Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 08:31 Julia Simon fagnar hér sigri á heimsbikarmóti. Getty/Christian Manzoni/ Skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hefur verið dæmd í sex mánaða bann af aganefnd franska skíðasambandsins, FFS, en bannið er það stutt að hún getur keppt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Lykilatriði í því er að fimm af þessum sex mánuðum eru skilorðsbundnir. Simon var nýlega dæmd fyrir greiðslukortasvik og þjófnað. Hún sleppur með að afplána eins mánaðar bann og missir bara af upphafi heimsbikarsins, en mun geta tekið þátt í Ólympíuleikunum í Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu. ⚖️⛷️Suspendue 1 mois, Julia Simon participera aux J.O 2026 ! Elle manquera la première étape de coupe du monde, elle pourra donc décrocher sa place pour les Jeux Olympiques d'hiver qui débutent dans quelques mois.#LeMorningRMC pic.twitter.com/rh2ZYcKGif— RMC (@RMCInfo) November 7, 2025 Simon vann heimsbikartitilinn í samanlögðu árið 2023 og á tíu gullverðlaun frá heimsmeistaramótum. Hún var einnig sektuð um þrjátíu þúsund evrur (4,4 milljónir króna) af aganefnd FFS. Fyrir tveimur vikum var Simon dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu fimmtán þúsund evra sektar (um 2,2 milljónir íslenskra króna) fyrir þjófnað og svik gegn meðal annars liðsfélaga sínum, Justine Braisaz-Bouchet. Hún var dæmd fyrir að hafa ítrekað notað bankakort liðsfélaga síns í franska landsliðinu, Justine Braisaz-Bouchet, og annars starfsmanns franska liðsins til að kaupa vörur á netinu fyrir meira en tvö þúsund evrur. Dómurinn í dómstóli í Albertville féll stuttu eftir að Simon, mörgum að óvörum, lagði öll spil á borðið í réttarsalnum og játaði sakir samkvæmt ákæru. „Ég get ekki útskýrt það. Ég man ekki eftir að hafa gert þetta. Ég skil þetta ekki,“ sagði hin 29 ára gamla íþróttakona við yfirheyrslur í Albertville, eins og haft er eftir henni í héraðsblaðinu Le Dauphiné Libéré. Simon játaði þjófnaðinn við yfirheyrslurnar og bað fórnarlömbin afsökunar. Julia Simon a écopé d'une suspension de 6 mois -dont 5 avec sursis- par la Fédération française de ski. La biathlète manquera la première étape de la Coupe du monde 2025-2026, mais devrait bien pouvoir disputer les JO de Milan-Cortina en février prochain. https://t.co/0g9bwIJmam pic.twitter.com/hZHTqMYV6o— L'Équipe (@lequipe) November 6, 2025 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Lykilatriði í því er að fimm af þessum sex mánuðum eru skilorðsbundnir. Simon var nýlega dæmd fyrir greiðslukortasvik og þjófnað. Hún sleppur með að afplána eins mánaðar bann og missir bara af upphafi heimsbikarsins, en mun geta tekið þátt í Ólympíuleikunum í Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu. ⚖️⛷️Suspendue 1 mois, Julia Simon participera aux J.O 2026 ! Elle manquera la première étape de coupe du monde, elle pourra donc décrocher sa place pour les Jeux Olympiques d'hiver qui débutent dans quelques mois.#LeMorningRMC pic.twitter.com/rh2ZYcKGif— RMC (@RMCInfo) November 7, 2025 Simon vann heimsbikartitilinn í samanlögðu árið 2023 og á tíu gullverðlaun frá heimsmeistaramótum. Hún var einnig sektuð um þrjátíu þúsund evrur (4,4 milljónir króna) af aganefnd FFS. Fyrir tveimur vikum var Simon dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu fimmtán þúsund evra sektar (um 2,2 milljónir íslenskra króna) fyrir þjófnað og svik gegn meðal annars liðsfélaga sínum, Justine Braisaz-Bouchet. Hún var dæmd fyrir að hafa ítrekað notað bankakort liðsfélaga síns í franska landsliðinu, Justine Braisaz-Bouchet, og annars starfsmanns franska liðsins til að kaupa vörur á netinu fyrir meira en tvö þúsund evrur. Dómurinn í dómstóli í Albertville féll stuttu eftir að Simon, mörgum að óvörum, lagði öll spil á borðið í réttarsalnum og játaði sakir samkvæmt ákæru. „Ég get ekki útskýrt það. Ég man ekki eftir að hafa gert þetta. Ég skil þetta ekki,“ sagði hin 29 ára gamla íþróttakona við yfirheyrslur í Albertville, eins og haft er eftir henni í héraðsblaðinu Le Dauphiné Libéré. Simon játaði þjófnaðinn við yfirheyrslurnar og bað fórnarlömbin afsökunar. Julia Simon a écopé d'une suspension de 6 mois -dont 5 avec sursis- par la Fédération française de ski. La biathlète manquera la première étape de la Coupe du monde 2025-2026, mais devrait bien pouvoir disputer les JO de Milan-Cortina en février prochain. https://t.co/0g9bwIJmam pic.twitter.com/hZHTqMYV6o— L'Équipe (@lequipe) November 6, 2025
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum