Tollverðir þykja of líkir lögreglunni 19. september 2011 19:45 Lögreglumenn eru ósáttir við nýjan einkennisklæðnað tollvarða sem þykir nokkuð líkur þeirra. Í byrjun mánaðarins tók tollgæslan upp nýja einkennisbúninga. Þeir eru svartir og þykja svipa nokkuð til einkennnisbúninga lögreglunnar. Báðir búningarnir eru svartir með giltum merkingum á bringu og öxlum. Helsti munurinn er gylltur skjöldur á klæðnaði tollvarða Rúmur áratugur er síðan tollgæslan breytti einkennisbúningum sínum síðast og þótti tímabært að breyta til Guðbjörn Guðbjörnsson, yfirtollvörður, segir að á þessum tíma hafi verið heilmikil þróun. Bæði varðandi efni og útlit fata. Tískan hafi breyst og auðvitað vilji menn sem eru klæddir í einkennisföt alla daga tolla í tískunni. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónnn, segir lögregluna hafa breytt búningunum sínum árið 2007. Þeir hafi valið svarta búninga til að aðgreina sig frá öðrum einkennisklæddum fagstéttum en fyrirmyndina hafi þeir sótt til Bandaríkjanna. Hann er ósáttur við að tollverðir hafi líka valið sér svartan sem sinn einkennislit. Það sé gott að lögreglan sé vel merkt, skeri sig út og fólk sjái að um lögregluna sé að ræða. Guðbjörn segir að fáir litir hafi komið til greina. Þeir hafi áður verið í svörtum jökkum og buxum og hvítri skyrtu svo í raun og veru hafi aðeins skyrtuliturinn breyst. Ástæðan fyrir því að svartar skyrtur hafi orðið fyrir valinu var meðal annars praktísk þar sem lítið sést á þeim lit. Hann telur ekki að fólk ruglist að tollvörðum og lögreglumönnum þar sem tollverðir séu merktir í bak og fyrir. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Lögreglumenn eru ósáttir við nýjan einkennisklæðnað tollvarða sem þykir nokkuð líkur þeirra. Í byrjun mánaðarins tók tollgæslan upp nýja einkennisbúninga. Þeir eru svartir og þykja svipa nokkuð til einkennnisbúninga lögreglunnar. Báðir búningarnir eru svartir með giltum merkingum á bringu og öxlum. Helsti munurinn er gylltur skjöldur á klæðnaði tollvarða Rúmur áratugur er síðan tollgæslan breytti einkennisbúningum sínum síðast og þótti tímabært að breyta til Guðbjörn Guðbjörnsson, yfirtollvörður, segir að á þessum tíma hafi verið heilmikil þróun. Bæði varðandi efni og útlit fata. Tískan hafi breyst og auðvitað vilji menn sem eru klæddir í einkennisföt alla daga tolla í tískunni. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónnn, segir lögregluna hafa breytt búningunum sínum árið 2007. Þeir hafi valið svarta búninga til að aðgreina sig frá öðrum einkennisklæddum fagstéttum en fyrirmyndina hafi þeir sótt til Bandaríkjanna. Hann er ósáttur við að tollverðir hafi líka valið sér svartan sem sinn einkennislit. Það sé gott að lögreglan sé vel merkt, skeri sig út og fólk sjái að um lögregluna sé að ræða. Guðbjörn segir að fáir litir hafi komið til greina. Þeir hafi áður verið í svörtum jökkum og buxum og hvítri skyrtu svo í raun og veru hafi aðeins skyrtuliturinn breyst. Ástæðan fyrir því að svartar skyrtur hafi orðið fyrir valinu var meðal annars praktísk þar sem lítið sést á þeim lit. Hann telur ekki að fólk ruglist að tollvörðum og lögreglumönnum þar sem tollverðir séu merktir í bak og fyrir.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira