Fleiri fréttir

Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd

Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð.

Ramos eignaði sér leikjamet Spánverja

Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir.

Bayern bætist í baráttuna um Eriksen

Bayern Munchen er talið hafa bæst í hópinn yfir þau lið sem hafa áhuga að fá danska miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig.

Ítalir komnir á EM 2020

Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki.

Aron hafði betur gegn Sigvalda

Barcelona lenti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Elverum er liðin mættust í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í dag.

Jafnt í Kórnum

HK og ÍBV deildu stigunum eftir viðureign liðanna í Kórnum.

Enn tapa Haukar

Haukar eru án stiga á botni Olís-deildar kvenna.

Ari Magnús: Þetta var alveg rétt sem Rúnar var að segja

„Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag.

Hrekja lygar um Kaepernick

Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers.

Sjá næstu 50 fréttir