Innlent

Framboðslisti í Dalvíkurbyggð samþykktur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson leiðir listann.
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson leiðir listann. vísir/aðsend
Framboðslisti D-lista Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra var samþykktur á aðalfundi í lok síðasta mánaðar. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson leiðir listann og er hann jafnframt sveitarstjóraefni. Valdemar Þór Viðarsson skipar annað sætið og Lilja Björk Ólafsdóttir það þriðja.

Hér má sjá listann í heild sinni:

 

1. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri

2. Valdemar Þór Viðarsson, ökukennari/gullsmiður

3. Lilja Björk Ólafsdóttir, mannauðsstjóri/forvarnaráðgjafi

4. Haukur Arnar Gunnarsson, vélstjóri

5. Silja Pálsdóttir, B.A. sálfræði/bókari

6. Kristinn Ingi Valsson, bruggari

7. Guðrún Anna Óskarsdóttir, nemi/starfsmaður í skammtímavistun

8. Viktor Már Jónasson, verkefnastjóri félagsmiðstöðvar

9. Þórunn Andrésdóttir, starfsmaður á leikskóla/nemi

10. Guðný Rut Sverrisdóttir, þjónustustjóri

11. Hörður Arnar Másson, sjómaður/vélfræðingur

12. Ásdís Jónasdóttir, tryggingaráðgjafi

13. Daði Valdimarsson, framkvæmdastjóri

14. Gréta Sigrún Tryggvadóttir, ellilífeyrisþegi






Fleiri fréttir

Sjá meira


×