Innlent

Stórfengleg norðurljós á Snæfellsnesi

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
mynd/jón hilmarsson
Norðurljósin hafa dansað um næturhimininn  fyrir íbúa Snæfellsness þessa vikuna, eins og meðfylgjandi myndir frá Jóni Hilmarssyni, ljósmyndara, sýna.

Íbúar gátu því baðað sig í tunglsljósinu á stjörnubjörtum himninum með norðurljósin í bakgrunn.

Aðstæður hafa verið ansi hagstæðar og skýjahulan þunn svo norðurljósin sáust víða á Snæfellsnesi.  

Meðfylgjandi myndir eru teknar við Kirkjufell.

vísir/jón hilmarsson
vísir/jón hilmarsson
vísir/jón hilmarsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×