Fleiri fréttir Yfir hundrað þúsund látnir Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hefur kostað meira en 100 þúsund manns lífið undanfarna 27 mánuði, 27.6.2013 07:00 3,5 prósent atvinnuleysi í Noregi Atvinnuleysi í Noregi mælist 3,5% sem er minna en búist var við. 27.6.2013 06:30 Samkynhneigð pör fá sömu réttindi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur kveðið upp tvo tímamótaúrskurði í málum er varða réttindi samkynhneigðra. Dómstóllin hafnaði því að samkynhneigð hjón nytu minni réttinda en gagnkynhneigð en tók ekki afstöðu til banns í Kaliforníu. 27.6.2013 06:00 Mandela í öndunarvél - brosti til fjölskyldu sinnar Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, hefur aflýst ferð sinni Mósambík á fimmtudag eftir að hann heimsótti fyrrum forsetann Nelson Mandela á sjúkrahúsið í Pretoríu í dag. Mandela er nú haldið á lífi með öndunarvél en ástand hans hefur versnað mikið síðustu daga. 26.6.2013 23:01 Boltamyndband frá Íslandi slær í gegn Í myndbandinu sést hvernig maðurinn heldur nokkrum boltum á lofti á ýmsum stöðum víðsvegar á Íslandi, meðal annars við Skógarfoss og Hallgrímskirkju. 26.6.2013 15:41 Samkynhneigðir fagna úrskurði Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði rétt í þessu lögum frá 1996 sem neita samkynhneigðum hjónum um sömu réttindi og gagnkynhneigðum hjónum. 26.6.2013 14:11 Krefur Breta um svör Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, hefur sent breskum stjórnvöldum bréf þar sem hún krefst skýrra svara um persónunjósnir. 26.6.2013 11:37 Segist hafa nauðgað konu í svefni Breskur kaupsýslumaður, sem segist hafa gengið í svefni þegar hann nauðgaði konu, hefur verið dæmdur í tólf ára fangelsi. 26.6.2013 10:37 Rudd kosinn leiðtogi Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, tapaði í leiðtogakjöri Verkamannaflokksins gegn Kevin Rudd, sem hún sjálf steypti af stóli fyrir þremur árum. Þingkosningar verða í haust. 26.6.2013 10:04 Allt bendir til stjórnarskipta í Albaníu Flest bendir til þess að stjórnarandstaðan í Albaníu hafi borið sigur úr býtum í þingkosningum. 26.6.2013 09:36 Mengun frá iðnaði dró úr tíðni fárviðra Loftmengun frá iðnaði megnið af tuttugustu öldinni hafði að öllum líkindum þau hliðaráhrif að fárviðrum á Atlantshafinu fækkaði. 26.6.2013 09:00 Grefur skurð í gegnum Níkaragva Forsvarsmaður HKND, kínverska fyrirtækisins sem stefnir að því að grafa skipaskurð í gegnum Níkaragva, segist bjartsýnn um að framkvæmdir hefjist á næsta ári. 26.6.2013 08:30 Mikilvægt mál fyrir homma og lesbíur Hæstiréttur Bandaríkjanna mun væntanlega fella úrskurð í tveimur málum í dag skipta miklu um hvort samkynhneigðir geti gengið í hjónaband í Bandaríkjunum. 26.6.2013 08:14 Tvíbentur andreykingaáróður Ný rannsókn sýnir að auglýsingar gegn reykingum geta hæglega snúist upp í andhverfu sína og vakið upp löngun í sígarettur. 26.6.2013 08:10 Munir úr eigu Moniku Lewinsky á uppboði Meðal muna sem boðnir verða upp eru svartur náttkjóll og bréf undirritað af Clinton til Lewinsky. 26.6.2013 08:06 Veðjaðu á afdrif Snowden Veðmálasíður á netinu eru nú farnar að taka við veðmálum um það hvar Edward Snowden kemur til enda undanför sína frá bandarískum stjórnvöldum. 25.6.2013 23:22 Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25.6.2013 21:12 "Bandarísk yfirvöld líta á þegna sína sem óvini" Dr. Ron Paul, fyrrum öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum segir ákæru á hendur Snowden sýna að bandarísk stjórnvöld líti á þegna sína sem óvini. 25.6.2013 17:54 Vladimir Pútín: "Snowden er frjáls maður" Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að uppljóstrarinn Edward Snowden sé á flugvellinum í Moskvu og verði ekki framseldur. 25.6.2013 15:14 Fundu 900 ára gamlan hundaskít Fornleifafræðingar í Óðinsvé komust í feitt á dögunum þegar þeir fundu 900 ára gamlan skít, sem talið er að hundur hafi skilið eftir sig. 25.6.2013 14:49 Valdaafsal í Katar, en litlar breytingar Emírinn í Katar afsalaði sér formlega völdum til sonar síns, hins 33ja ára gamla Sjeik Tamim bin Hamad Al Thani í dag. 25.6.2013 13:00 Engin afskipti haft af Snowden Utanríkisráðherra Rússlands segir að uppljóstrarinn Edward Snowden hafi aldrei komið inn fyrir rússnesk landamæri. Ásakanir Bandaríkjamanna í garð Rússa vegna hvarfs uppljóstarans séu tilefnislausar og óásættanlegar. 25.6.2013 11:56 Obama boðar loftslagsaðgerðir "Við höfum siðferðilegri skyldu að gegna gagnvart komandi kynslóðum," segir í tilkynningu frá Hvíta húsinu. 25.6.2013 11:31 Sagðir tengjast hryðjuverkahópum Tuttugu manns voru handteknir í Tyrklandi fyrir þátttöku í mótmælum. 25.6.2013 10:34 Barnaníðingar sagðir í skátunum Fjórir menn í Idaho hafa kært Skáthreyfinguna í Bandaríkjunum vegna misnotkunar sem mennirnir segjast hafa sætt þegar þeir voru drengir í skátunum. Hrina slíkra mála dynja nú á skátunum. 25.6.2013 07:48 Bölvun faraóanna Stytta af fornegyptanum Neb-Senu hefur tekið upp á því að snúa sér í sýningarkassa á safni í Manchester í Bretlandi. 25.6.2013 07:34 2.000 ára ráðgáta úr Rómaveldi loks leyst Alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur loks komist til botns í einni elstu ráðgátu steindafræðinnar; þeirri hvernig Rómverjar fóru að því að reisa hafnarmannvirki sem standa enn traustum fótum eftir tvö þúsund ára veðrun. 25.6.2013 07:00 "Meistari ljóssins" látinn Danski hönnuðurinn Henning Larsen, sem hannaði meðal annars Hörpuna, lést á heimili sínu í gær 87 ára gamall. 24.6.2013 20:06 Berlusconi dæmdur í sjö ára fangelsi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa kynferðismök við ólögráða stúlku og nota völd sín til að hylma fyrir það. 24.6.2013 15:51 Staðfest að Snowden hefur sótt um hæli Edward Snowden hefur sótt um hæli í Ekvador. Þetta staðfesti Ricardo Partino, utanríkisráðherra landsins, á blaðamannafundi í dag. Þar las hann upp bréf sem ríkisstjórn landsins fékk frá uppljóstraranum. 24.6.2013 15:31 Ofurhugi gekk yfir Miklagljúfur Hinn 34 ára gamli Nik Walleda varð í gær fyrsti maðurinn til að ganga á vír yfir Miklagljúfur án öryggisnets. 24.6.2013 14:28 Ræddi ESB við Thorning-Schmidt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherrra fundaði í morgun með Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, í Kaupmannahöfn. 24.6.2013 12:35 Biðja fyrir Mandela Nelson Mandela er talinn eiga skammt eftir ólifað. 24.6.2013 11:56 Snowden ekki á leið til Kúbu Uppljóstrarinn Edward Snowden er enn í Moskvu og er ekki á leiðinni til Kúbu, eins og greint var frá í morgun. 24.6.2013 11:02 Handtekinn vegna morðanna í Ölpunum Karlmaður á sextugsaldri hefur verið handtekinn í Surrey á Englandi vegna fjögurra morða í Frönsku Ölpunum í fyrra. Morðin vöktu mikla athygli í fjölmiðlum í september síðastliðnum en þrír úr sömu bresku fjölskyldunni voru skotnir til bana, ásamt hjólreiðamanni sem átti leið hjá. 24.6.2013 10:46 Tveir þriðju styðja mótmælin Mótmælin í Brasilíu héldu áfram í gær en voru nokkuð rólegri en undanfarna daga. Samkvæmt brasilískri þjóðarkönnun höfðu mótmæli af einhverju tagi verið haldin í 438 sýslum í Brasilíu síðan þau hófust í Sao Paulo. 24.6.2013 09:30 Drápu níu ferðamenn Íslamskir vígamenn klæddir lögreglubúningum skutu níu erlenda ferðamenn og einn Pakistana til bana aðfaranótt sunnudags. 24.6.2013 09:15 Mikil flóð á Indlandi 24.6.2013 08:51 Barn fannst í skólpröri á Spáni 26 ára kona hefur verið handtekin í borginni Alicante á Spáni grunuð um að hafa reynt að myrða nýfætt barn sitt. Því hafði verið bjargað úr skólprörum byggingarinnar. 24.6.2013 08:30 Bandaríkjamenn æfir vegna Snowden-mála Mál uppljóstrarans Snowdens sem kom til Moskvu í gærdag er talið hið vandræðalegasta fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta. 24.6.2013 08:27 Mandela við dauðans dyr Íbúar í Suður-Afríku búa sig undir hið óhjákvæmilega sem er yfirvofandi fráfall, Nelson Mandela fyrrverandi forseta. 24.6.2013 08:24 Líkkista til sölu - beinagrind fylgir Lögregla í bænum Council Bluffs í Iowa í Bandaríkjunum rannsakar allt óvenjulegt beinamál. 24.6.2013 08:20 Um 6.500 manns hafa farist Að minnsta kosti 6.500 manns hafa farist af völdum flóða og aurskriða í ríkinu Uttarakhand í norðurhluta Indlands. Vegna slæms veðurs gekk erfiðlega að flytja íbúa ríkisins í burtu frá hættusvæðinu í gær. 24.6.2013 07:30 Mandela þungt haldinn á spítala Ástand forsetans fyrrverandi sagt hafa versnað undanfarinn sólarhring. 23.6.2013 20:28 Óskar eftir hæli í Ekvador Uppljóstrarinn Edward Snowden flýgur til Kúbu á morgun. 23.6.2013 17:35 Sjá næstu 50 fréttir
Yfir hundrað þúsund látnir Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hefur kostað meira en 100 þúsund manns lífið undanfarna 27 mánuði, 27.6.2013 07:00
3,5 prósent atvinnuleysi í Noregi Atvinnuleysi í Noregi mælist 3,5% sem er minna en búist var við. 27.6.2013 06:30
Samkynhneigð pör fá sömu réttindi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur kveðið upp tvo tímamótaúrskurði í málum er varða réttindi samkynhneigðra. Dómstóllin hafnaði því að samkynhneigð hjón nytu minni réttinda en gagnkynhneigð en tók ekki afstöðu til banns í Kaliforníu. 27.6.2013 06:00
Mandela í öndunarvél - brosti til fjölskyldu sinnar Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, hefur aflýst ferð sinni Mósambík á fimmtudag eftir að hann heimsótti fyrrum forsetann Nelson Mandela á sjúkrahúsið í Pretoríu í dag. Mandela er nú haldið á lífi með öndunarvél en ástand hans hefur versnað mikið síðustu daga. 26.6.2013 23:01
Boltamyndband frá Íslandi slær í gegn Í myndbandinu sést hvernig maðurinn heldur nokkrum boltum á lofti á ýmsum stöðum víðsvegar á Íslandi, meðal annars við Skógarfoss og Hallgrímskirkju. 26.6.2013 15:41
Samkynhneigðir fagna úrskurði Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði rétt í þessu lögum frá 1996 sem neita samkynhneigðum hjónum um sömu réttindi og gagnkynhneigðum hjónum. 26.6.2013 14:11
Krefur Breta um svör Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, hefur sent breskum stjórnvöldum bréf þar sem hún krefst skýrra svara um persónunjósnir. 26.6.2013 11:37
Segist hafa nauðgað konu í svefni Breskur kaupsýslumaður, sem segist hafa gengið í svefni þegar hann nauðgaði konu, hefur verið dæmdur í tólf ára fangelsi. 26.6.2013 10:37
Rudd kosinn leiðtogi Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, tapaði í leiðtogakjöri Verkamannaflokksins gegn Kevin Rudd, sem hún sjálf steypti af stóli fyrir þremur árum. Þingkosningar verða í haust. 26.6.2013 10:04
Allt bendir til stjórnarskipta í Albaníu Flest bendir til þess að stjórnarandstaðan í Albaníu hafi borið sigur úr býtum í þingkosningum. 26.6.2013 09:36
Mengun frá iðnaði dró úr tíðni fárviðra Loftmengun frá iðnaði megnið af tuttugustu öldinni hafði að öllum líkindum þau hliðaráhrif að fárviðrum á Atlantshafinu fækkaði. 26.6.2013 09:00
Grefur skurð í gegnum Níkaragva Forsvarsmaður HKND, kínverska fyrirtækisins sem stefnir að því að grafa skipaskurð í gegnum Níkaragva, segist bjartsýnn um að framkvæmdir hefjist á næsta ári. 26.6.2013 08:30
Mikilvægt mál fyrir homma og lesbíur Hæstiréttur Bandaríkjanna mun væntanlega fella úrskurð í tveimur málum í dag skipta miklu um hvort samkynhneigðir geti gengið í hjónaband í Bandaríkjunum. 26.6.2013 08:14
Tvíbentur andreykingaáróður Ný rannsókn sýnir að auglýsingar gegn reykingum geta hæglega snúist upp í andhverfu sína og vakið upp löngun í sígarettur. 26.6.2013 08:10
Munir úr eigu Moniku Lewinsky á uppboði Meðal muna sem boðnir verða upp eru svartur náttkjóll og bréf undirritað af Clinton til Lewinsky. 26.6.2013 08:06
Veðjaðu á afdrif Snowden Veðmálasíður á netinu eru nú farnar að taka við veðmálum um það hvar Edward Snowden kemur til enda undanför sína frá bandarískum stjórnvöldum. 25.6.2013 23:22
Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25.6.2013 21:12
"Bandarísk yfirvöld líta á þegna sína sem óvini" Dr. Ron Paul, fyrrum öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum segir ákæru á hendur Snowden sýna að bandarísk stjórnvöld líti á þegna sína sem óvini. 25.6.2013 17:54
Vladimir Pútín: "Snowden er frjáls maður" Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að uppljóstrarinn Edward Snowden sé á flugvellinum í Moskvu og verði ekki framseldur. 25.6.2013 15:14
Fundu 900 ára gamlan hundaskít Fornleifafræðingar í Óðinsvé komust í feitt á dögunum þegar þeir fundu 900 ára gamlan skít, sem talið er að hundur hafi skilið eftir sig. 25.6.2013 14:49
Valdaafsal í Katar, en litlar breytingar Emírinn í Katar afsalaði sér formlega völdum til sonar síns, hins 33ja ára gamla Sjeik Tamim bin Hamad Al Thani í dag. 25.6.2013 13:00
Engin afskipti haft af Snowden Utanríkisráðherra Rússlands segir að uppljóstrarinn Edward Snowden hafi aldrei komið inn fyrir rússnesk landamæri. Ásakanir Bandaríkjamanna í garð Rússa vegna hvarfs uppljóstarans séu tilefnislausar og óásættanlegar. 25.6.2013 11:56
Obama boðar loftslagsaðgerðir "Við höfum siðferðilegri skyldu að gegna gagnvart komandi kynslóðum," segir í tilkynningu frá Hvíta húsinu. 25.6.2013 11:31
Sagðir tengjast hryðjuverkahópum Tuttugu manns voru handteknir í Tyrklandi fyrir þátttöku í mótmælum. 25.6.2013 10:34
Barnaníðingar sagðir í skátunum Fjórir menn í Idaho hafa kært Skáthreyfinguna í Bandaríkjunum vegna misnotkunar sem mennirnir segjast hafa sætt þegar þeir voru drengir í skátunum. Hrina slíkra mála dynja nú á skátunum. 25.6.2013 07:48
Bölvun faraóanna Stytta af fornegyptanum Neb-Senu hefur tekið upp á því að snúa sér í sýningarkassa á safni í Manchester í Bretlandi. 25.6.2013 07:34
2.000 ára ráðgáta úr Rómaveldi loks leyst Alþjóðlegur hópur vísindamanna hefur loks komist til botns í einni elstu ráðgátu steindafræðinnar; þeirri hvernig Rómverjar fóru að því að reisa hafnarmannvirki sem standa enn traustum fótum eftir tvö þúsund ára veðrun. 25.6.2013 07:00
"Meistari ljóssins" látinn Danski hönnuðurinn Henning Larsen, sem hannaði meðal annars Hörpuna, lést á heimili sínu í gær 87 ára gamall. 24.6.2013 20:06
Berlusconi dæmdur í sjö ára fangelsi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa kynferðismök við ólögráða stúlku og nota völd sín til að hylma fyrir það. 24.6.2013 15:51
Staðfest að Snowden hefur sótt um hæli Edward Snowden hefur sótt um hæli í Ekvador. Þetta staðfesti Ricardo Partino, utanríkisráðherra landsins, á blaðamannafundi í dag. Þar las hann upp bréf sem ríkisstjórn landsins fékk frá uppljóstraranum. 24.6.2013 15:31
Ofurhugi gekk yfir Miklagljúfur Hinn 34 ára gamli Nik Walleda varð í gær fyrsti maðurinn til að ganga á vír yfir Miklagljúfur án öryggisnets. 24.6.2013 14:28
Ræddi ESB við Thorning-Schmidt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherrra fundaði í morgun með Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, í Kaupmannahöfn. 24.6.2013 12:35
Snowden ekki á leið til Kúbu Uppljóstrarinn Edward Snowden er enn í Moskvu og er ekki á leiðinni til Kúbu, eins og greint var frá í morgun. 24.6.2013 11:02
Handtekinn vegna morðanna í Ölpunum Karlmaður á sextugsaldri hefur verið handtekinn í Surrey á Englandi vegna fjögurra morða í Frönsku Ölpunum í fyrra. Morðin vöktu mikla athygli í fjölmiðlum í september síðastliðnum en þrír úr sömu bresku fjölskyldunni voru skotnir til bana, ásamt hjólreiðamanni sem átti leið hjá. 24.6.2013 10:46
Tveir þriðju styðja mótmælin Mótmælin í Brasilíu héldu áfram í gær en voru nokkuð rólegri en undanfarna daga. Samkvæmt brasilískri þjóðarkönnun höfðu mótmæli af einhverju tagi verið haldin í 438 sýslum í Brasilíu síðan þau hófust í Sao Paulo. 24.6.2013 09:30
Drápu níu ferðamenn Íslamskir vígamenn klæddir lögreglubúningum skutu níu erlenda ferðamenn og einn Pakistana til bana aðfaranótt sunnudags. 24.6.2013 09:15
Barn fannst í skólpröri á Spáni 26 ára kona hefur verið handtekin í borginni Alicante á Spáni grunuð um að hafa reynt að myrða nýfætt barn sitt. Því hafði verið bjargað úr skólprörum byggingarinnar. 24.6.2013 08:30
Bandaríkjamenn æfir vegna Snowden-mála Mál uppljóstrarans Snowdens sem kom til Moskvu í gærdag er talið hið vandræðalegasta fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta. 24.6.2013 08:27
Mandela við dauðans dyr Íbúar í Suður-Afríku búa sig undir hið óhjákvæmilega sem er yfirvofandi fráfall, Nelson Mandela fyrrverandi forseta. 24.6.2013 08:24
Líkkista til sölu - beinagrind fylgir Lögregla í bænum Council Bluffs í Iowa í Bandaríkjunum rannsakar allt óvenjulegt beinamál. 24.6.2013 08:20
Um 6.500 manns hafa farist Að minnsta kosti 6.500 manns hafa farist af völdum flóða og aurskriða í ríkinu Uttarakhand í norðurhluta Indlands. Vegna slæms veðurs gekk erfiðlega að flytja íbúa ríkisins í burtu frá hættusvæðinu í gær. 24.6.2013 07:30
Mandela þungt haldinn á spítala Ástand forsetans fyrrverandi sagt hafa versnað undanfarinn sólarhring. 23.6.2013 20:28
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent