J-Lo söng fyrir harðstjóra - segist ekki hafa vitað af mannréttindabrotum 1. júlí 2013 16:40 Tónlistarkonan Jennifer Lopez er harkalega gagnrýnd fyrir að hafa spilað í einkasamkvæmi kínverska olíurisans China National Petroleum Corp. í Túrkmenistan síðasta laugardagskvöld. Á meðal gesta var leiðtogi landsins, Gurbanguly Berdimuhamedow. Tónlistarkonan Jennifer Lopez er harkalega gagnrýnd fyrir að hafa spilað í einkasamkvæmi kínverska olíurisans China National Petroleum Corp. í Túrkmenistan síðasta laugardagskvöld. Á meðal gesta var leiðtogi landsins, Gurbanguly Berdimuhamedow. Skáknillingurinn Gary Kasparov gagnrýnir tónlistarkonuna harkalega á Facebook-síðu sinni, og spyr hversu lágt hún geti lagst (e. How J-Lo can you go? J-Lower!) Túrkmenistan hefur verið skilgreint af alþjóðlegu mannréttindavaktinni (Human Rights Watch) sem eitt af kúguðust ríkjum veraldar.Huffington post fjallar einnig um málið en þar er haft eftir upplýsingafulltrúa tónlistarkonunnar að hún hafi ekki vitað um vandamál ríkisins varðandi mannréttindi, og hefði hún vitað af þeim hefði hún ekki spilað á tónleikunum. J-Lo er ekki fyrsti tónlistarmaðurinn sem er harðlega gagnrýndur fyrir að spila fyrir harðstjóra og einstaklinga tengdum harðstjórum, en tónlistarmennirnir Beyonce, Nelly Furtado, 50 Cent, Mariah Carey og Usher voru greiddar háar upphæðir fyrir að spila í áramótagleði sona Muammar Gaddafi. Öll afsökuðu þau sig á eftir og lofuðu að ágóðinn af tónleikahaldinu myndu renna til góðgerðamála. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Tónlistarkonan Jennifer Lopez er harkalega gagnrýnd fyrir að hafa spilað í einkasamkvæmi kínverska olíurisans China National Petroleum Corp. í Túrkmenistan síðasta laugardagskvöld. Á meðal gesta var leiðtogi landsins, Gurbanguly Berdimuhamedow. Skáknillingurinn Gary Kasparov gagnrýnir tónlistarkonuna harkalega á Facebook-síðu sinni, og spyr hversu lágt hún geti lagst (e. How J-Lo can you go? J-Lower!) Túrkmenistan hefur verið skilgreint af alþjóðlegu mannréttindavaktinni (Human Rights Watch) sem eitt af kúguðust ríkjum veraldar.Huffington post fjallar einnig um málið en þar er haft eftir upplýsingafulltrúa tónlistarkonunnar að hún hafi ekki vitað um vandamál ríkisins varðandi mannréttindi, og hefði hún vitað af þeim hefði hún ekki spilað á tónleikunum. J-Lo er ekki fyrsti tónlistarmaðurinn sem er harðlega gagnrýndur fyrir að spila fyrir harðstjóra og einstaklinga tengdum harðstjórum, en tónlistarmennirnir Beyonce, Nelly Furtado, 50 Cent, Mariah Carey og Usher voru greiddar háar upphæðir fyrir að spila í áramótagleði sona Muammar Gaddafi. Öll afsökuðu þau sig á eftir og lofuðu að ágóðinn af tónleikahaldinu myndu renna til góðgerðamála.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira