Fleiri fréttir Landið þolir hesta verr en fjórhjól Hestar eru ekki lengur notaðir við leitir og smölun í Skaftárhreppi. „Menn voru sammála um að fara ekki með hesta á fjall, meðal annars vegna þess að við höfum ekki lengur hesthús við afréttarkofann. Slíkt þótti ekki gott áður fyrr og ekki heldur í dag. Auk þess erum við búin að taka tæknina í þjónustu okkar,“ segir Gísli Halldór Magnússon, fjallkóngur til 25 ára og bóndi að Ytri-Ásum í Skaftárhreppi, um þá hefð sem skapast hefur við smölunina. Hann segir fjórhjól hafa verið notuð með hestum til smölunar í aldarfjórðung. „Undanfarin þrjú til fjögur ár höfum við þó eingöngu verið á fjórhjólum.“ 20.9.2011 06:00 Segja alla geta notið góðs af aðild Íslands Tveir fulltrúar í sendinefnd Evrópuþingsins sem kom hingað til lands á dögunum rituðu greinar á vef Public Service Europe skömmu eftir heimsókn sína þar sem þeir hvetja Íslendinga til að kynna sér kosti aðildar að Evrópusambandinu (ESB) og telja að það geti orðið bæði sambandinu og Íslandi til góðs. 20.9.2011 05:00 Svínakjöt hækkaði í verði um 42 prósent „Það er staðreynd að viðvarandi kjötskortur er að hafa áhrif á verðlagið,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. „Þær aðgerðir stjórnvalda sem koma í veg fyrir innflutning birtast nú í því.“ 20.9.2011 04:00 Stálbrú frá 1899 fær andlitslyftingu "Það kemur eitt og eitt svona verkefni þar sem verið er að halda við minjum áður en þær fara í vaskinn,“ segir Guðmundur Sigurðsson brúarsmiður, sem nú annast endursmíði nítjándu aldar stálbrúar í Borgarfirði. 20.9.2011 04:00 Fá 13 milljónir úr borgarsjóði járhagsvandi Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar virðist leystur eftir að borgarráð samþykkti að veita 13 milljónir króna aukalega til miðstöðvarinnar. Upphæðin á að renna til þess að greiða húsaleigu á þessu ári og til að gera upp vangoldna húsaleigu frá árinu 2010. Vandinn á rætur að rekja til þess að eftir hrunið stóð Landsbankinn ekki við fyrri skuldbindingar um stuðning við verkefnið. 20.9.2011 04:00 Bankakreppa gæti skaðað útflutning og ferðaþjónustu Verði evrópsk bankakreppa að veruleika vegna vandræða Grikklands mun hún ekki hafa veruleg áhrif á íslensku bankana. Áhrifa slíkrar kreppu myndi þó gæta á Íslandi þótt höggið yrði ekki neitt nálægt því sem Ísland fékk í október 2008. 20.9.2011 03:15 Lögreglumenn segjast vera lítilsvirtir Lögreglumenn á Suðurlandi segja að ríkisvaldið sýni lögreglumönnum lítilsvirðandi framkomu með þvi að ganga ekki til kjarasamninga við þá. Lögreglumenn hafa verið samningalausir í 300 daga og segja lögreglumennirnir á Suðurlandi, í ályktun sem þeir sendu frá sér í kvöld, að þeir krefjist þess að laun lögreglumanna verði tafarlaust leiðrétt í samræmi við kröfur samninganefndar Landssambands Lögreglumanna. 19.9.2011 23:39 Óljóst hvenær rannsókn lýkur Rannsókn Samkeppniseftirlitsins og lögregluyfirvalda á meintu verðsamráði Byko, Húsasmiðjunnar og byggingavöruverslunarinnar Úlfsins stendur enn yfir. „Það er bara ennþá full vinnsla á málinu," segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, í samtali við Vísi. 19.9.2011 22:23 Tollverðir þykja of líkir lögreglunni Lögreglumenn eru ósáttir við nýjan einkennisklæðnað tollvarða sem þykir nokkuð líkur þeirra. 19.9.2011 19:45 Erfitt að manna stöður lækna Erfitt hefur reynst að manna stöður lækna við Heilbrigðisstofnun Suðurlands að undanförnu. Þar eru 4,5 stöðugildi lækna sem þarf að manna. 19.9.2011 19:23 Nýr hjólastígur opnaður í Laugardal Karl Sigurðsson, formaður umhverfis- og samgönguráðs fór fyrir fríðum flokki hjólreiðafólks frá Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Hjólað var um borgina á staði þar sem gerðar hafa verið endurbætur til hagsbóta fyrir hjólreiðar í Eskihlíð, Hamrahlið og Skipholti, en á þessar götur hafa hjólavísar verið málaðir á götuna. Hjólatúrnum lauk í Laugardal þar sem nýr göngu- og hjólastígur var formlega opnaður. 19.9.2011 17:55 Grunnskólum gert að kynna niðurstöður fyrir foreldrunum Niðurstöður lesskimunarprófs barna í öðrum bekk grunnskóla í Reykjavík verður hér eftir kynnt fyrir nemendum og foreldrum þeirra. Þannig verður stuðlað að því að sem gleggstar upplýsingar um stöðu náms séu aðgengilegar á hverjum tíma. 19.9.2011 17:50 Bæjarstjóri Hull á leið til Íslands - vill nýja styttu Bæjarstjóri Hull í Englandi er á leiðinni til Íslands til þess að ræða við listakonuna Steinunni Þórarinsdóttur, um styttuna Voyage. 19.9.2011 15:58 Fundu gras og spítt í húsleit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Langholtshverfi í Reykjavík á föstudag. 19.9.2011 14:56 Sigmundur Davíð missti sjö kíló á einum mánuði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Framsóknarflokksins, er nú 101,1 kíló en hann hefur misst samtals 6,9 kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um mánuði síðan. 19.9.2011 14:46 Unnið að breytingum umferðarljósa Unnið er að breytingum umferðarljósa á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka. Vegna vinnu við tengingar verða ljósin gerð óvirk í tvo daga - frá kl. 9:30 þriðjudaginn 20. september til kvölds miðvikudaginn 21. september. 19.9.2011 14:34 Bóndi ákærður fyrir að veitast að lögreglumanni með naglaspýtu Bóndi á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórn þegar hann á að hafa veist að lögregluvarðstjóra sem var að liðsinna fulltrúa sýslumannsins í Reykjavík í apríl á síðasta ári. 19.9.2011 14:28 Bleika slaufan komin í hús Bleika slaufan, sem er hluti af árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands, er komin í hús. 19.9.2011 13:13 Opnar nýjan hjólreiðastíg Karl Sigurðsson, formaður Umhverfis- og samgönguráðs, leggur af stað núna klukkan þrjú í hjólatúr frá Ráðhúsi Reykjavíkur en hann er liður í Samgönguviku sem stendur yfir. 19.9.2011 13:03 Starfshópur skipaður vegna alvarlegrar stöðu svartfuglastofna Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að endurreisn svartfuglastofna hér við land. Þá skal hópurinn gera tillögur um hvernig megi styrkja verndun og sjálfbæra nýtingu stofnanna. 19.9.2011 12:55 „Mönnum var dálítið brugðið“ „Þeir voru ekki alveg vissir um ástand fólks og vildu fá okkur á staðinn þegar vélin kæmi,“ segir Guðmundur Þórir Ingólfsson, verkefnastjóri hjá neyðarnefnd Suðurnesjadeildar Rauða krossins, sem var einn af þeim sem veitti farþegum frá Kaupmannahöfn áfallahjálp í gærkvöldi. 19.9.2011 12:02 Breytingar gerðar á störfum héraðsdýralækna Umdæmisskrifstofum Matvælastofnunar verður fækkað úr 14 í 6 og breytingar gerðar á störfum héraðsdýralækna með það að markmiði að koma í veg fyrir hugsanlega hagsmunaárekstra samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. 19.9.2011 11:15 Biður hestamenn um að vera vakandi yfir dýraníði Þann 14. september komu eigendur hrossa sem verið hafa í hagabeit í landi Meðalfells í Kjós á lögreglustöð og tilkynntu um áverka á þremur hryssum sem taldir eru vera af mannavöldum. 19.9.2011 11:03 Farþegar Icelandair fengu áfallahjálp Farþegar Icelandair sem komu frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi þurftu áfallahjálp eftir að vélin lenti í Keflavík á miðnætti. 19.9.2011 10:45 Newsweek: Best að vera kona á Íslandi Af öllum ríkjum jarðar er best að vera kona á Íslandi, ef marka má nýja úttekt í tímaritinu Newsweek. Nýjasta tölublaðið er tileinkað konum og umræðu um kvenréttindi og á meðal efnis eru listar þar sem þjóðum er raðað eftir því hve konur hafa það gott í viðkomandi löndum. Ísland er á toppnum en þar á eftir kemur Svíþjóð og Kanada er í þriðja sæti. Danir og Finnar koma svo í kjölfarið og þá Sviss og Noregur. Bandaríkin lenda síðan í áttunda sæti og Ástralir og Hollendingar í því níunda og tíunda. 19.9.2011 10:24 Velti fjórhjóli við Stöng Á sunnudag var tilkynnt um tvö umferðaóhöpp annars vegar bílveltu á Skeiða- og Hrunamannavegi við Gýgjarhólskot í Bláskógabyggð. Ökumaður var einn í bifreiðinni og slasaðist lítilega. 19.9.2011 10:12 Féll af hestbaki og höfuðkúpubrotnaði Maður höfuðkúpubrotnaði er hann féll af hesti sínum um miðnætti síðastliðins föstudag. Atvikið átti sér stað við Langholtsveg í landi Ásatúns í Hrunamannahreppi á Suðurlandi. 19.9.2011 10:06 Framkvæmdir á Hafnarfjarðarvegi Í morgun hófust framkvæmdir á Hafnarfjarðarvegi við gatnamót Álftanesvegar í Engidal. Unnið verður að rýmkun gatnamótanna og breytingu á umferðaljósum en einnig verða framkvæmdir norðan Vífilsstaðavegar þar sem gerð verður frárein að Goðatúni. Áætlað er að verkinu verði lokið 15. desember næstkomandi og biður lögregla vegfarendur að sýna fyllstu aðgát og fylja þeim umferðarmerkingum sem uppi eru hverju sinni. 19.9.2011 09:27 Launaskriðið ekki skilað sér til opinberra starfsmanna SFR stéttarfélag í almannaþjónustu hefur birt niðurstöður nýrrar launakönnunar sem unnin er samhliða launakönnun VR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Í könnun SFR kemur í ljós að þeim fjölgar sem þurfa að nota sparifé sitt til að ná endum saman ef borið er saman við sömu könnun fyrir ári. Staða heimilanna er svipuð hjá SFR og Starfsmannafélagi borgarinnar samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar, en rúmlega þriðjungur heimila félagsmanna notar sparifé til að ná endum saman eða safnar skuldum. Í tilkynningu frá SFR segir að staða heimila félagsmanna er töluvert lakari en á meðal almennings á sama tíma. 19.9.2011 08:24 Aðskilnaður síamssystra heppnaðist Tvíburasysturnar Rital og Ritag Gaboura, sem fæddust samvaxnar á höfði í september í fyrra, voru aðskildar af hópi breskra lækna í London í síðasta mánuði. 19.9.2011 08:15 Tuttugu ný lög á einum degi Þingmenn höfðu í nógu að snúast á laugardag, en samkomulag náðist um að ljúka þinghaldi þann dag. Alls urðu tuttugu mál að lögum á þessum síðasta degi þingsins. Ríkisstjórnin kom þó ekki öllum málum sínum gegnum þingið. 19.9.2011 07:00 Tonnum af lyfjum var fargað í fyrra Efnamóttakan í Reykjavík tók á móti tæplega átta tonnum af lyfjum til förgunar í fyrra, þar af tæpum þremur tonnum frá apótekum, að því er Jón H. Steingrímsson framkvæmdastjóri greinir frá. 19.9.2011 06:00 Spara má mikið fé hjá ferðaþjónustu fatlaðra Framkvæmdahópur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu leggur til að sveitarfélögin nýti hagkvæmni stærðarinnar og sameinist í útboði á ferðaþjónustu við fatlaða. 19.9.2011 05:00 Verðum að standa saman UN Women hafa öðruvísi nálgun á réttindabaráttu kvenna en flest önnur alþjóðleg samtök. Þetta er afskaplega mikilvægur samvinnuvettvangur sem gerir það að verkum að minni félög um heim allan geta tengst og unnið saman að sameiginlegum markmiðum. 19.9.2011 05:00 Dreifing bóluefnisins er hafin Dreifing á bóluefni gegn HPV, sem getur valdið leghálskrabbameini, hófst fyrir helgi. Í framhaldi af því hefst almenn bólusetning stúlkna í 7. og 8. bekk grunnskóla. Framkvæmd bólusetningarinnar er í höndum heilsugæslunnar. Bólusett verður með bóluefninu Cervarix og felur full bólusetning í sér þrjár sprautur sem gefnar verða á sex til tólf mánaða tímabili. 19.9.2011 03:15 Kristján Valur vígður í Skálholti Biskupsvígsla fór fram í Skálholti í dag að viðstöddu fjölmenni innlendra og erlendra getsa. Nýr vígslubiskup segir að endurskoða þurfi skipulag þjóðkirkjunnar til að bæta samskipti innan embættisins og við söfnuðinn. 18.9.2011 22:00 Þvingunaraðgerðir Bandaríkjanna ósanngjarnar Forsætisráðherra segir ákvörðun bandaríkjaforseta um að beita Ísland þvingunaraðgerðum vegna hvalveiða hafa komið sér á óvart. Aðgerðir Bandaríkjanna séu ósanngjarnar. 18.9.2011 21:30 Óvissa um leyfi fyrir endurgerð fornaldarkirkju Deilt er um hvort að endurgerð fornaldarkirkunnar Þorláksbúðar í Skálholti hafi fengið öll tilskilin leyfi en staðsetning kirkjunnar hefur verið gagnrýnd. Kirkjuráð mun á miðvikudag fjalla um framhald verkefnisins. 18.9.2011 20:30 Steingrímur: Ekki tími fyrir hreystiyfirlýsingar Fjármálaráðherra telur tjón íslenskra fyrirtækja af beitingu hryðjuverkalaganna vera meira en segir í skýrslu um málið. Hann útilokar ekki málshöfðun en segir þetta heldur ekki vera tíma hreystiyfirlýsinga. 18.9.2011 20:00 Slasaðist á fjórhjóli Erlend kona féll af fjórhjóli við Stöng í Þjórsárdal um fjögurleytið í dag. Grunur leikur á um að konan sé mjaðmagrindarbrotin. 18.9.2011 19:50 Árvakur uppfyllir ekki kröfur banka Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, uppfyllir ekki lengur skilyrði í lánasamningi við Íslandsbanka sem kveður á um lágmarks eigið fé og rekstrarhagnað. Félagið á í viðræðum við bankann um fjármögnun og óvíst er hver niðurstaðan verður. 18.9.2011 19:30 Íslendingar ferðaglaðari í ár en í fyrra Fleiri Íslendingar ferðuðust til útlanda í sumar en í fyrrasumar samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Þar kemur fram að rúmlega 40% Íslendinga hafi ferðast brott af landinu í sumar, samanborið við rúm 30% síðasta sumar. Frá þessu var greint í fréttum RÚV í dag. 18.9.2011 17:49 Ögmundur bloggar um skiptar skoðanir og atkvæðagreiðslur "Í stjórnmálum hefur verið gert alltof mikið úr samræmdu göngulagi. Það hefur lengi verið mín sannfæring að í stjórnarmeirihluta eigi það viðhorf að þykja eðlilegt, að við atkvæðagreiðslu kunni einstakir þingmenn og ráðherrar að hafa skiptar skoðanir," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í færslu sem hann birti á bloggi sínu í dag. 18.9.2011 17:31 Hvassviðri á landinu í dag Hvasst hefur verið með eindæmum á landinu í dag. Þessar myndir náðust í Hvalfirðinum um þrjúleytið. Á myndinni sést hvernig sjórinn rýkur upp í úða á miðjum firðinum af völdum hviðanna. 18.9.2011 17:04 Gærdagurinn á Alþingi Á síðasta degi þingsins í gær voru samþykkt ný sveitarstjórnarlög, ný lög um greiðsluþjónustu og lög um breytingar á lögum um lífeyrissjóði, svo aðeins fátt eitt sé nefnt en alls voru tuttugu lagabálkar samþykktir. 18.9.2011 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Landið þolir hesta verr en fjórhjól Hestar eru ekki lengur notaðir við leitir og smölun í Skaftárhreppi. „Menn voru sammála um að fara ekki með hesta á fjall, meðal annars vegna þess að við höfum ekki lengur hesthús við afréttarkofann. Slíkt þótti ekki gott áður fyrr og ekki heldur í dag. Auk þess erum við búin að taka tæknina í þjónustu okkar,“ segir Gísli Halldór Magnússon, fjallkóngur til 25 ára og bóndi að Ytri-Ásum í Skaftárhreppi, um þá hefð sem skapast hefur við smölunina. Hann segir fjórhjól hafa verið notuð með hestum til smölunar í aldarfjórðung. „Undanfarin þrjú til fjögur ár höfum við þó eingöngu verið á fjórhjólum.“ 20.9.2011 06:00
Segja alla geta notið góðs af aðild Íslands Tveir fulltrúar í sendinefnd Evrópuþingsins sem kom hingað til lands á dögunum rituðu greinar á vef Public Service Europe skömmu eftir heimsókn sína þar sem þeir hvetja Íslendinga til að kynna sér kosti aðildar að Evrópusambandinu (ESB) og telja að það geti orðið bæði sambandinu og Íslandi til góðs. 20.9.2011 05:00
Svínakjöt hækkaði í verði um 42 prósent „Það er staðreynd að viðvarandi kjötskortur er að hafa áhrif á verðlagið,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. „Þær aðgerðir stjórnvalda sem koma í veg fyrir innflutning birtast nú í því.“ 20.9.2011 04:00
Stálbrú frá 1899 fær andlitslyftingu "Það kemur eitt og eitt svona verkefni þar sem verið er að halda við minjum áður en þær fara í vaskinn,“ segir Guðmundur Sigurðsson brúarsmiður, sem nú annast endursmíði nítjándu aldar stálbrúar í Borgarfirði. 20.9.2011 04:00
Fá 13 milljónir úr borgarsjóði járhagsvandi Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar virðist leystur eftir að borgarráð samþykkti að veita 13 milljónir króna aukalega til miðstöðvarinnar. Upphæðin á að renna til þess að greiða húsaleigu á þessu ári og til að gera upp vangoldna húsaleigu frá árinu 2010. Vandinn á rætur að rekja til þess að eftir hrunið stóð Landsbankinn ekki við fyrri skuldbindingar um stuðning við verkefnið. 20.9.2011 04:00
Bankakreppa gæti skaðað útflutning og ferðaþjónustu Verði evrópsk bankakreppa að veruleika vegna vandræða Grikklands mun hún ekki hafa veruleg áhrif á íslensku bankana. Áhrifa slíkrar kreppu myndi þó gæta á Íslandi þótt höggið yrði ekki neitt nálægt því sem Ísland fékk í október 2008. 20.9.2011 03:15
Lögreglumenn segjast vera lítilsvirtir Lögreglumenn á Suðurlandi segja að ríkisvaldið sýni lögreglumönnum lítilsvirðandi framkomu með þvi að ganga ekki til kjarasamninga við þá. Lögreglumenn hafa verið samningalausir í 300 daga og segja lögreglumennirnir á Suðurlandi, í ályktun sem þeir sendu frá sér í kvöld, að þeir krefjist þess að laun lögreglumanna verði tafarlaust leiðrétt í samræmi við kröfur samninganefndar Landssambands Lögreglumanna. 19.9.2011 23:39
Óljóst hvenær rannsókn lýkur Rannsókn Samkeppniseftirlitsins og lögregluyfirvalda á meintu verðsamráði Byko, Húsasmiðjunnar og byggingavöruverslunarinnar Úlfsins stendur enn yfir. „Það er bara ennþá full vinnsla á málinu," segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, í samtali við Vísi. 19.9.2011 22:23
Tollverðir þykja of líkir lögreglunni Lögreglumenn eru ósáttir við nýjan einkennisklæðnað tollvarða sem þykir nokkuð líkur þeirra. 19.9.2011 19:45
Erfitt að manna stöður lækna Erfitt hefur reynst að manna stöður lækna við Heilbrigðisstofnun Suðurlands að undanförnu. Þar eru 4,5 stöðugildi lækna sem þarf að manna. 19.9.2011 19:23
Nýr hjólastígur opnaður í Laugardal Karl Sigurðsson, formaður umhverfis- og samgönguráðs fór fyrir fríðum flokki hjólreiðafólks frá Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Hjólað var um borgina á staði þar sem gerðar hafa verið endurbætur til hagsbóta fyrir hjólreiðar í Eskihlíð, Hamrahlið og Skipholti, en á þessar götur hafa hjólavísar verið málaðir á götuna. Hjólatúrnum lauk í Laugardal þar sem nýr göngu- og hjólastígur var formlega opnaður. 19.9.2011 17:55
Grunnskólum gert að kynna niðurstöður fyrir foreldrunum Niðurstöður lesskimunarprófs barna í öðrum bekk grunnskóla í Reykjavík verður hér eftir kynnt fyrir nemendum og foreldrum þeirra. Þannig verður stuðlað að því að sem gleggstar upplýsingar um stöðu náms séu aðgengilegar á hverjum tíma. 19.9.2011 17:50
Bæjarstjóri Hull á leið til Íslands - vill nýja styttu Bæjarstjóri Hull í Englandi er á leiðinni til Íslands til þess að ræða við listakonuna Steinunni Þórarinsdóttur, um styttuna Voyage. 19.9.2011 15:58
Fundu gras og spítt í húsleit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Langholtshverfi í Reykjavík á föstudag. 19.9.2011 14:56
Sigmundur Davíð missti sjö kíló á einum mánuði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Framsóknarflokksins, er nú 101,1 kíló en hann hefur misst samtals 6,9 kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um mánuði síðan. 19.9.2011 14:46
Unnið að breytingum umferðarljósa Unnið er að breytingum umferðarljósa á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka. Vegna vinnu við tengingar verða ljósin gerð óvirk í tvo daga - frá kl. 9:30 þriðjudaginn 20. september til kvölds miðvikudaginn 21. september. 19.9.2011 14:34
Bóndi ákærður fyrir að veitast að lögreglumanni með naglaspýtu Bóndi á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórn þegar hann á að hafa veist að lögregluvarðstjóra sem var að liðsinna fulltrúa sýslumannsins í Reykjavík í apríl á síðasta ári. 19.9.2011 14:28
Bleika slaufan komin í hús Bleika slaufan, sem er hluti af árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands, er komin í hús. 19.9.2011 13:13
Opnar nýjan hjólreiðastíg Karl Sigurðsson, formaður Umhverfis- og samgönguráðs, leggur af stað núna klukkan þrjú í hjólatúr frá Ráðhúsi Reykjavíkur en hann er liður í Samgönguviku sem stendur yfir. 19.9.2011 13:03
Starfshópur skipaður vegna alvarlegrar stöðu svartfuglastofna Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að endurreisn svartfuglastofna hér við land. Þá skal hópurinn gera tillögur um hvernig megi styrkja verndun og sjálfbæra nýtingu stofnanna. 19.9.2011 12:55
„Mönnum var dálítið brugðið“ „Þeir voru ekki alveg vissir um ástand fólks og vildu fá okkur á staðinn þegar vélin kæmi,“ segir Guðmundur Þórir Ingólfsson, verkefnastjóri hjá neyðarnefnd Suðurnesjadeildar Rauða krossins, sem var einn af þeim sem veitti farþegum frá Kaupmannahöfn áfallahjálp í gærkvöldi. 19.9.2011 12:02
Breytingar gerðar á störfum héraðsdýralækna Umdæmisskrifstofum Matvælastofnunar verður fækkað úr 14 í 6 og breytingar gerðar á störfum héraðsdýralækna með það að markmiði að koma í veg fyrir hugsanlega hagsmunaárekstra samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. 19.9.2011 11:15
Biður hestamenn um að vera vakandi yfir dýraníði Þann 14. september komu eigendur hrossa sem verið hafa í hagabeit í landi Meðalfells í Kjós á lögreglustöð og tilkynntu um áverka á þremur hryssum sem taldir eru vera af mannavöldum. 19.9.2011 11:03
Farþegar Icelandair fengu áfallahjálp Farþegar Icelandair sem komu frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi þurftu áfallahjálp eftir að vélin lenti í Keflavík á miðnætti. 19.9.2011 10:45
Newsweek: Best að vera kona á Íslandi Af öllum ríkjum jarðar er best að vera kona á Íslandi, ef marka má nýja úttekt í tímaritinu Newsweek. Nýjasta tölublaðið er tileinkað konum og umræðu um kvenréttindi og á meðal efnis eru listar þar sem þjóðum er raðað eftir því hve konur hafa það gott í viðkomandi löndum. Ísland er á toppnum en þar á eftir kemur Svíþjóð og Kanada er í þriðja sæti. Danir og Finnar koma svo í kjölfarið og þá Sviss og Noregur. Bandaríkin lenda síðan í áttunda sæti og Ástralir og Hollendingar í því níunda og tíunda. 19.9.2011 10:24
Velti fjórhjóli við Stöng Á sunnudag var tilkynnt um tvö umferðaóhöpp annars vegar bílveltu á Skeiða- og Hrunamannavegi við Gýgjarhólskot í Bláskógabyggð. Ökumaður var einn í bifreiðinni og slasaðist lítilega. 19.9.2011 10:12
Féll af hestbaki og höfuðkúpubrotnaði Maður höfuðkúpubrotnaði er hann féll af hesti sínum um miðnætti síðastliðins föstudag. Atvikið átti sér stað við Langholtsveg í landi Ásatúns í Hrunamannahreppi á Suðurlandi. 19.9.2011 10:06
Framkvæmdir á Hafnarfjarðarvegi Í morgun hófust framkvæmdir á Hafnarfjarðarvegi við gatnamót Álftanesvegar í Engidal. Unnið verður að rýmkun gatnamótanna og breytingu á umferðaljósum en einnig verða framkvæmdir norðan Vífilsstaðavegar þar sem gerð verður frárein að Goðatúni. Áætlað er að verkinu verði lokið 15. desember næstkomandi og biður lögregla vegfarendur að sýna fyllstu aðgát og fylja þeim umferðarmerkingum sem uppi eru hverju sinni. 19.9.2011 09:27
Launaskriðið ekki skilað sér til opinberra starfsmanna SFR stéttarfélag í almannaþjónustu hefur birt niðurstöður nýrrar launakönnunar sem unnin er samhliða launakönnun VR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Í könnun SFR kemur í ljós að þeim fjölgar sem þurfa að nota sparifé sitt til að ná endum saman ef borið er saman við sömu könnun fyrir ári. Staða heimilanna er svipuð hjá SFR og Starfsmannafélagi borgarinnar samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar, en rúmlega þriðjungur heimila félagsmanna notar sparifé til að ná endum saman eða safnar skuldum. Í tilkynningu frá SFR segir að staða heimila félagsmanna er töluvert lakari en á meðal almennings á sama tíma. 19.9.2011 08:24
Aðskilnaður síamssystra heppnaðist Tvíburasysturnar Rital og Ritag Gaboura, sem fæddust samvaxnar á höfði í september í fyrra, voru aðskildar af hópi breskra lækna í London í síðasta mánuði. 19.9.2011 08:15
Tuttugu ný lög á einum degi Þingmenn höfðu í nógu að snúast á laugardag, en samkomulag náðist um að ljúka þinghaldi þann dag. Alls urðu tuttugu mál að lögum á þessum síðasta degi þingsins. Ríkisstjórnin kom þó ekki öllum málum sínum gegnum þingið. 19.9.2011 07:00
Tonnum af lyfjum var fargað í fyrra Efnamóttakan í Reykjavík tók á móti tæplega átta tonnum af lyfjum til förgunar í fyrra, þar af tæpum þremur tonnum frá apótekum, að því er Jón H. Steingrímsson framkvæmdastjóri greinir frá. 19.9.2011 06:00
Spara má mikið fé hjá ferðaþjónustu fatlaðra Framkvæmdahópur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu leggur til að sveitarfélögin nýti hagkvæmni stærðarinnar og sameinist í útboði á ferðaþjónustu við fatlaða. 19.9.2011 05:00
Verðum að standa saman UN Women hafa öðruvísi nálgun á réttindabaráttu kvenna en flest önnur alþjóðleg samtök. Þetta er afskaplega mikilvægur samvinnuvettvangur sem gerir það að verkum að minni félög um heim allan geta tengst og unnið saman að sameiginlegum markmiðum. 19.9.2011 05:00
Dreifing bóluefnisins er hafin Dreifing á bóluefni gegn HPV, sem getur valdið leghálskrabbameini, hófst fyrir helgi. Í framhaldi af því hefst almenn bólusetning stúlkna í 7. og 8. bekk grunnskóla. Framkvæmd bólusetningarinnar er í höndum heilsugæslunnar. Bólusett verður með bóluefninu Cervarix og felur full bólusetning í sér þrjár sprautur sem gefnar verða á sex til tólf mánaða tímabili. 19.9.2011 03:15
Kristján Valur vígður í Skálholti Biskupsvígsla fór fram í Skálholti í dag að viðstöddu fjölmenni innlendra og erlendra getsa. Nýr vígslubiskup segir að endurskoða þurfi skipulag þjóðkirkjunnar til að bæta samskipti innan embættisins og við söfnuðinn. 18.9.2011 22:00
Þvingunaraðgerðir Bandaríkjanna ósanngjarnar Forsætisráðherra segir ákvörðun bandaríkjaforseta um að beita Ísland þvingunaraðgerðum vegna hvalveiða hafa komið sér á óvart. Aðgerðir Bandaríkjanna séu ósanngjarnar. 18.9.2011 21:30
Óvissa um leyfi fyrir endurgerð fornaldarkirkju Deilt er um hvort að endurgerð fornaldarkirkunnar Þorláksbúðar í Skálholti hafi fengið öll tilskilin leyfi en staðsetning kirkjunnar hefur verið gagnrýnd. Kirkjuráð mun á miðvikudag fjalla um framhald verkefnisins. 18.9.2011 20:30
Steingrímur: Ekki tími fyrir hreystiyfirlýsingar Fjármálaráðherra telur tjón íslenskra fyrirtækja af beitingu hryðjuverkalaganna vera meira en segir í skýrslu um málið. Hann útilokar ekki málshöfðun en segir þetta heldur ekki vera tíma hreystiyfirlýsinga. 18.9.2011 20:00
Slasaðist á fjórhjóli Erlend kona féll af fjórhjóli við Stöng í Þjórsárdal um fjögurleytið í dag. Grunur leikur á um að konan sé mjaðmagrindarbrotin. 18.9.2011 19:50
Árvakur uppfyllir ekki kröfur banka Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, uppfyllir ekki lengur skilyrði í lánasamningi við Íslandsbanka sem kveður á um lágmarks eigið fé og rekstrarhagnað. Félagið á í viðræðum við bankann um fjármögnun og óvíst er hver niðurstaðan verður. 18.9.2011 19:30
Íslendingar ferðaglaðari í ár en í fyrra Fleiri Íslendingar ferðuðust til útlanda í sumar en í fyrrasumar samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Þar kemur fram að rúmlega 40% Íslendinga hafi ferðast brott af landinu í sumar, samanborið við rúm 30% síðasta sumar. Frá þessu var greint í fréttum RÚV í dag. 18.9.2011 17:49
Ögmundur bloggar um skiptar skoðanir og atkvæðagreiðslur "Í stjórnmálum hefur verið gert alltof mikið úr samræmdu göngulagi. Það hefur lengi verið mín sannfæring að í stjórnarmeirihluta eigi það viðhorf að þykja eðlilegt, að við atkvæðagreiðslu kunni einstakir þingmenn og ráðherrar að hafa skiptar skoðanir," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í færslu sem hann birti á bloggi sínu í dag. 18.9.2011 17:31
Hvassviðri á landinu í dag Hvasst hefur verið með eindæmum á landinu í dag. Þessar myndir náðust í Hvalfirðinum um þrjúleytið. Á myndinni sést hvernig sjórinn rýkur upp í úða á miðjum firðinum af völdum hviðanna. 18.9.2011 17:04
Gærdagurinn á Alþingi Á síðasta degi þingsins í gær voru samþykkt ný sveitarstjórnarlög, ný lög um greiðsluþjónustu og lög um breytingar á lögum um lífeyrissjóði, svo aðeins fátt eitt sé nefnt en alls voru tuttugu lagabálkar samþykktir. 18.9.2011 16:00