Fleiri fréttir

„You Ain't Seen Nothing Yet“

Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru rétt að byrja. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkráðsfundi flokksins í morgun. Hann þakkar einnig krónunni fyrir að atvinnuleysi sé minna á Íslandi en í öllum 28 ríkjum Evrópusambandins.

Dagur ánægður með störf borgarinnar

Formaður borgarráðs segist stoltur af lausn borgarinnar í málefnum orkuveitunnar, að atvinnuleysi hafi minnkað og stöðugleiki komist á í fjármálum.

Ögmundur mótmælir í annað sinn

„Ég mun halda áfram að mótmæla. Ég mun mæta hingað aftur, næsta laugardag, klukkan 13.30, verði gjaldtöku ekki hætt.“

Framboðslisti í Dalvíkurbyggð samþykktur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson leiðir listann og er hann jafnframt sveitarstjóraefni. Valdemar Þór Viðarsson skipar annað sætið og Lilja Björk Ólafsdóttir það þriðja.

Undir hæl melludólga

Kristínarhúsi, sem var athvarf vændiskvenna í rúm tvö ár, hefur verið lokað. Aðeins fékkst fjármagn fyrir eitt og hálft stöðugildi en mikil sjálfboðavinna var unnin á tímabilinu. Enginn fer nú með umsjón með málaflokknum.

Pólítíkin: Vill lækka skatta og gjöld á borgarbúa

Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir að bjóða þurfi borgarbúum upp á raunverulega valkosti þegar kemur að íbúalýðræði. Hann telur raunhæft að lækka skatta og gjöld án þess að grípa til blóðugs niðurskurðar.

Sex þýddu Landsdómsskjölin

Alls tóku sex starfsmenn Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins þátt í að þýða Landsdóminn yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og úrskurði tengda honum.

Bera hag Tjarnarinnar fyrir brjósti

Meðlimir í Fuglaverndarfélagi Íslands ætla að fjölmenna í friðlandinu í Vatnsmýrinni í dag og tína þar rusl og fleira.

Út fyrir kassann í flugvalladeilu

"Það var lagt upp með að spóla aðeins til baka og hugsa út fyrir kassann,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, um samningafund í gær í kjaradeilu við Isavia.

Urðu loks mæður eftir margra ára baráttu

Ásta Sól Kristjánsdóttir, Jessica Leigh Andrésdóttir og Berglind Ósk Birgisdóttir tala um ófrjósemi og allar þær tilfinningar sem fylgja því að þurfa að berjast fyrir því sem öðrum þykir sjálfsagt – að eignast barn.

Skíðakonan komin úr öndunarvél

Konan er alvarlega slösuð en hlaut hún nokkur beinbrot og þar á meðal slæman áverka á hægri fæti. Var hún að skíða niður Múlann við erfiðar aðstæður þegar hún féll. Hún var þá stödd ofan við gamla Ólafsfjarðarveg, um 300 metra frá gagnamunnanum Ólafsfjarðarmegin.

Menntamálaráðherra hæstánægður

Illugi Gunnarsson segir kerfisbreytingar geta staðið undir launahækkunum kennara og samningarnir skili þjóðinni betra skólakerfi.

Ísland eitt Norðurlanda án aðgerðarþjarka

Aðgerðarþjarki er róbot sem m.a. er notaður við aðgerðir vegna blöðruhálskrabbameins og dregur verulega úr risavandamálum að lokinni aðgerð. Tækið gagnast líka við almennar holaðgerðir.

Rúmlega sex páskaegg á mann

Talsverður munur er á verði á páskaeggjum hér á landi samkvæmt nýlegri verðlagskönnun ASÍ. Ætla má að landsmenn borði um tvær milljónir páskaeggja í ár.

Vill bæta umhirðu í borginni

Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík segir nauðsynlegt að bæta umhirðu í borginni. Borgin sé skítug og alltof mikil mengun.

Allt stefnir í verkfall á þriðjudag

Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag.

Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann

Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð.

Hættuástand víða við háspennulínur

Með hækkandi sól aukast ferðalög á á fjöllum og eru ferðamenn því varaðir við að víða á landinu er hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikillar snjókomu í vetur.

Aðalheiður mælir með samningnum

Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að árangur hafi náðst í því markmiði að ná fram allt að 17 prósenta launahækkun. Samningur gildir til haustsins 2016.

Sjá næstu 50 fréttir