Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér Benedikt Bóas skrifar 11. júlí 2019 12:00 Viktor Gísli Hallgrímsson fer til Spánar en ekki Teitur Örn Einarsson eða Haukur Þrastarson. Þeir gáfu ekki kost á sér. Vísir/Andri Marinó Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða. „Það er pirrandi þegar ungir leikmenn gefa ekki kost á sér í U21 í handbolta. Man ekki eftir því að þessi staða hafi komið upp á Íslandi. Kannski of góðir í þetta verkefni. Della,“ sagði Gaupi á samskiptaforritinu Twitter og bætti sínu merki við. Eina.Það er pirrandi þegar ungir leikmenn gefa ekki kost á sér í U21 í handbolta. Man ekki eftir því að þessi staða hafi komið upp á Íslandi. Kannski of góðir í þetta verkefni.Della.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 10, 2019Haukur og Teitur hafa verið í A-landsliðinu undanfarna mánuði og spiluðu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem einnig hefur verið í A-landsliðinu í síðustu leikjum, flýgur hins vegar með liðinu til Spánar. Liðið er með Þýskalandi, Noregi, Danmörku, Argentínu og Síle í riðli en fjögur efstu liðin fara áfram í 16-liða úrslit. Mótið fer fram á Spáni síðar í júlí.Verður að teljast sérstakt að Ísland, sem er jafnvel með meistaraefni í u21, nái ekki saman sínu besta liði á HM þegar sterkustu þjóðir heims gera það. Þarna eru leikmenn sem munu mögulega aldrei fá annað tækifæri til að spila á HM. Óskiljanlegt. — Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 10, 2019 Birtist í Fréttablaðinu Íslenski handboltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða. „Það er pirrandi þegar ungir leikmenn gefa ekki kost á sér í U21 í handbolta. Man ekki eftir því að þessi staða hafi komið upp á Íslandi. Kannski of góðir í þetta verkefni. Della,“ sagði Gaupi á samskiptaforritinu Twitter og bætti sínu merki við. Eina.Það er pirrandi þegar ungir leikmenn gefa ekki kost á sér í U21 í handbolta. Man ekki eftir því að þessi staða hafi komið upp á Íslandi. Kannski of góðir í þetta verkefni.Della.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 10, 2019Haukur og Teitur hafa verið í A-landsliðinu undanfarna mánuði og spiluðu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem einnig hefur verið í A-landsliðinu í síðustu leikjum, flýgur hins vegar með liðinu til Spánar. Liðið er með Þýskalandi, Noregi, Danmörku, Argentínu og Síle í riðli en fjögur efstu liðin fara áfram í 16-liða úrslit. Mótið fer fram á Spáni síðar í júlí.Verður að teljast sérstakt að Ísland, sem er jafnvel með meistaraefni í u21, nái ekki saman sínu besta liði á HM þegar sterkustu þjóðir heims gera það. Þarna eru leikmenn sem munu mögulega aldrei fá annað tækifæri til að spila á HM. Óskiljanlegt. — Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 10, 2019
Birtist í Fréttablaðinu Íslenski handboltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira