Ögmundur bloggar um skiptar skoðanir og atkvæðagreiðslur 18. september 2011 17:31 Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. „Í stjórnmálum hefur verið gert alltof mikið úr samræmdu göngulagi. Það hefur lengi verið mín sannfæring að í stjórnarmeirihluta eigi það viðhorf að þykja eðlilegt, að við atkvæðagreiðslu kunni einstakir þingmenn og ráðherrar að hafa skiptar skoðanir," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í færslu sem hann birti á bloggi sínu í dag. Í færslunni segir Ögmundur frá því hvernig Alþingi breytti frumvarpi til Sveitarstjórnarlaga á síðustu metrunum. Fyrirhugað var að auka beint lýðræði íbúa sveitarfélaga. Hins vegar var ákvæðum laganna um þau efni breytt svo og möguleikar á beinum atkvæðagreiðslum þrengdir. Í færslunni segir Ögmundur frá því að hann og Jón Bjarnason hafi greitt atkvæði gegn frumvarpinu. Jón Bjarnason sér ekki heldur fært að styðja frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um Stjórnarráð Íslands. Eins og kunnugt er hafa þeir kumpánar legið undir ámæli úr ýmsum áttum fyrir að geta ekki gengið í réttum takti við ríkisstjórnina. Í færslu sinni leitast Ögmundur við að réttlæta þetta taktleysi. „Enginn á kröfu á samstöðu samráðherra sinna við eigin baráttumál ef aðrir ráðherrar hafa sannfæringu fyrir öðru. Við atkvæðagreiðslu á Alþingi eru þeir fyrst og fremst þingmenn." segir hann, en í stjórnarskrá landsins segir í 48. gr. að alþingismenn séu eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Bloggfærslu Ögmundar má í heild sinni lesa hér. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
„Í stjórnmálum hefur verið gert alltof mikið úr samræmdu göngulagi. Það hefur lengi verið mín sannfæring að í stjórnarmeirihluta eigi það viðhorf að þykja eðlilegt, að við atkvæðagreiðslu kunni einstakir þingmenn og ráðherrar að hafa skiptar skoðanir," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í færslu sem hann birti á bloggi sínu í dag. Í færslunni segir Ögmundur frá því hvernig Alþingi breytti frumvarpi til Sveitarstjórnarlaga á síðustu metrunum. Fyrirhugað var að auka beint lýðræði íbúa sveitarfélaga. Hins vegar var ákvæðum laganna um þau efni breytt svo og möguleikar á beinum atkvæðagreiðslum þrengdir. Í færslunni segir Ögmundur frá því að hann og Jón Bjarnason hafi greitt atkvæði gegn frumvarpinu. Jón Bjarnason sér ekki heldur fært að styðja frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um Stjórnarráð Íslands. Eins og kunnugt er hafa þeir kumpánar legið undir ámæli úr ýmsum áttum fyrir að geta ekki gengið í réttum takti við ríkisstjórnina. Í færslu sinni leitast Ögmundur við að réttlæta þetta taktleysi. „Enginn á kröfu á samstöðu samráðherra sinna við eigin baráttumál ef aðrir ráðherrar hafa sannfæringu fyrir öðru. Við atkvæðagreiðslu á Alþingi eru þeir fyrst og fremst þingmenn." segir hann, en í stjórnarskrá landsins segir í 48. gr. að alþingismenn séu eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Bloggfærslu Ögmundar má í heild sinni lesa hér.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira