Körfubolti

Körfuboltakvöld: Mögnuð tölfræði Danielu Morillo

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Leikmaður umferðarinnar
Leikmaður umferðarinnar vísir/skjáskot

Kjartan Atli Kjartansson naut liðsinnis sérfræðinganna Kristins Friðrikssonar, Sævars Sævarssonar og Fannars Ólafssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru meðal annars yfir 2.umferð Dominos deildar kvenna. 

Deildin hefur farið vel af stað en strax í næstu umferð mætast Valur og KR, sem eru af flestum talin langsterkustu lið deildarinnar. Sannkallaður stórleikur.

Yfirferðina yfir 2.umferð Dominos deildarinnar má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni.

Klippa: Körfuboltakvöld: 2.umferð Dominos deildar kvenna

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.