Fleiri fréttir

Ólafía með sex fugla á LPGA

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi.

Katrín Tanja: Stundum er best að æfa ein

Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu "leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana.

170 laxa vika í Eystri Rangá

Í vikulegum veiðitölum á vef Landssambands Veiðifélaga er ekki að sjá að allar árnar séu í slæmum málum og greinilegt að Eystri Rangá er í blómstra.

Dagbjartur í úrslit á EM U23

Dagbjartur Daði Jónsson keppir til úrslita í spjótkasti á EM U23 í frjálsum íþróttum sem fram fer í Svíþjóð.

Fer frá West Brom til Barcelona

Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu.

Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi

Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum.

Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér

Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða.

Sjá næstu 50 fréttir