Írar enn ósigraðir í D-riðli

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Aldeilis leiðinlegur leikur í Georgíu í dag
Aldeilis leiðinlegur leikur í Georgíu í dag vísir/getty
Georgía fékk Íra í heimsókn í fyrsta leik dagsins í undankeppni EM 2020 en liðin leika í D-riðli.Skemmst er frá því að segja að leikurinn var virkilega tíðindalítill og fór að lokum svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Írar eru enn taplausir í riðlinum og tróna á toppi hans með 12 stig eftir 6 leiki en Danmörk og Sviss koma í 2. og 3.sæti. Þau eru jafnframt taplaus en mætast í Kaupmannahöfn í dag.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.