Kepa nýtur samkeppninnar við De Gea - Hver byrjar í Osló? Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 13:30 Hörð samkeppni vísir/getty Stjörnum prýtt lið Spánverja getur tryggt sig inn á lokamót EM 2020 í kvöld þegar þeir heimsækja lærisveina Lars Lagerback í norska landsliðinu í Osló. Spennandi verður að sjá hver mun verja mark Spánverja þar sem David De Gea, markvörður Man Utd, og Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, hafa háð harða baráttu um markmannsstöðuna í spænska landsliðinu undanfarið. „Markmið mitt er að spila. Allir leikmennirnir í hópnum vilja vera í byrjunarliðinu og ég er fullur sjálfstrausts, tilbúinn að hjálpa liðinu. Ef ég verð einn af ellefu byrjunarliðsmönnum ætla ég að hjálpa liðinu að vinna leikinn og það verður ekki auðvelt gegn Norðmönnum,“ segir Kepa. De Gea var af mörgum talinn besti markvörður heims fyrir þar til að halla fór undan fæti hjá honum, bæði með Man Utd og spænska landsliðinu. Á sama tíma hefur Kepa verið að taka stórstígum framförum og hefur Robert Moreno, landsliðsþjálfari Spánar, notað þá báða í riðlakeppninni til þessa þar sem Kepa hefur byrjað fjóra leiki en De Gea tvo. „Það er alltaf jákvætt fyrir landsliðið ef það er samkeppni um stöður í byrjunarliðinu. Við höfum verið að skiptast á leikjum og ég verð að trúa á sjálfan mig.“ „Ég hugsa ekki um það sem er skrifað í blöðunum. Ég vill frekar láta verkin tala inn á vellinum,“ segir Kepa. Leikur Noregs og Spánar hefst klukkan 18:45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Stjörnum prýtt lið Spánverja getur tryggt sig inn á lokamót EM 2020 í kvöld þegar þeir heimsækja lærisveina Lars Lagerback í norska landsliðinu í Osló. Spennandi verður að sjá hver mun verja mark Spánverja þar sem David De Gea, markvörður Man Utd, og Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, hafa háð harða baráttu um markmannsstöðuna í spænska landsliðinu undanfarið. „Markmið mitt er að spila. Allir leikmennirnir í hópnum vilja vera í byrjunarliðinu og ég er fullur sjálfstrausts, tilbúinn að hjálpa liðinu. Ef ég verð einn af ellefu byrjunarliðsmönnum ætla ég að hjálpa liðinu að vinna leikinn og það verður ekki auðvelt gegn Norðmönnum,“ segir Kepa. De Gea var af mörgum talinn besti markvörður heims fyrir þar til að halla fór undan fæti hjá honum, bæði með Man Utd og spænska landsliðinu. Á sama tíma hefur Kepa verið að taka stórstígum framförum og hefur Robert Moreno, landsliðsþjálfari Spánar, notað þá báða í riðlakeppninni til þessa þar sem Kepa hefur byrjað fjóra leiki en De Gea tvo. „Það er alltaf jákvætt fyrir landsliðið ef það er samkeppni um stöður í byrjunarliðinu. Við höfum verið að skiptast á leikjum og ég verð að trúa á sjálfan mig.“ „Ég hugsa ekki um það sem er skrifað í blöðunum. Ég vill frekar láta verkin tala inn á vellinum,“ segir Kepa. Leikur Noregs og Spánar hefst klukkan 18:45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira