Southgate: Eigum að vera nógu sterkir til að vinna Tékka Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2019 06:00 Gareth Southgate var ekki sáttur í leikslok vísir/getty Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. England hefði getað tryggt sér sæti á EM 2020 með sigri á Tékkum en náði því ekki þar sem Tékkarnir fóru með 2-1 sigur í Tékklandi. „Við höfum fengið mikið af hrósi síðustu ár, en í kvöld stóðum við okkur ekki nógu vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir tapið í gærkvöld. „Frammistaðan var ekki nógu góð. Það er bara svo einfalt. Mörkin sem við fengum á okkur voru dæmigerð fyrir færin sem við vorum að gefa á okkur.“ „Við verðum að sætta okkur við það að sem heild vorum við ekki nógu góðir. Við reyndum að skipta um leikkerfi og í seinni hálfleik vorum við betri og fengum góð færi til þess að vinna leikinn.“ Harry Kane kom Englandi yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur en Tékkar jöfnuðu stuttu seinna. Sigurmarkið gerði Zdenek Ondrasek á loka mínútum leiksins. „Við gáfum þeim of mikið af góðum færum og misstum boltann of oft frá okkur. Við vissum að við hefðum þurft að vera á fullum krafti til að vinna Tékka og við hefðum átt að vera nógu sterkir til þess að vinna þá,“ sagði Southgate. England getur tryggt sæti sitt á EM með sigri á Búlgörum á mánudag ef önnur úrslit fara þeim í hag. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. England hefði getað tryggt sér sæti á EM 2020 með sigri á Tékkum en náði því ekki þar sem Tékkarnir fóru með 2-1 sigur í Tékklandi. „Við höfum fengið mikið af hrósi síðustu ár, en í kvöld stóðum við okkur ekki nógu vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir tapið í gærkvöld. „Frammistaðan var ekki nógu góð. Það er bara svo einfalt. Mörkin sem við fengum á okkur voru dæmigerð fyrir færin sem við vorum að gefa á okkur.“ „Við verðum að sætta okkur við það að sem heild vorum við ekki nógu góðir. Við reyndum að skipta um leikkerfi og í seinni hálfleik vorum við betri og fengum góð færi til þess að vinna leikinn.“ Harry Kane kom Englandi yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur en Tékkar jöfnuðu stuttu seinna. Sigurmarkið gerði Zdenek Ondrasek á loka mínútum leiksins. „Við gáfum þeim of mikið af góðum færum og misstum boltann of oft frá okkur. Við vissum að við hefðum þurft að vera á fullum krafti til að vinna Tékka og við hefðum átt að vera nógu sterkir til þess að vinna þá,“ sagði Southgate. England getur tryggt sæti sitt á EM með sigri á Búlgörum á mánudag ef önnur úrslit fara þeim í hag.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira