Fleiri fréttir Lögreglan skýtur hund til bana "Hann var ekki bara skotinn, hann var tekinn af lífi,“ segir Leon Rosby, fimmtíu og tveggja ára hundaeigandi og íbúi Los Angeles í Kaliforníu. Hann flæktist inn í ótrúlega atburðarrás á dögunum þegar lögreglumenn handtóku hann. 2.7.2013 15:04 Lebedev dæmdur í Moskvu Rússneski auðkýfingurinn Alexander Lebedev, sem gefur út stjórnarandstöðudagblaðið Novaja Gazeta, var dæmdur til 150 tíma samfélagsþjónustu fyrir að kýla mann í sjónvarpsútsendingu árið 2011. 2.7.2013 14:05 Fjölskylduharmleikur í Stavanger - "Samfélagið hérna slegið yfir fréttunum" Svo virðist sem tuttugu og þriggja ára piltur hafi myrt foreldra sína í Stavangri í Noregi í gærdag. Íslendingur í bænum segir samfélagið í bænum slegið yfir fréttunum. 2.7.2013 12:47 Abbas bjartsýnn á viðræður Mahmúd Abbas, forseti Palestínu, segir John Kerry hafa komið með "gagnlegar og uppbyggilegar tillögur" varðandi framhald friðarviðræðna. 2.7.2013 12:00 Spennan vex í Egyptalandi Þrýstingur egypska hersins á Múhamed Morsi forseta eykur enn á spennuna í Egyptalandi. Mótmælendur búa sig undir þriðja mótmæladaginn í röð. 2.7.2013 11:00 Jarðskjálfti á Indónesíu Jarðskjálfti upp á 6,2 stig varð skammt frá Indónesíu í morgun. Samkvæmt fréttastofunni Reuters var ekki gefin úr flóðbylgjuviðvörun og engar fregnir eru um að byggingar hafi eyðilagst. 2.7.2013 09:39 Snowden vill hæli í 21 landi Uppljóstararinn Edward Snowden segir að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beiti leiðtoga þeirra þjóða þar sem hann hefur sótt um pólitískt hæli, þrýstingi. 2.7.2013 08:16 Ómannað geimfar sprakk í loft upp Ómannað geimfar sprakk í loft upp stuttu eftir að því var skotið á loft frá Bajkonur-geimskotstöð Rússa í Kasakstan í nótt. 2.7.2013 08:09 Sagði fréttamanni að þegja í miðjum leik Óvenjuleg uppákoma varð á Wimbleddon tennis-mótinu í Lundúnum í gær þegar hin belgíska Kirsten Flipkens hætti í miðjum leik til að kvarta yfir fréttamanni breska ríkisútvarpsins. 2.7.2013 08:00 Lést eftir að hafa gleypt batterí Fjögurra ára bandarísk telpa lést í gær eftir að hafa gleypt lítið batterí. 1.7.2013 23:49 J-Lo söng fyrir harðstjóra - segist ekki hafa vitað af mannréttindabrotum Tónlistarkonan Jennifer Lopez er harkalega gagnrýnd fyrir að hafa spilað í einkasamkvæmi kínverska olíurisans China National Petroleum Corp. í Túrkmenistan síðasta laugardagskvöld. Á meðal gesta var leiðtogi landsins, Gurbanguly Berdimuhamedow. 1.7.2013 16:40 Snowden hefur sótt um hæli í Rússlandi Obama Bandaríkjaforseti segir að örlög Edwards Snowdens séu nú rædd af æðstu embættismönnum Rússlands og Bandaríkjanna. Pútín Rússlandsforseti ítrekar að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, en hann verði að hætta að leka upplýsingum um Bandaríkin eigi hann að fá að vera áfram í Rússlandi. 1.7.2013 16:22 Langvarandi kannabisneysla kann að draga úr metnaði Ný rannsókn við The Imperial College of London ýjar að orsökum þess hvers vegna suma kannabisneytendur virðist skorta metnað til að stunda vinnu eða rækja almenn áhugamál. 1.7.2013 15:30 Útlit fyrir að Eurovision verði ekki í Köben Útlit er fyrir að næsta söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði ekki haldinn í Parken, þjóðarleikvangi Dana í Kaupmannahöfn, eins og flestir höfðu slegið föstu. 1.7.2013 13:31 Segjast gera eins og hinir Mike Hayden, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, segir að hneykslaðir Evrópubúar ættu "fyrst að líta yfir öxlina á sjálfum sér og skoða hvað þeirra eigin stjórnvöld eru að gera," áður en þeir fara að úthúða Bandaríkjamönnum fyrir njósnir. 1.7.2013 13:30 Vilja fleiri tegundir hjónabanda Viðurkenning Hæstaréttar Bandaríkjanna á hjónaböndum samkynhneigðra vekur mormónum von um að fjökvænishefð þeirra geti einnig orðið viðurkennd. 1.7.2013 13:00 Lagaskylda að heimsækja aldraða Börn aldraðra foreldra í Kína eiga frá og með deginum í dag sektir eða jafnvel fangavist á hættu heimsæki þau ekki foreldra sína reglulega. Eða hafi í það minnsta samband. 1.7.2013 11:00 Mótmæla árssetu forsetans Að minnsta kosti sjö létust og yfir sex hundruð slösuðust í hörðum mótmælum á milli andstæðinga og stuðningsmanna Múhammed Morsí, forseta Egyptalands, í Kaíró í nótt. 1.7.2013 08:26 Sprenging í hreyfli Airbus-þotu Sprenging varð í öðrum hreyfli Airbus þotu, þegar verið var að aka henni til flugtaks á flugvellinum í Mancester í Bretlandi í gær. 1.7.2013 08:24 Banaslys í Cirque du Soleil Loftfimleikakona í hinni frægu Cirque du Soleil-sýningu í Las Veges lést eftir að hafa fallið um 15 metra í miðri sýningu í gærkvöldi. Vitni segja að slysið hafi átt sér stað í lok sýningarinnar. 1.7.2013 08:10 Króatía er komin í Evrópusambandið Íbúum aðildarríkja ESB fjölgaði um 4,4 milljónir á miðnætti og aðildarríkjunum um eitt. 1.7.2013 08:00 Vottar Mandela virðingu sína „Heimurinn er þakklátur fyrir hetjurnar frá Robben-eyju, sem minna okkur á að engir fjötrar eða hlekkir standast styrk mannsandans,“ 1.7.2013 08:00 "Einn draumur, eitt lið" - Króatar komnir í ESB Króatía varð í gærkvöldi tuttugasta og áttunda ríkið sem gengur í Evrópusambandið. Króatía sótti um aðild árið 2003 og hefur síðustu sjö ár þurft að taka verulega til í ríkisfjármálum til að uppfylla skilyrði Evrópusambandsins. 1.7.2013 07:38 Nítján fórust í skógareldum Nítján fórust í miklum skógareldum í Arizona-ríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Um 250 heimili hafa orðið eldinum að bráð, sem eru mesta tjón í kjölfar skógarelda í landinu í yfir þrjátíu og fimm ár. 1.7.2013 07:34 Kaþólsku Magðalenusysturnar þjóðarskömm fyrir Íra Írska ríkið hefur samþykkt að greiða 58 milljónir evra í skaðabætur til hundruði kvenna sem voru beittar miklu harðræði í þvottahúsum á vegum kaþólsku kirkjunnar. 30.6.2013 20:47 ESB ævareitt vegna meintra njósna á skrifstofum sambandsins Martin Schulz, forseti Evrópuþingsins segist hafa alvarlegar áhyggjur og vera í áfalli vegna fregna af því að Bandaríkin hafi stundað njósnir á skrifstofum Evrópusambandsins í Brussel. 30.6.2013 16:29 Kerry segist bjartsýnn "Bilið hefur minnkað verulega," sagði John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eftir að hafa átt nokkra fundi með leiðtogum Ísraela og Palestínumanna síðustu daga. 30.6.2013 15:29 "Egyptar eru enn að læra á lýðræðið“ Boðað hefur verið til fjöldamótmæla á Frelsistorginu í Kaíró í dag þegar eitt ár er liðið frá embættistöku Mohamed Morsi. 30.6.2013 14:24 Króatar við þröskuld Evrópusambandsins Króatía verður 28. landið til að ganga í sambandið á miðnætti í kvöld en króatar sóttu um árið 2003. 30.6.2013 10:00 Ráða bara flugfreyjur til að spara eldsneyti Indverska flugfélagið GoAir hefur brugðið á það ráð að ráða bara kvenmenn til að þjóna um borð í flugvélum félagsins í ljósi þess að flugþjónar eru almennt þyngri en flugfreyjurnar. 29.6.2013 20:00 Þjóðir heims "kikna" undan flæði fíkniefnaeftirlíkinga Fíkniefnanefnd Sameinuðu þjóðanna segir í nýútgefinni skýrslu að þjóðir heims hafi enga stjórn á fíkniefnaeftirlíkingum sem eru framleiddar til að annast eftirspurn eftir vímuefnum á löglegan hátt. 29.6.2013 16:04 Mjólkandi mæður upp á kant við Instagram Vefsíðunni "Lekandi brjóst" hefur reynst erfitt að birta myndir af sér að gefa ungum börnum sínum að borða á samskiptamiðlinum Instagram. 29.6.2013 15:08 Facebook safnar símanúmerum notenda án leyfis Facebook hefur viðurkennt að safna símanúmerum allra þeirra sem hafa hlaðið niður Facebook-appinu á Android, jafnvel þó að þeir hafi ekki skráð það niður né veitt leyfi fyrir notkun þess. 29.6.2013 12:26 Myrtu og afhöfðuðu mann og spiluðu svo fótbolta með höfðinu Rússneskir unglingar myrtu heimilislausan manninn með hnífum því "þeim líkaði ekki við hvernig hann leit út." 29.6.2013 09:48 Milljónum gert að flytja 29.6.2013 09:00 Dæmdur fyrir að "frelsa" hamsturinn Breskur maður braust inn á heimili fyrrverandi kærustu sinnar og „frelsaði" Harry eftir að hún viðurkenndi að hún elskaði hamsturinn meira en kærastann. 28.6.2013 16:22 Obama í Afríku Barack Obama Bandaríkjaforseti heimsækir Suður-Afríku í dag og vonast til að hitta hinn helsjúka Nelson Mandela. 28.6.2013 07:38 Borin út úr tréhúsi sínu Átta ára stúlka í bænum Emerson í New Jersey í Bandaríkjunum liggur undir hótunum að vera borin út úr tré-húsi sínu og að húsið verði rifið. 28.6.2013 06:58 Geymdi lík móður sinnar í frystinum 43. ára gömul hollensk kona geymdi lík aldraðrar móður sinnar í frystinum heima hjá sér heila í viku. 27.6.2013 23:18 Skjaldbaka með tvö höfuð Skjaldbaka með tvö höfuð kom í heiminn í dýragarði í San Antonio í Bandaríkjunum þann 18. júní. Hún var sýnd gestum dýragarðsins í fyrsta sinn í gær. 27.6.2013 21:24 Ákærður vegna hryðjuverkana í Boston Hinn 19 ára gamli Dzhokhar Tsarnaev hefur verið ákærður vegna hryðjuverkanna í Boston. Hann á yfir höfði sér dauðarefsingu eða lífstíðarfangelsi. Þrír létu lífið og tugir slösuðust í árásunum. 27.6.2013 20:45 Ekvador sendir Obama fingurinn Innanríkisráðuneyti Ekvador sendi frá sér tíst í dag þar sem Bandarískum stjórnvöldum eru boðnir 23 milljónir dollara til að nota í mannréttindafræðslu 27.6.2013 17:30 Ætlar ekki að senda herþotur á eftir Snowden "Ég er ekki að fara setja herþotur af stað til að góma tuttugu og níu ára gamlan hakkara," sagði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Senegal í dag. 27.6.2013 13:25 Varar við getgátum um heilsu Mandela Að minnsta kosti einn fjölmiðill hefur greint frá andláti Nelson Mandela, en honum er haldið á lífi í öndunarvél. Forseti Suður-Afríku varar við getgátum um heilsu hans. 27.6.2013 11:30 Sjakalinn fær ekki reynslulausn Franskur dómstóll hefur hafnað beiðni launmorðingjans Carlos sjakala um lausn úr fangelsi. 27.6.2013 10:38 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan skýtur hund til bana "Hann var ekki bara skotinn, hann var tekinn af lífi,“ segir Leon Rosby, fimmtíu og tveggja ára hundaeigandi og íbúi Los Angeles í Kaliforníu. Hann flæktist inn í ótrúlega atburðarrás á dögunum þegar lögreglumenn handtóku hann. 2.7.2013 15:04
Lebedev dæmdur í Moskvu Rússneski auðkýfingurinn Alexander Lebedev, sem gefur út stjórnarandstöðudagblaðið Novaja Gazeta, var dæmdur til 150 tíma samfélagsþjónustu fyrir að kýla mann í sjónvarpsútsendingu árið 2011. 2.7.2013 14:05
Fjölskylduharmleikur í Stavanger - "Samfélagið hérna slegið yfir fréttunum" Svo virðist sem tuttugu og þriggja ára piltur hafi myrt foreldra sína í Stavangri í Noregi í gærdag. Íslendingur í bænum segir samfélagið í bænum slegið yfir fréttunum. 2.7.2013 12:47
Abbas bjartsýnn á viðræður Mahmúd Abbas, forseti Palestínu, segir John Kerry hafa komið með "gagnlegar og uppbyggilegar tillögur" varðandi framhald friðarviðræðna. 2.7.2013 12:00
Spennan vex í Egyptalandi Þrýstingur egypska hersins á Múhamed Morsi forseta eykur enn á spennuna í Egyptalandi. Mótmælendur búa sig undir þriðja mótmæladaginn í röð. 2.7.2013 11:00
Jarðskjálfti á Indónesíu Jarðskjálfti upp á 6,2 stig varð skammt frá Indónesíu í morgun. Samkvæmt fréttastofunni Reuters var ekki gefin úr flóðbylgjuviðvörun og engar fregnir eru um að byggingar hafi eyðilagst. 2.7.2013 09:39
Snowden vill hæli í 21 landi Uppljóstararinn Edward Snowden segir að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beiti leiðtoga þeirra þjóða þar sem hann hefur sótt um pólitískt hæli, þrýstingi. 2.7.2013 08:16
Ómannað geimfar sprakk í loft upp Ómannað geimfar sprakk í loft upp stuttu eftir að því var skotið á loft frá Bajkonur-geimskotstöð Rússa í Kasakstan í nótt. 2.7.2013 08:09
Sagði fréttamanni að þegja í miðjum leik Óvenjuleg uppákoma varð á Wimbleddon tennis-mótinu í Lundúnum í gær þegar hin belgíska Kirsten Flipkens hætti í miðjum leik til að kvarta yfir fréttamanni breska ríkisútvarpsins. 2.7.2013 08:00
Lést eftir að hafa gleypt batterí Fjögurra ára bandarísk telpa lést í gær eftir að hafa gleypt lítið batterí. 1.7.2013 23:49
J-Lo söng fyrir harðstjóra - segist ekki hafa vitað af mannréttindabrotum Tónlistarkonan Jennifer Lopez er harkalega gagnrýnd fyrir að hafa spilað í einkasamkvæmi kínverska olíurisans China National Petroleum Corp. í Túrkmenistan síðasta laugardagskvöld. Á meðal gesta var leiðtogi landsins, Gurbanguly Berdimuhamedow. 1.7.2013 16:40
Snowden hefur sótt um hæli í Rússlandi Obama Bandaríkjaforseti segir að örlög Edwards Snowdens séu nú rædd af æðstu embættismönnum Rússlands og Bandaríkjanna. Pútín Rússlandsforseti ítrekar að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, en hann verði að hætta að leka upplýsingum um Bandaríkin eigi hann að fá að vera áfram í Rússlandi. 1.7.2013 16:22
Langvarandi kannabisneysla kann að draga úr metnaði Ný rannsókn við The Imperial College of London ýjar að orsökum þess hvers vegna suma kannabisneytendur virðist skorta metnað til að stunda vinnu eða rækja almenn áhugamál. 1.7.2013 15:30
Útlit fyrir að Eurovision verði ekki í Köben Útlit er fyrir að næsta söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði ekki haldinn í Parken, þjóðarleikvangi Dana í Kaupmannahöfn, eins og flestir höfðu slegið föstu. 1.7.2013 13:31
Segjast gera eins og hinir Mike Hayden, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, segir að hneykslaðir Evrópubúar ættu "fyrst að líta yfir öxlina á sjálfum sér og skoða hvað þeirra eigin stjórnvöld eru að gera," áður en þeir fara að úthúða Bandaríkjamönnum fyrir njósnir. 1.7.2013 13:30
Vilja fleiri tegundir hjónabanda Viðurkenning Hæstaréttar Bandaríkjanna á hjónaböndum samkynhneigðra vekur mormónum von um að fjökvænishefð þeirra geti einnig orðið viðurkennd. 1.7.2013 13:00
Lagaskylda að heimsækja aldraða Börn aldraðra foreldra í Kína eiga frá og með deginum í dag sektir eða jafnvel fangavist á hættu heimsæki þau ekki foreldra sína reglulega. Eða hafi í það minnsta samband. 1.7.2013 11:00
Mótmæla árssetu forsetans Að minnsta kosti sjö létust og yfir sex hundruð slösuðust í hörðum mótmælum á milli andstæðinga og stuðningsmanna Múhammed Morsí, forseta Egyptalands, í Kaíró í nótt. 1.7.2013 08:26
Sprenging í hreyfli Airbus-þotu Sprenging varð í öðrum hreyfli Airbus þotu, þegar verið var að aka henni til flugtaks á flugvellinum í Mancester í Bretlandi í gær. 1.7.2013 08:24
Banaslys í Cirque du Soleil Loftfimleikakona í hinni frægu Cirque du Soleil-sýningu í Las Veges lést eftir að hafa fallið um 15 metra í miðri sýningu í gærkvöldi. Vitni segja að slysið hafi átt sér stað í lok sýningarinnar. 1.7.2013 08:10
Króatía er komin í Evrópusambandið Íbúum aðildarríkja ESB fjölgaði um 4,4 milljónir á miðnætti og aðildarríkjunum um eitt. 1.7.2013 08:00
Vottar Mandela virðingu sína „Heimurinn er þakklátur fyrir hetjurnar frá Robben-eyju, sem minna okkur á að engir fjötrar eða hlekkir standast styrk mannsandans,“ 1.7.2013 08:00
"Einn draumur, eitt lið" - Króatar komnir í ESB Króatía varð í gærkvöldi tuttugasta og áttunda ríkið sem gengur í Evrópusambandið. Króatía sótti um aðild árið 2003 og hefur síðustu sjö ár þurft að taka verulega til í ríkisfjármálum til að uppfylla skilyrði Evrópusambandsins. 1.7.2013 07:38
Nítján fórust í skógareldum Nítján fórust í miklum skógareldum í Arizona-ríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Um 250 heimili hafa orðið eldinum að bráð, sem eru mesta tjón í kjölfar skógarelda í landinu í yfir þrjátíu og fimm ár. 1.7.2013 07:34
Kaþólsku Magðalenusysturnar þjóðarskömm fyrir Íra Írska ríkið hefur samþykkt að greiða 58 milljónir evra í skaðabætur til hundruði kvenna sem voru beittar miklu harðræði í þvottahúsum á vegum kaþólsku kirkjunnar. 30.6.2013 20:47
ESB ævareitt vegna meintra njósna á skrifstofum sambandsins Martin Schulz, forseti Evrópuþingsins segist hafa alvarlegar áhyggjur og vera í áfalli vegna fregna af því að Bandaríkin hafi stundað njósnir á skrifstofum Evrópusambandsins í Brussel. 30.6.2013 16:29
Kerry segist bjartsýnn "Bilið hefur minnkað verulega," sagði John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eftir að hafa átt nokkra fundi með leiðtogum Ísraela og Palestínumanna síðustu daga. 30.6.2013 15:29
"Egyptar eru enn að læra á lýðræðið“ Boðað hefur verið til fjöldamótmæla á Frelsistorginu í Kaíró í dag þegar eitt ár er liðið frá embættistöku Mohamed Morsi. 30.6.2013 14:24
Króatar við þröskuld Evrópusambandsins Króatía verður 28. landið til að ganga í sambandið á miðnætti í kvöld en króatar sóttu um árið 2003. 30.6.2013 10:00
Ráða bara flugfreyjur til að spara eldsneyti Indverska flugfélagið GoAir hefur brugðið á það ráð að ráða bara kvenmenn til að þjóna um borð í flugvélum félagsins í ljósi þess að flugþjónar eru almennt þyngri en flugfreyjurnar. 29.6.2013 20:00
Þjóðir heims "kikna" undan flæði fíkniefnaeftirlíkinga Fíkniefnanefnd Sameinuðu þjóðanna segir í nýútgefinni skýrslu að þjóðir heims hafi enga stjórn á fíkniefnaeftirlíkingum sem eru framleiddar til að annast eftirspurn eftir vímuefnum á löglegan hátt. 29.6.2013 16:04
Mjólkandi mæður upp á kant við Instagram Vefsíðunni "Lekandi brjóst" hefur reynst erfitt að birta myndir af sér að gefa ungum börnum sínum að borða á samskiptamiðlinum Instagram. 29.6.2013 15:08
Facebook safnar símanúmerum notenda án leyfis Facebook hefur viðurkennt að safna símanúmerum allra þeirra sem hafa hlaðið niður Facebook-appinu á Android, jafnvel þó að þeir hafi ekki skráð það niður né veitt leyfi fyrir notkun þess. 29.6.2013 12:26
Myrtu og afhöfðuðu mann og spiluðu svo fótbolta með höfðinu Rússneskir unglingar myrtu heimilislausan manninn með hnífum því "þeim líkaði ekki við hvernig hann leit út." 29.6.2013 09:48
Dæmdur fyrir að "frelsa" hamsturinn Breskur maður braust inn á heimili fyrrverandi kærustu sinnar og „frelsaði" Harry eftir að hún viðurkenndi að hún elskaði hamsturinn meira en kærastann. 28.6.2013 16:22
Obama í Afríku Barack Obama Bandaríkjaforseti heimsækir Suður-Afríku í dag og vonast til að hitta hinn helsjúka Nelson Mandela. 28.6.2013 07:38
Borin út úr tréhúsi sínu Átta ára stúlka í bænum Emerson í New Jersey í Bandaríkjunum liggur undir hótunum að vera borin út úr tré-húsi sínu og að húsið verði rifið. 28.6.2013 06:58
Geymdi lík móður sinnar í frystinum 43. ára gömul hollensk kona geymdi lík aldraðrar móður sinnar í frystinum heima hjá sér heila í viku. 27.6.2013 23:18
Skjaldbaka með tvö höfuð Skjaldbaka með tvö höfuð kom í heiminn í dýragarði í San Antonio í Bandaríkjunum þann 18. júní. Hún var sýnd gestum dýragarðsins í fyrsta sinn í gær. 27.6.2013 21:24
Ákærður vegna hryðjuverkana í Boston Hinn 19 ára gamli Dzhokhar Tsarnaev hefur verið ákærður vegna hryðjuverkanna í Boston. Hann á yfir höfði sér dauðarefsingu eða lífstíðarfangelsi. Þrír létu lífið og tugir slösuðust í árásunum. 27.6.2013 20:45
Ekvador sendir Obama fingurinn Innanríkisráðuneyti Ekvador sendi frá sér tíst í dag þar sem Bandarískum stjórnvöldum eru boðnir 23 milljónir dollara til að nota í mannréttindafræðslu 27.6.2013 17:30
Ætlar ekki að senda herþotur á eftir Snowden "Ég er ekki að fara setja herþotur af stað til að góma tuttugu og níu ára gamlan hakkara," sagði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Senegal í dag. 27.6.2013 13:25
Varar við getgátum um heilsu Mandela Að minnsta kosti einn fjölmiðill hefur greint frá andláti Nelson Mandela, en honum er haldið á lífi í öndunarvél. Forseti Suður-Afríku varar við getgátum um heilsu hans. 27.6.2013 11:30
Sjakalinn fær ekki reynslulausn Franskur dómstóll hefur hafnað beiðni launmorðingjans Carlos sjakala um lausn úr fangelsi. 27.6.2013 10:38
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent