Formúla 1

Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Mercedes menn gátu leyft sér að gleðjast í Japan í morgun
Mercedes menn gátu leyft sér að gleðjast í Japan í morgun vísir/getty
Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur.Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.