„Mér finnst ég vera besti leikmaðurinn á Íslandi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 08:01 DeAndre Kane skoraði 35 stig og tók 12 fráköst í gær. Vísir/Diego DeAndre Kane átti stórkostlegan leik þegar Grindavík jafnaði Val í úrslitaeinvígi Subway deildar karla. Hann telur sjálfan sig vera besta leikmann deildarinnar og hefur fulla trú á því að Grindavík verði Íslandsmeistari með hann innanborðs. Grindavík var undir nánast allan leikinn í gær en átti frábæran lokasprett og sótti sigur undir lokin. „Trúin. Trú á hvorn annan, hver sem staðan er þá höldum við ró. Vorum undir allan leikinn en héldum áfram að berjast og gáfumst aldrei upp“ sagði Kane eftir að hafa skilað Grindavík sigrinum í gær. DeAndre Kane hefur verið frábær í fyrstu tveimur leikjunum, skoraði 35 stig í fyrsta leik og 37 stig í gær. Hann hefur áður sagt að hann sé besti leikmaður deildarinnar og vegna þess verði Grindavík Íslandsmeistari. „Ég var nú bara aðeins að grínast í fréttamanninum. En ég trúi því að mín reynsla vegi þungt og ég geti hjálpað þeim að verða meistarar. Engin spurning að þetta er ekki bara ég, við erum með frábæran hóp og frábæra þjálfara.“ Stefán Árni spurði þá hvort hann hafi átt við að reynslan sem hann býr yfir myndi hjálpa Grindavík að fara alla leið. „Ó já, Ég trúi því alveg að við verðum meistarar. Mér finnst ég vera besti leikmaðurinn á Íslandi og ef ég er í liðinu þá verðum við meistarar.“ Klippa: PlayAir leiksins: DeAndre Kane Á leiknum í gær seldu Grindvíkingar boli merkta leikmönnum. Bolur DeAndre Kane var sá eini sem seldist upp í öllum stærðum. „Ég fæ mikla ást hérna. Aðdáendurnir hafa verið frábærir frá því ég kom og ég elska þá. Ég vil endurgjalda þessa ást með meistaratitli. Við höfum öll gengið í gegnum margt, bærinn á skilið titil og það er ég að reyna.“ Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum að ofan. Næsti leikur Vals og Grindavíkur fer fram á fimmtudag klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Grindavík var undir nánast allan leikinn í gær en átti frábæran lokasprett og sótti sigur undir lokin. „Trúin. Trú á hvorn annan, hver sem staðan er þá höldum við ró. Vorum undir allan leikinn en héldum áfram að berjast og gáfumst aldrei upp“ sagði Kane eftir að hafa skilað Grindavík sigrinum í gær. DeAndre Kane hefur verið frábær í fyrstu tveimur leikjunum, skoraði 35 stig í fyrsta leik og 37 stig í gær. Hann hefur áður sagt að hann sé besti leikmaður deildarinnar og vegna þess verði Grindavík Íslandsmeistari. „Ég var nú bara aðeins að grínast í fréttamanninum. En ég trúi því að mín reynsla vegi þungt og ég geti hjálpað þeim að verða meistarar. Engin spurning að þetta er ekki bara ég, við erum með frábæran hóp og frábæra þjálfara.“ Stefán Árni spurði þá hvort hann hafi átt við að reynslan sem hann býr yfir myndi hjálpa Grindavík að fara alla leið. „Ó já, Ég trúi því alveg að við verðum meistarar. Mér finnst ég vera besti leikmaðurinn á Íslandi og ef ég er í liðinu þá verðum við meistarar.“ Klippa: PlayAir leiksins: DeAndre Kane Á leiknum í gær seldu Grindvíkingar boli merkta leikmönnum. Bolur DeAndre Kane var sá eini sem seldist upp í öllum stærðum. „Ég fæ mikla ást hérna. Aðdáendurnir hafa verið frábærir frá því ég kom og ég elska þá. Ég vil endurgjalda þessa ást með meistaratitli. Við höfum öll gengið í gegnum margt, bærinn á skilið titil og það er ég að reyna.“ Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum að ofan. Næsti leikur Vals og Grindavíkur fer fram á fimmtudag klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira