Dagur ánægður með störf borgarinnar Júlía Margrét Einarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 15:34 Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs Dagur B Eggertsson formaður borgarráðs hélt ræðu á Reykjavíkurþingi sem haldið var í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í dag. Í ræðu sinni fór hann yfir síðasta kjörtímabil sem hann segir að hafi einkennst af langþráðum stöðugleika. Dagur sagðist stoltur af lausn borgarinnar í málefnum orkuveitunnar, að atvinnuleysi hafi minnkað og stöðugleiki komist á í fjármálum. Hann viðurkennir að þegar besti flokkur og Samfylking mynduðu meirihluta í borgarstjórn árið 2010 hafi hann ekki vitað hvernig samstarfið myndi þróast en hann segist hafa lært mikið af samstarfinu og myndað kærkomin vinasambönd, meðal annars við Jón Gnarr borgarstjóra. Dagur kynnti stefnu Samfylkingarinnar í komandi sveitastjórnarkosninga og talaði fyrir umbótum á leigumarkaði, í málefnum barnafólks, innflytjendamálum og lofaði sókn í skólamálum. Á þinginu lagði hann sérstaka áherslu á kjör barnafólks og húsnæðismál allra aldurshópa. "Barnapakkinn" svokallaði er í fjórum liðum: - Reykjavík er og verði áfram hagstæðust fyrir fjölskyldur - Systkinaafsláttur verði veittur þvert á skólastig - Við ætlum að hækka frístundakort í 50.000 kr. á hvert barn á kjörtímabilinu, skv. nánari útfærslu sem unnin verði í samstarfi við íþróttafélög, tónlistarskóla og æskulýðssamtök - Við ætlum að brúum bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum aðferðum í áföngum Húsnæðispakkinn er ekki síður umfangsmikill, en markmiðið er að 2.500-3.000 leigu og búseturéttaríbúðir fari af stað í Reykjavík á næstu 3-5 árum. Dagur kynnti m.a. staðsetningar og uppbyggingaráform fyrir:· Fjölda verkefna sem eru í uppbyggingu á vegum einkaaðila · 400 búseturéttaríbúðir Búseta · 1.000 nýjar stúdentaíbúðir · 400-800 íbúðir fyrir blandaða uppbyggingu á leigumarkaði – Nýju Reykjavíkurhúsin · Samstarf við lífeyrissjóði um umfangsmikla uppbyggingu almennra leigufélag Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Dagur B Eggertsson formaður borgarráðs hélt ræðu á Reykjavíkurþingi sem haldið var í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í dag. Í ræðu sinni fór hann yfir síðasta kjörtímabil sem hann segir að hafi einkennst af langþráðum stöðugleika. Dagur sagðist stoltur af lausn borgarinnar í málefnum orkuveitunnar, að atvinnuleysi hafi minnkað og stöðugleiki komist á í fjármálum. Hann viðurkennir að þegar besti flokkur og Samfylking mynduðu meirihluta í borgarstjórn árið 2010 hafi hann ekki vitað hvernig samstarfið myndi þróast en hann segist hafa lært mikið af samstarfinu og myndað kærkomin vinasambönd, meðal annars við Jón Gnarr borgarstjóra. Dagur kynnti stefnu Samfylkingarinnar í komandi sveitastjórnarkosninga og talaði fyrir umbótum á leigumarkaði, í málefnum barnafólks, innflytjendamálum og lofaði sókn í skólamálum. Á þinginu lagði hann sérstaka áherslu á kjör barnafólks og húsnæðismál allra aldurshópa. "Barnapakkinn" svokallaði er í fjórum liðum: - Reykjavík er og verði áfram hagstæðust fyrir fjölskyldur - Systkinaafsláttur verði veittur þvert á skólastig - Við ætlum að hækka frístundakort í 50.000 kr. á hvert barn á kjörtímabilinu, skv. nánari útfærslu sem unnin verði í samstarfi við íþróttafélög, tónlistarskóla og æskulýðssamtök - Við ætlum að brúum bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum aðferðum í áföngum Húsnæðispakkinn er ekki síður umfangsmikill, en markmiðið er að 2.500-3.000 leigu og búseturéttaríbúðir fari af stað í Reykjavík á næstu 3-5 árum. Dagur kynnti m.a. staðsetningar og uppbyggingaráform fyrir:· Fjölda verkefna sem eru í uppbyggingu á vegum einkaaðila · 400 búseturéttaríbúðir Búseta · 1.000 nýjar stúdentaíbúðir · 400-800 íbúðir fyrir blandaða uppbyggingu á leigumarkaði – Nýju Reykjavíkurhúsin · Samstarf við lífeyrissjóði um umfangsmikla uppbyggingu almennra leigufélag
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira