„Eins og Svali segir: Móðir allra íþrótta“ Stefán Marteinn skrifar 20. maí 2024 21:55 Jóhann Þór á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Grindavík sóttu sterkan sigur gegn Val í öðrum leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta, 93-89, og jöfnuðu einvígið. „Við bara kreistum þennan út í restina. Settum stór skot og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem var. Valsararnir eru hörku góðir og við lentum bara réttu meginn við strikið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Valur leiddu leikinn lengst af Grindvíkingar leiddu þegar það skipti mestu máli. „Ég held að við höfum náð einni og hálfri mínútu og það telur. Algjörlega bara eins og ég sagði þá var þetta must win fyrir okkur og það hefði verið erfitt að fara á Hlíðarenda 2-0. Núna er þetta bara eins og góður maður sagði, 0-0 og við þurfum bara að vinna tvo.“ Grindavík sýndu mikinn karakter að gefast ekki upp í kvöld og ólíkt síðasta leik þá brotnuðu þeir ekki þegar mest á lét. „Það var risa hjarta og við töluðum bara um það fyrir leik og mér fannst við gera mjög vel í að halda okkur í mómentinu allan tímann. Auðvitað koma atriði þar sem við erum að svekkja okkur á einhverju sem við ráðum ekki við sem er bara partur af þessu.“ „Risa stór karakter í liðinu að eins og ég sagði við erum yfir í eina og hálfa mínútu í þessum leik en að sama skapi þá fara þeir aldrei meira frá okkur en tíu stig þannig þetta er alltaf leikur.“ Karfan hjá Daniel Mortensen var það sem skildi liðin af. „Já algjörlega bara eins og stoppið hjá okkur þegar að þeir eru svo að reyna finna körfu hérna og svona er þetta bara eins og Svali segir, móðir allra íþrótta og þetta var geggjað.“ Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
„Við bara kreistum þennan út í restina. Settum stór skot og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem var. Valsararnir eru hörku góðir og við lentum bara réttu meginn við strikið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Valur leiddu leikinn lengst af Grindvíkingar leiddu þegar það skipti mestu máli. „Ég held að við höfum náð einni og hálfri mínútu og það telur. Algjörlega bara eins og ég sagði þá var þetta must win fyrir okkur og það hefði verið erfitt að fara á Hlíðarenda 2-0. Núna er þetta bara eins og góður maður sagði, 0-0 og við þurfum bara að vinna tvo.“ Grindavík sýndu mikinn karakter að gefast ekki upp í kvöld og ólíkt síðasta leik þá brotnuðu þeir ekki þegar mest á lét. „Það var risa hjarta og við töluðum bara um það fyrir leik og mér fannst við gera mjög vel í að halda okkur í mómentinu allan tímann. Auðvitað koma atriði þar sem við erum að svekkja okkur á einhverju sem við ráðum ekki við sem er bara partur af þessu.“ „Risa stór karakter í liðinu að eins og ég sagði við erum yfir í eina og hálfa mínútu í þessum leik en að sama skapi þá fara þeir aldrei meira frá okkur en tíu stig þannig þetta er alltaf leikur.“ Karfan hjá Daniel Mortensen var það sem skildi liðin af. „Já algjörlega bara eins og stoppið hjá okkur þegar að þeir eru svo að reyna finna körfu hérna og svona er þetta bara eins og Svali segir, móðir allra íþrótta og þetta var geggjað.“
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
„Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum