sutton ræddi nýjustu dæmin með Varsjána og þann möguleika að myndbandadómarar leikjanna séu að fara á taugum eftir að þurfa dæma um hvert smáatriðið á fætur öðru. „Ég var aðdáandi VAR en ættum við ekki að taka huglægu dómana út úr henni,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC radio 5 Live.Premier League referees are in "sheer panic" at how the video assistant referee system is being used, says former Chelsea striker Chris Sutton. More here https://t.co/sicKl1jtGHpic.twitter.com/RFlB5A46ja — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019„Mike Riley hefur sagt dómurunum að nota ekki skjáina á hliðarlínunni til að spara tíma. Mér var samt sagt það á sínum tíma að það yrði alltaf að vera dómari leiksins sem ætti að taka lokaákvörðunina. Það er ekki raunin lengur og mér finnst það vera risastórt mál,“ sagði Sutton. Það voru margir umdeildir VAR-dómar um helgina. Einn þeirra var þegar handakriki Liverpool mannsins Roberto Firmino gerði hann rangstæðan í marki sem var dæmt af, Watford fékk líka dæmda vítaspyrnu fyrir litla snertingu og Everton fékk ekki víti eftir margra mínútna skoðun eftir að boltinn fór í hendi Dele Alli í teignum. Hér fyrir neðan má sjá mynd af rangstöðunni sem var dæmd á Roberto Firmino þegar hann skoraði á móti Aston Villa. Þetta hefði eflaust orðið mun stærra mál ef að Liverpool hefði síðan ekki náð að tryggja sér öll þrjú stigin í lokin.Liverpool's Roberto Firmino was flagged offside before putting the ball in the net against Aston Villa and the decision was confirmed by VAR The red line signifies Firmino and was aligned to his armpit, which was marginally ahead of the last Villa defender#AVLLIVpic.twitter.com/a2OnNWnz2E — Premier League (@premierleague) November 2, 2019 Leikmennirnir voru samsíða fram að handarkrikanum og í reglunum kemur fram að sóknarmaðurinn eigi að njóta vafans. Það er því í raun handarkriki Roberto Firmino sem gerir hann rangstæðan. Hvort að einhver hafi skorað með honum er önnur saga. „Menn eru að fara á taugum í Stockley Park,“ sagði Chris Sutton en þar eru myndbandadómararnir staðsettir. „Versta ákvörðunin var að mínu mati þegar Dele Alli fékk boltann í höndina. Það tók þrjá mínútur að komast að niðurstöðu þrátt fyrir að hendi hans hafi verið í mjög óeðlilegri stöðu og boltinn hafi farið greinilega í hana,“ sagði Sutton. „Dómarar eiga kost á því að fara yfir völlinn og skoða atvikin á skjánum en þeir nýta það ekki. Þeir vilja ekki taka ábyrgðina og eru bara hræddir,“ sagði Sutton. Enski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Varsjáin er enn á ný til umræðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og enn á ný fer bæði tíminn og smáatriðadómgæslan í taugarnar á mörgum. Knattspyrnusérfræðingurinn Chris Sutton ræddi nýjustu dæmin með Varsjána og þann möguleika að myndbandadómarar leikjanna séu að fara á taugum eftir að þurfa dæma um hvert smáatriðið á fætur öðru. „Ég var aðdáandi VAR en ættum við ekki að taka huglægu dómana út úr henni,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC radio 5 Live.Premier League referees are in "sheer panic" at how the video assistant referee system is being used, says former Chelsea striker Chris Sutton. More here https://t.co/sicKl1jtGHpic.twitter.com/RFlB5A46ja — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019„Mike Riley hefur sagt dómurunum að nota ekki skjáina á hliðarlínunni til að spara tíma. Mér var samt sagt það á sínum tíma að það yrði alltaf að vera dómari leiksins sem ætti að taka lokaákvörðunina. Það er ekki raunin lengur og mér finnst það vera risastórt mál,“ sagði Sutton. Það voru margir umdeildir VAR-dómar um helgina. Einn þeirra var þegar handakriki Liverpool mannsins Roberto Firmino gerði hann rangstæðan í marki sem var dæmt af, Watford fékk líka dæmda vítaspyrnu fyrir litla snertingu og Everton fékk ekki víti eftir margra mínútna skoðun eftir að boltinn fór í hendi Dele Alli í teignum. Hér fyrir neðan má sjá mynd af rangstöðunni sem var dæmd á Roberto Firmino þegar hann skoraði á móti Aston Villa. Þetta hefði eflaust orðið mun stærra mál ef að Liverpool hefði síðan ekki náð að tryggja sér öll þrjú stigin í lokin.Liverpool's Roberto Firmino was flagged offside before putting the ball in the net against Aston Villa and the decision was confirmed by VAR The red line signifies Firmino and was aligned to his armpit, which was marginally ahead of the last Villa defender#AVLLIVpic.twitter.com/a2OnNWnz2E — Premier League (@premierleague) November 2, 2019 Leikmennirnir voru samsíða fram að handarkrikanum og í reglunum kemur fram að sóknarmaðurinn eigi að njóta vafans. Það er því í raun handarkriki Roberto Firmino sem gerir hann rangstæðan. Hvort að einhver hafi skorað með honum er önnur saga. „Menn eru að fara á taugum í Stockley Park,“ sagði Chris Sutton en þar eru myndbandadómararnir staðsettir. „Versta ákvörðunin var að mínu mati þegar Dele Alli fékk boltann í höndina. Það tók þrjá mínútur að komast að niðurstöðu þrátt fyrir að hendi hans hafi verið í mjög óeðlilegri stöðu og boltinn hafi farið greinilega í hana,“ sagði Sutton. „Dómarar eiga kost á því að fara yfir völlinn og skoða atvikin á skjánum en þeir nýta það ekki. Þeir vilja ekki taka ábyrgðina og eru bara hræddir,“ sagði Sutton.
Enski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira