Fleiri fréttir Fá bóluefni send í pósti Heilbrigðisyfirvöld í Noregi hafa varað fólk við því að fá sent til sín inflúensubóluefni í pósti frá öðrum löndum. Bóluefnið Pandemrix hefur verið notað gegn svínaflensunni en einhverjir hafa brugðið á það ráð að útvega sér annað lyf í pósti. 26.10.2009 06:00 Tala látinna komin upp í 147 Tala látinna í Írak er komin upp í 147, en tvær öflugar sprengjur sprungu í miðbæ Bagdad, höfuðborgar Íraks, í morgun. Um er að ræða mannskæðasta hryðjuverk sem framið hefur verið í Írak í tvö ár. 25.10.2009 21:00 Aðallífvörður Jóhannesar Páls páfa látinn Camillo Cibin, yfirmaður lífvarðarsveitar Jóhannesar Páls páfa II, lést í morgun, 83 ára að aldri. Camillo Cibin var meðal annars viðstaddur þegar reynt var að ráða páfann af dögum árið 1981. Cibin lét af störfum árið 2006 eftir 58 ára störf í öryggisvarðarsveit Vatíkansins. Greint var frá andláti Cibin í Vatican Radio í morgun en ekki hefur verið greint frá dánarorsök. 25.10.2009 15:44 Miliband styður Blair í embætti forseta ESB David Miliband, utanríkisráðherra Breta, hefur lýst yfir stuðningi við þá hugmynd að Tony Blair verði fyrsti forseti Evrópusambandsins. 25.10.2009 13:40 Bílstjórar óttaslegnir í Árósum Århus Sporveje, sem er strætisvagnafyrirtæki í Árósum, á í mestu vandræðum með að fá strætisvagnabílstjóra til þess að keyra á tilteknu svæði í borginni. Ástæðan er sú að strætisvagnabílstjórar óttast óeirðir á svæðinu. 25.10.2009 08:00 GSM símar geta verið hættulegir Þeir sem nota GSM síma til langstíma eiga hættu á að fá krabbamein síðar á ævinni, samkvæmt langtímarannsókn sem breska blaðið Daily Express segir frá. Rannsóknin, sem verður birt síðar á þessu ári, bendir til þess að tengja megi mikla notkun farsíma við heilaæxli. 24.10.2009 15:18 Ellefu ára gömul móðir Ellefu ára gömul búlgörsk stúlka eignaðst dóttur í gær og var útskrifuð af spítalanum í dag. Hún mun innan skamms giftast barnsföður sínum sem er nítján ára gamall. 23.10.2009 20:34 Þrír handteknir grunaðir um hryðjuverkastarfsemi Þrír menn voru handteknir í húsi í Wales í dag grunaðir um hryðjuverkastarfsemi. Tveir mannanna eru tuttugu og fjögurra ára gamlir en sá þriðjir er fjörutíu og eins árs. Þeir voru í upphafi handteknir í Blackwood í Suður-Wales vegna gruns um fíkniefnamisferli en við nánari eftirgrennslan var hryðjuverkasveit lögreglunnar kölluð til. 23.10.2009 19:57 Rosa flott strætóskýli Vinirnir Reg Crampton og Colin Collier sem eru sjötíu og eins og sjötíu og fimm ára gamlir, fylgdust áhugasamir með þegar starfsmenn vegagerðarinnar settu upp glæsilegt strætisvagnabiðskýli í smábænum Ryhill í Suður-Yorksskíri. 23.10.2009 15:30 Bandaríkin krefjast framsals á Polanski Bandaríkin hafa sent formlega kröfu til Sviss um að fá leikstjórann Roman Polanski framseldan. 23.10.2009 10:15 Sonur Frakklandsforseta minnkar við sig Sonur Nikulásar Sarkozy forseta Frakklands hefur tilkynnt að hann muni ekki sækjast eftir formennsku í nefnd sem stýrir auðugu úthverfi í París. 23.10.2009 09:46 Heathrow versti flugvöllur heims - aftur Heathrow-flugvöllurinn í London vermir toppsætið á lista yfir verstu flugvelli heims annað árið í röð. 23.10.2009 08:40 Mjög umdeild starfsmannastefna Northwest Airlines Rannsókn er hafin á undarlegu flugatviki sem átti sér stað í Bandaríkjunum á dögunum. Farþegaþota Northwest Airlines sem var á leið frá San Diego til Minneapolis kom ekki inn til lendingar heldur flaug rakleiðis yfir borgina. 23.10.2009 08:36 Sjö látnir eftir sprengingu í Pakistan Sjö eru látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í norðvesturhluta Pakistans í morgun. Árásin var gerð við völl pakistanska flughersins og eru tveir hermenn á meðal hinna látnu, hinir eru almennir borgarar að sögn yfirvalda. 23.10.2009 07:52 Stóraðgerð gegn dönskum Vítisenglum Lögreglan í Kaupmannahöfn lét til skarar skríða gegn vélhjólasamtökunum Vítisenglum í gærkvöldi og réðist til inngöngu í 18 íverustaði samtakanna, hvort tveggja samkomuhús og heimili einstakra félaga. 23.10.2009 07:36 Bretar draga úr herstyrk í Afganistan næstu árin Breskum hermönnum í Afganistan mun að líkindum fækka verulega næstu fimm árin og líklegt er að ekki verði nema fáeinir eftir árið 2014. 23.10.2009 07:14 Jarðskjálfti á miklu dýpi í Afganistan Snarpur jarðskjálfti að styrkleika 6,2 stig á Richter skók fjallahéruð norðaustur af Kabúl, höfuðborg Afganistan, snemma í morgun. 23.10.2009 07:12 Chavez bannar þjóðinni að syngja í sturtu Hugo Chavez, forseti Venesúela, hvatti þjóð sína í sjónvarpsávarpi til að hætta tafarlaust að syngja í sturtu. Vegna skorts á vatni í landinu verði fólk nú að takmarka sturtuna við þrjár mínútur og söngur geri ekkert annað en að lengja tímann í sturtunni. 23.10.2009 07:08 300 manns handteknir við upprætingu fíkniefnahrings Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur upplýst að rúmlega 300 manns hafa verið handteknir í landinu á síðustu tveimur mánuðum í tengslum við upprætingu á fíkniefnahring í landinu. 22.10.2009 22:00 Ofbeldisfull mótmæli gegn leiðtoga breskra þjóðernissinna Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús í kvöld með höfuðmeiðsli eftir ofbeldisfull mótmæli fyrir utan höfuðstöðvar BBC í London. Mótmælendur mótmæltu Nick Griffin flokksleiðtoga breskra þjóðernissinna sem var í upptöku á sjónvarpsþættinum Question Time. 22.10.2009 20:30 Forsetafrú í húla-hoppi Forsetafrúin var gestgjafi um eitthundrað barna og foreldra sem hafði verið boðið í Hvíta húsið til að fræðast um hollan mat og holla hreyfingu. 22.10.2009 16:45 Allsber í eldhúsinu Bandarískur maður hefur verið handtekinn fyrir að vera nakinn þegar hann var að laga kaffi í eldhúsinu á heimili sínu klukkan hálf sex að morgni. 22.10.2009 15:41 Breskar löggur vopnaðar við eftirlitsstörf Eins og Íslendingar hafa Bretar verið stoltir af því að lögregluþjónar þeirra eru ekki vopnaðir við hefðbundin eftirlitsstörf. Í Bretlandi heyrir það nú sögunni til. 22.10.2009 15:22 Fótboltalið í skotheld vesti Leikmönnum þýska landsliðsins í fótbolta hefur verið sagt að vera undir það búnir að ganga í skotheldum vestum á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. 22.10.2009 14:27 Cheney ræðst harkalega á Obama Dick Cheney fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna hefur gagnrýnt Barack Obama óvenju harkalega fyrir vingulshátt í stríðsrekstrinum í Afganistan. 22.10.2009 10:31 Barist í Mogadishu Átján eru látnir í það minnsta eftir bardaga á milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnarhermanna í Mogadishu höfuðborg Sómalíu. Stórskotaliði var beitt í bardaganum og að minnsta kosti 58 eru slasaðir að því er sjúkraflutningamenn segja. 22.10.2009 08:17 Dýrt bensín fjölgar vélhjólaslysum í Bandaríkjunum Banaslysum vélhjólafólks hefur fjölgað um rúmlega 3.000 á ári eftir að eldsneytisverð rauk upp í Bandaríkjunum. 22.10.2009 08:02 Meintar geimverur hlupu um akur í Wiltshire Breskur lögregluþjónn í Wiltshire fullyrðir að hann hafi séð geimverur á akri nálægt Silbury Hill í sumar. Á akrinum höfðu nokkrum dögum áður birst hringlaga mynstur, svokallaðir akurhringir sem þekktir hafa verið um árabil og ýmist verið taldir gabb eða merki um verur frá öðrum hnöttum. 22.10.2009 07:15 Yfir 2.000 fallnir í Ciudad á árinu Yfir 2.000 manns hafa látið lífið í átökum eiturlyfjagengja í mexíkósku borginni Ciudad Juarez það sem af er árinu en það eru nærri 400 fleiri en allt árið í fyrra. 22.10.2009 07:12 Póstverkfall skellur á Bretum Verkfall 120.000 starfsmanna konunglega breska póstsins hefst í áföngum í dag og næstu tvo daga. 22.10.2009 07:10 Hrapaði til bana í byggingu SÞ Tæplega fimmtugur breskur kjarnorkusérfræðingur lést þegar hann féll 40 metra í stigahúsi ofan af 17. hæð byggingar Sameinuðu þjóðanna í Vín í Austurríki. 22.10.2009 07:04 Madoff deilir fangaklefa með fíkniefnasala Einn mesti svindlari síðari ára, Bernard Madoff, deildi klefa með tuttugu og eins árs gömlum fíkniefnasala, njósnara, mafíuforingja og fleirum þegar hann var settur í fangelsi í sumar. 21.10.2009 21:11 Ákvörðun um nýja heráætlun í Afganistan fyrir kosningar Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagði í dag að hann gæti komist að niðurstöðu varðandi heráætlun sína í Afganistan áður en kosið verður í landinu þann 7.nóvember. 21.10.2009 21:02 Bangsi bílaþjófur gripinn glóðvolgur Lögreglan í Florissant í Kólóradó fylki var snögg á vettvang þegar hún fékk tilkynningu um að rumur einn mikill væri að stela bíl fyrir framan íbúðarhús í bænum. 21.10.2009 15:28 Síðasti fáninn frá Trafalgar Tvöhundruð og fjögur ár eru í dag liðin frá því breski flotinn vann einn sinn frægasta sigur. Þá gersigraði hann miklu stærri flota Frakka og Spánverja við Trafalgar undan ströndum Spánar. 21.10.2009 15:00 Þannig fara hjónabönd í hundana Þegar eiginkonan sagði manninum að hún ætlaði út að ganga með hundinn og hitta vinkonur sínar til þess að fá sér kaffisopa, ákvað maðurinn að fara í gönguferð með börnin. 21.10.2009 14:26 Ættarhöfðingi Saddams handtekinn Leiðtogi ættbálks Saddams Hussein hefur verið handtekinn í Írak, sakaður um að fjármagna uppreisnarmenn í norðurhéruðum landsins. 21.10.2009 13:55 Vill gefa fallegum konum afslátt Forstjóri írska flugfélagsins Ryanair hefur lag á að fiska sér umtal í fjölmiðlum. Ef ekki fyrir að boða sérstakt gjald fyrir að fara á klósettið, þá eitthvað annað. 21.10.2009 13:41 Óttast veitingastaði í Kaupmannahöfn Margar af þeim skotárásum sem gerðar hafa verið í Kaupmannahöfn síðasta árið hafa verið gerðar á veitingastöðum þar sem annaðhvort Vítisenglar eða innflytjendagengi halda til. 21.10.2009 13:28 Gordon Brown á útleið Breski Íhaldsflokkurinn gæti fengið meira en eitthundrað sæta meirihluta á þingi í kosningunum á næsta ári, samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í dag. 21.10.2009 09:56 Ástralskt glæpakvendi slær í gegn með ævisögu Nýútkomin bók fyrrum eiginkonu ástralska glæpaforingjans Carls Williams hefur vakið verðskuldaða athygli þar í landi. 21.10.2009 08:46 NASA undirbýr næstu kynslóð geimflauga Bandaríska geimferðastofnunin NASA undirbýr nú fyrsta tilraunaskot hinnar nýju Ares 1-X-geimflaugar. 21.10.2009 08:44 Tveir látnir eftir storminn Rick Tveir eru nú látnir á vesturströnd Mexíkó, nærri landamærum Bandaríkjanna, eftir að hitabeltisstormurinn Rick fór þar um. 21.10.2009 07:37 Á annan tug létust í lestarslysi á Indlandi Allt að 15 eru látnir og 50 fastir inni í flaki járnbrautarlestar utan við bæinn Mathura suður af Nýju-Delhí á Indlandi eftir að hraðlest ók aftan á hana á fullri ferð en hin lestin var þá kyrrstæð að sögn lögreglu á staðnum. 21.10.2009 07:21 Ekki fengið hraðasekt í 84 ár George Geeson er að öllum líkindum öruggasti ökumaður Englands. Hann hefur ekki fengið hraðasekt í 84 ár, það er að segja síðan hann fékk ökuskírteinið. 21.10.2009 07:16 Sjá næstu 50 fréttir
Fá bóluefni send í pósti Heilbrigðisyfirvöld í Noregi hafa varað fólk við því að fá sent til sín inflúensubóluefni í pósti frá öðrum löndum. Bóluefnið Pandemrix hefur verið notað gegn svínaflensunni en einhverjir hafa brugðið á það ráð að útvega sér annað lyf í pósti. 26.10.2009 06:00
Tala látinna komin upp í 147 Tala látinna í Írak er komin upp í 147, en tvær öflugar sprengjur sprungu í miðbæ Bagdad, höfuðborgar Íraks, í morgun. Um er að ræða mannskæðasta hryðjuverk sem framið hefur verið í Írak í tvö ár. 25.10.2009 21:00
Aðallífvörður Jóhannesar Páls páfa látinn Camillo Cibin, yfirmaður lífvarðarsveitar Jóhannesar Páls páfa II, lést í morgun, 83 ára að aldri. Camillo Cibin var meðal annars viðstaddur þegar reynt var að ráða páfann af dögum árið 1981. Cibin lét af störfum árið 2006 eftir 58 ára störf í öryggisvarðarsveit Vatíkansins. Greint var frá andláti Cibin í Vatican Radio í morgun en ekki hefur verið greint frá dánarorsök. 25.10.2009 15:44
Miliband styður Blair í embætti forseta ESB David Miliband, utanríkisráðherra Breta, hefur lýst yfir stuðningi við þá hugmynd að Tony Blair verði fyrsti forseti Evrópusambandsins. 25.10.2009 13:40
Bílstjórar óttaslegnir í Árósum Århus Sporveje, sem er strætisvagnafyrirtæki í Árósum, á í mestu vandræðum með að fá strætisvagnabílstjóra til þess að keyra á tilteknu svæði í borginni. Ástæðan er sú að strætisvagnabílstjórar óttast óeirðir á svæðinu. 25.10.2009 08:00
GSM símar geta verið hættulegir Þeir sem nota GSM síma til langstíma eiga hættu á að fá krabbamein síðar á ævinni, samkvæmt langtímarannsókn sem breska blaðið Daily Express segir frá. Rannsóknin, sem verður birt síðar á þessu ári, bendir til þess að tengja megi mikla notkun farsíma við heilaæxli. 24.10.2009 15:18
Ellefu ára gömul móðir Ellefu ára gömul búlgörsk stúlka eignaðst dóttur í gær og var útskrifuð af spítalanum í dag. Hún mun innan skamms giftast barnsföður sínum sem er nítján ára gamall. 23.10.2009 20:34
Þrír handteknir grunaðir um hryðjuverkastarfsemi Þrír menn voru handteknir í húsi í Wales í dag grunaðir um hryðjuverkastarfsemi. Tveir mannanna eru tuttugu og fjögurra ára gamlir en sá þriðjir er fjörutíu og eins árs. Þeir voru í upphafi handteknir í Blackwood í Suður-Wales vegna gruns um fíkniefnamisferli en við nánari eftirgrennslan var hryðjuverkasveit lögreglunnar kölluð til. 23.10.2009 19:57
Rosa flott strætóskýli Vinirnir Reg Crampton og Colin Collier sem eru sjötíu og eins og sjötíu og fimm ára gamlir, fylgdust áhugasamir með þegar starfsmenn vegagerðarinnar settu upp glæsilegt strætisvagnabiðskýli í smábænum Ryhill í Suður-Yorksskíri. 23.10.2009 15:30
Bandaríkin krefjast framsals á Polanski Bandaríkin hafa sent formlega kröfu til Sviss um að fá leikstjórann Roman Polanski framseldan. 23.10.2009 10:15
Sonur Frakklandsforseta minnkar við sig Sonur Nikulásar Sarkozy forseta Frakklands hefur tilkynnt að hann muni ekki sækjast eftir formennsku í nefnd sem stýrir auðugu úthverfi í París. 23.10.2009 09:46
Heathrow versti flugvöllur heims - aftur Heathrow-flugvöllurinn í London vermir toppsætið á lista yfir verstu flugvelli heims annað árið í röð. 23.10.2009 08:40
Mjög umdeild starfsmannastefna Northwest Airlines Rannsókn er hafin á undarlegu flugatviki sem átti sér stað í Bandaríkjunum á dögunum. Farþegaþota Northwest Airlines sem var á leið frá San Diego til Minneapolis kom ekki inn til lendingar heldur flaug rakleiðis yfir borgina. 23.10.2009 08:36
Sjö látnir eftir sprengingu í Pakistan Sjö eru látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í norðvesturhluta Pakistans í morgun. Árásin var gerð við völl pakistanska flughersins og eru tveir hermenn á meðal hinna látnu, hinir eru almennir borgarar að sögn yfirvalda. 23.10.2009 07:52
Stóraðgerð gegn dönskum Vítisenglum Lögreglan í Kaupmannahöfn lét til skarar skríða gegn vélhjólasamtökunum Vítisenglum í gærkvöldi og réðist til inngöngu í 18 íverustaði samtakanna, hvort tveggja samkomuhús og heimili einstakra félaga. 23.10.2009 07:36
Bretar draga úr herstyrk í Afganistan næstu árin Breskum hermönnum í Afganistan mun að líkindum fækka verulega næstu fimm árin og líklegt er að ekki verði nema fáeinir eftir árið 2014. 23.10.2009 07:14
Jarðskjálfti á miklu dýpi í Afganistan Snarpur jarðskjálfti að styrkleika 6,2 stig á Richter skók fjallahéruð norðaustur af Kabúl, höfuðborg Afganistan, snemma í morgun. 23.10.2009 07:12
Chavez bannar þjóðinni að syngja í sturtu Hugo Chavez, forseti Venesúela, hvatti þjóð sína í sjónvarpsávarpi til að hætta tafarlaust að syngja í sturtu. Vegna skorts á vatni í landinu verði fólk nú að takmarka sturtuna við þrjár mínútur og söngur geri ekkert annað en að lengja tímann í sturtunni. 23.10.2009 07:08
300 manns handteknir við upprætingu fíkniefnahrings Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur upplýst að rúmlega 300 manns hafa verið handteknir í landinu á síðustu tveimur mánuðum í tengslum við upprætingu á fíkniefnahring í landinu. 22.10.2009 22:00
Ofbeldisfull mótmæli gegn leiðtoga breskra þjóðernissinna Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús í kvöld með höfuðmeiðsli eftir ofbeldisfull mótmæli fyrir utan höfuðstöðvar BBC í London. Mótmælendur mótmæltu Nick Griffin flokksleiðtoga breskra þjóðernissinna sem var í upptöku á sjónvarpsþættinum Question Time. 22.10.2009 20:30
Forsetafrú í húla-hoppi Forsetafrúin var gestgjafi um eitthundrað barna og foreldra sem hafði verið boðið í Hvíta húsið til að fræðast um hollan mat og holla hreyfingu. 22.10.2009 16:45
Allsber í eldhúsinu Bandarískur maður hefur verið handtekinn fyrir að vera nakinn þegar hann var að laga kaffi í eldhúsinu á heimili sínu klukkan hálf sex að morgni. 22.10.2009 15:41
Breskar löggur vopnaðar við eftirlitsstörf Eins og Íslendingar hafa Bretar verið stoltir af því að lögregluþjónar þeirra eru ekki vopnaðir við hefðbundin eftirlitsstörf. Í Bretlandi heyrir það nú sögunni til. 22.10.2009 15:22
Fótboltalið í skotheld vesti Leikmönnum þýska landsliðsins í fótbolta hefur verið sagt að vera undir það búnir að ganga í skotheldum vestum á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. 22.10.2009 14:27
Cheney ræðst harkalega á Obama Dick Cheney fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna hefur gagnrýnt Barack Obama óvenju harkalega fyrir vingulshátt í stríðsrekstrinum í Afganistan. 22.10.2009 10:31
Barist í Mogadishu Átján eru látnir í það minnsta eftir bardaga á milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnarhermanna í Mogadishu höfuðborg Sómalíu. Stórskotaliði var beitt í bardaganum og að minnsta kosti 58 eru slasaðir að því er sjúkraflutningamenn segja. 22.10.2009 08:17
Dýrt bensín fjölgar vélhjólaslysum í Bandaríkjunum Banaslysum vélhjólafólks hefur fjölgað um rúmlega 3.000 á ári eftir að eldsneytisverð rauk upp í Bandaríkjunum. 22.10.2009 08:02
Meintar geimverur hlupu um akur í Wiltshire Breskur lögregluþjónn í Wiltshire fullyrðir að hann hafi séð geimverur á akri nálægt Silbury Hill í sumar. Á akrinum höfðu nokkrum dögum áður birst hringlaga mynstur, svokallaðir akurhringir sem þekktir hafa verið um árabil og ýmist verið taldir gabb eða merki um verur frá öðrum hnöttum. 22.10.2009 07:15
Yfir 2.000 fallnir í Ciudad á árinu Yfir 2.000 manns hafa látið lífið í átökum eiturlyfjagengja í mexíkósku borginni Ciudad Juarez það sem af er árinu en það eru nærri 400 fleiri en allt árið í fyrra. 22.10.2009 07:12
Póstverkfall skellur á Bretum Verkfall 120.000 starfsmanna konunglega breska póstsins hefst í áföngum í dag og næstu tvo daga. 22.10.2009 07:10
Hrapaði til bana í byggingu SÞ Tæplega fimmtugur breskur kjarnorkusérfræðingur lést þegar hann féll 40 metra í stigahúsi ofan af 17. hæð byggingar Sameinuðu þjóðanna í Vín í Austurríki. 22.10.2009 07:04
Madoff deilir fangaklefa með fíkniefnasala Einn mesti svindlari síðari ára, Bernard Madoff, deildi klefa með tuttugu og eins árs gömlum fíkniefnasala, njósnara, mafíuforingja og fleirum þegar hann var settur í fangelsi í sumar. 21.10.2009 21:11
Ákvörðun um nýja heráætlun í Afganistan fyrir kosningar Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagði í dag að hann gæti komist að niðurstöðu varðandi heráætlun sína í Afganistan áður en kosið verður í landinu þann 7.nóvember. 21.10.2009 21:02
Bangsi bílaþjófur gripinn glóðvolgur Lögreglan í Florissant í Kólóradó fylki var snögg á vettvang þegar hún fékk tilkynningu um að rumur einn mikill væri að stela bíl fyrir framan íbúðarhús í bænum. 21.10.2009 15:28
Síðasti fáninn frá Trafalgar Tvöhundruð og fjögur ár eru í dag liðin frá því breski flotinn vann einn sinn frægasta sigur. Þá gersigraði hann miklu stærri flota Frakka og Spánverja við Trafalgar undan ströndum Spánar. 21.10.2009 15:00
Þannig fara hjónabönd í hundana Þegar eiginkonan sagði manninum að hún ætlaði út að ganga með hundinn og hitta vinkonur sínar til þess að fá sér kaffisopa, ákvað maðurinn að fara í gönguferð með börnin. 21.10.2009 14:26
Ættarhöfðingi Saddams handtekinn Leiðtogi ættbálks Saddams Hussein hefur verið handtekinn í Írak, sakaður um að fjármagna uppreisnarmenn í norðurhéruðum landsins. 21.10.2009 13:55
Vill gefa fallegum konum afslátt Forstjóri írska flugfélagsins Ryanair hefur lag á að fiska sér umtal í fjölmiðlum. Ef ekki fyrir að boða sérstakt gjald fyrir að fara á klósettið, þá eitthvað annað. 21.10.2009 13:41
Óttast veitingastaði í Kaupmannahöfn Margar af þeim skotárásum sem gerðar hafa verið í Kaupmannahöfn síðasta árið hafa verið gerðar á veitingastöðum þar sem annaðhvort Vítisenglar eða innflytjendagengi halda til. 21.10.2009 13:28
Gordon Brown á útleið Breski Íhaldsflokkurinn gæti fengið meira en eitthundrað sæta meirihluta á þingi í kosningunum á næsta ári, samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í dag. 21.10.2009 09:56
Ástralskt glæpakvendi slær í gegn með ævisögu Nýútkomin bók fyrrum eiginkonu ástralska glæpaforingjans Carls Williams hefur vakið verðskuldaða athygli þar í landi. 21.10.2009 08:46
NASA undirbýr næstu kynslóð geimflauga Bandaríska geimferðastofnunin NASA undirbýr nú fyrsta tilraunaskot hinnar nýju Ares 1-X-geimflaugar. 21.10.2009 08:44
Tveir látnir eftir storminn Rick Tveir eru nú látnir á vesturströnd Mexíkó, nærri landamærum Bandaríkjanna, eftir að hitabeltisstormurinn Rick fór þar um. 21.10.2009 07:37
Á annan tug létust í lestarslysi á Indlandi Allt að 15 eru látnir og 50 fastir inni í flaki járnbrautarlestar utan við bæinn Mathura suður af Nýju-Delhí á Indlandi eftir að hraðlest ók aftan á hana á fullri ferð en hin lestin var þá kyrrstæð að sögn lögreglu á staðnum. 21.10.2009 07:21
Ekki fengið hraðasekt í 84 ár George Geeson er að öllum líkindum öruggasti ökumaður Englands. Hann hefur ekki fengið hraðasekt í 84 ár, það er að segja síðan hann fékk ökuskírteinið. 21.10.2009 07:16