Körfubolti

Körfuboltakvöld: Fannar Skammar sneri aftur með látum

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Fannar skammaði duglega í gærkvöldi.
Fannar skammaði duglega í gærkvöldi. vísir/skjáskot
Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gærkvöldi var 2.umferð í Dominos deild karla og kvenna gerð upp og voru þeir Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson Kjartani til halds og trausts.Einn allra vinsælasti dagskrárliðurinn í Körfuboltakvöldi er þegar Fannar bregður undir sig betri fætinum og lætur leikmenn deildarinnar heyra það fyrir slæm tilþrif. Fannar var í góðum gír í gærkvöldi og brast til að mynda í söng yfir letilegum leik Mantas Virbalas, miðherja Þórs.Sjón er sögu ríkari en innslagið í heild sinni má sjá neðst í fréttinni.

Klippa: Körfuboltakvöld: Fannar SkammarFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.