„Það er björt framtíð á Nesinu“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 22:40 Kjartan Atli, þjálfari Álftanes fer yfir málin. Pawel Cieslikiewicz Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum. „Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“ Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
„Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira