Fleiri fréttir Um 90 prósent nema munu ekki fá vinnu Gífurleg aðsókn er í nám til flugumferðarstjóra á þessu ári. Tveir skólar þjálfa til starfsins, Keilir og Flugskóli Íslands. Umsækjendur um námið í Keili voru um 70 í ár, en einungis 30 verða teknir inn í bóknámið, sem varir í þrjá til fjóra mánuði og kostar 540 þúsund krónur. 23.7.2010 06:00 Átján milljónir vegna nýs kerfis Kaup á ílátum fyrir lífrænt sorp kosta Akureyrarbæ um 18 milljónir króna. Frá því er greint á fréttamiðlinum vikudagur.is að bærinn hafi samið við Promens Dalvík um kaup á tæplega sex þúsund ílátum, en það sé gert vegna nýrra samninga um sorphirðu í Akureyrarbæ þa 23.7.2010 06:00 Læknar fái leyfi til að auglýsa Læknar, tannlæknar og annað heilbrigðisstarfsfólk munu geta auglýst þjónustu sína verði frumvarp heilbrigðisráðherra til nýrra laga um heilbrigðisstarfsfólk að lögum. 23.7.2010 06:00 Líðan kvennanna stöðug Líðan kvennanna tveggja sem slösuðust illa í rútuslysi sem varð í Reykjadal í Þingeyjarsýslu í fyrrakvöld er stöðug. Þær eru komnar á almenna deild. 23.7.2010 05:30 Öllum umsækjendum hafnað Bæjarstjórn Fjarðabyggðar fól í gær bæjarráði að ganga til viðræðna við Pál Björgvin Guðmundsson, útibússtjóra Íslandsbanka á Reyðarfirði og fyrrum fjármálastjóra bæjarins, um að verða næsti bæjarstjóri sveitarfélagsins. Alls höfðu 23 sótt um starfið en af þeim höfðu fimm dregið umsókn sína til baka. Öllum átján umsækjendunum sem eftir stóðu var því hafnað. 23.7.2010 05:00 Óheppilegt að hún rannsaki Það væri óheppilegt að fá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, til að leiða rannsókn á vegum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) á meintum mannréttindabrotum Ísraels, að mati Grétars Mars Jónssonar, fyrrverandi þingmanns Frjálslynda flokksins. 23.7.2010 04:30 Rýr svör um kostnað við umsókn að ESB Hversu mikil vinna hefur farið fram í ráðuneytum og ríkisstofnunum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu? 23.7.2010 04:00 Reykjavíkurborg krefst hugsanlega endurgreiðslu frá GR Borgarráð telur rétt að fallið verði frá fyrirhugaðri byggingu vélageymslu á svæði GR og að golfklúbburinn endurgreiði Reykjavíkurborg þá fjárhæð sem hann hefur þegar fengið úr borgarsjóði og ætluð var sem greiðsla vegna þeirrar framkvæmdar. Þetta kemur fram í tillögu að bókun sem lögð var fram 22.7.2010 21:36 Þorleifur ítrekar tillögu um að rannsóknarnefnd taki til starfa Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG, lagði til í borgarráði í dag að skipuð yrði nefnd þriggja óháðra sérfræðinga til að yfirfara stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Tillagan var upphaflega lögð fram 6. maí síðastliðinn en var tekin á dagskrá í dag og þá var jafnframt samþykkt að skipa nefndina en síðan þá hefur ekkert gerst í málinu. 22.7.2010 19:58 Sjúkraflutningar á Suðurlandi með óbreyttum hætti Sjúkraflutningar á Suðurlandi verða með óbreyttum hætti þrátt fyrir boðaðar verkfallsaðgerðir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Heilbrigðisstofnun Suðurlands annast sjúkraflutninga í Árnes-, Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. Í fréttatilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands kemur fram að verkfallið nái ekki til sjúkraflutninga sem stofnunin annast. 22.7.2010 22:22 Himinn og haf skilur að slökkviliðsmenn og vinnuveitendur Himinn og haf skilur að kröfur slökkviliðs og sjúkraflutningamanna og það sem sveitarfélögin eru tilbúin að bjóða þeim, en verkfallsaðgerðir þeirra hefjast í fyrramálið. Áætlanaflug til Akureyrar raskast vegna aðgerðanna. 22.7.2010 19:00 Páll Hreinsson formaður nefndar til að meta hæfni umsækjenda Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur skipað í dómnefnd til að meta hæfni þeirra sem sækja um dómaraembætti. Þau sem skipuð hafa verið eru, Páll Hreinsson, hæstaréttardómari sem jafnframt er 22.7.2010 17:27 Rútan var nýlega skoðuð Rútubifreiðin sem valt í Reykjadal í Þingeyjarsýslu í gær var nýlega skoðuð og með öll tilskilin leyfi, segir í yfirlýsingu frá Ferðakompaníinu til fjölmiðla. Farþegar sem lentu í slysinu voru á vegum Ferðakompaníisins. Í 22.7.2010 17:22 Óviðkomandi umferð bönnuð um Landeyjarhöfn Siglingastofnun hefur ákveðið að banna umferð annarra skipa og báta en Herjólfs á meðan reynsla er fengin á siglingar ferjunnar um höfnina og vegna mikils álags fram yfir þjóðhátíð. Í tilkynningu frá Siglingastofnun kemur jafnframt fram að nauðsynlegt er að takmarka siglingar út frá slysahættu, þar sem að svæðið er ófrágengið og framkvæmdir ennþá í gangi. 22.7.2010 17:11 Þyrlan sótti konu sem datt af hestbaki TF-GNÁ, þyrla Landhelgisgæslunnar, sótti slasaða konu sem datt af hestbaki við Leggjarbrjót á milli Þingvalla og Hvalfjarðar um fjögur leytið í dag. 22.7.2010 16:50 Gefur út reglugerð um úthlutun á þorski og ýsu Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um úthlutun á 1100 tonnum af þorski og 800 tonnum af ýsu sem áður hafði verið ráðstafað til línuívilnunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. 22.7.2010 16:24 Hafið hundana í taumi - sumir eru hræddir við þá Undanfarið hefur borist talsvert af kvörtunum til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur vegna lausagöngu hunda í borginni. Samkvæmt samþykkt um hundahald í Reykjavík er hundaeigendum skylt að hafa hunda sína í taumi víðast hvar í borgarlandinu og skapa brot á því óþægindi fyrir alla borgarbúa. 22.7.2010 16:08 Björk hefur safnað tíu þúsund undirskriftum Tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að koma í veg fyrir söluna á HS-Orku til Magma Energy. Í áskoruninni er einnig skorað á stjórnvöld að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um eignarhald á orkuauðlindum landsins. 22.7.2010 15:04 Vilja öll gögn varðandi sölu Magma Energy Jón Þórisson og Haraldur Hallgrímsson, aðstandendur undirskriftarsöfnunar gegn kaupum Magma Energy á HS Orku, hafa óskað eftir því við forsætisráðherra, viðskiptaráðherra og iðnaðarráðherra, að fá afhent öll gögn sem varða samskipti ráðneytana við Magma Energy Sweden AB, Magma Energy Corp Canada, Ross Beaty, Geysir Green Energy, Ásgeir Margeirsson, HS Orku og tengdra aðila. 22.7.2010 14:33 60 ára og eldri geta átt rétt á endurgreiðslu Vinnumálastofnun vekur athygli á því að þeir sem eru orðnir sextíu ára og eldri, og hafi fengið skertar greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði vegna séreignarlífeyris, geti átt rétt á endurgreiðslu frá sjóðnum. 22.7.2010 12:32 Hafa fengið frest til að skila greinagerð vegna Icesave Íslensk stjórnvöld hafa sótt um og fengið frest til að skila greinargerð til Eftirlitsstofnunar EFTA, eða ESA vegna úrskurðar sjóðsins um að íslenska ríkinu beri að ábyrgjast lágmarksgreiðslur vegna Icesave innistæðna spárifjáreigenda hjá gamla Landsbankanum. 22.7.2010 12:26 Hringdi heim til Spánar eftir hjálp Spænskur ferðamaður hringdi heim til Spánar eftir hjálp því hann taldi að hann væri týndur í Seyðisfirði síðustu helgi. Nærstaddir ferðalangar höfðuð boðið honum aðstoð en hann afþakkaði hana og hringdi þess í stað til Spánar. 22.7.2010 11:09 Fundu 60 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni í gær. 22.7.2010 10:44 Búið að finna bílinn sem var stolið á Kársnesi „Lögreglan er búin að finna bílinn, það var búið að hreinsa allt út úr honum,“ segir Kristrún Júlíusdóttir íbúi á Kársnesi í Kópavogi. Við sögðum frá því 14. júlí síðastliðinn að bílnum hennar var stolið þegar að hún hleypti kettinum sínum út. Þjófurinn fór inn í húsið og tók bíllyklana eftir að Kristrún skyldi eftir litla rifu á útidyrahurðinni. Bíllinn hefur verið týndur síðan en er nú kominn í leitirnar. 22.7.2010 09:53 Hagkaup í Skeifunni rýmd vegna freon leka Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að verslun Hagkaupa í Skeifunni í gærkvöldi eftir að skynjarar gáfu til kynna að þar væri eiturefnaleki. 22.7.2010 07:44 Farþegar úr rútuslysinu fyrir norðan enn á sjúkrahúsum Tveir farþegar úr rútuslysinu við einarsstaði í Reykjadal, í Suður Þingeyjasýslu í gærkvöldi, liggja á Landsspíatlanum í Reykjavík og nokkrir liggja á sjúkrahúsinu á Akureyri. 22.7.2010 07:41 Óvíst er hvort Keilir fær metan í afgreiðslustöð sína Vegna einkasölusamnings olíufélagsins N1 á metangasi ríkir óvissa um hvort hægt verður að nýta áfyllingarstöð sem til stóð að nota í tengslum við kennslu við Orku- og tækniskóla Keilis á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli. 22.7.2010 06:30 Tæpar fimm milljónir í boði Íslenskum háskólanemum býðst að móta framtíð flugs og vinna 30.000 evrur í alþjóðlegri samkeppni sem Airbus blés til í dag á alþjóðlegu flugsýningunni í Farnborough í Bretlandi. Vinningsupphæðin jafngildir um 4,7 milljónum íslenskra króna. 22.7.2010 06:00 Skattkerfið dragi úr tekjutengingu bóta Tillögur að nýju skattkerfi verða lagðar fram um áramót, ef allt gengur eftir. Um síðustu áramót var kerfinu breytt og tekið upp þrepaskipt kerfi. Þær breytingar voru kynntar til eins árs á meðan heildarendurskoðun færi fram. Sú vinna stendur yfir. 22.7.2010 06:00 Telja að fjórða hvert hross geti smitast aftur Einkenni sýkingarinnar sem herjað hefur á íslensk hross undanfarna mánuði má að öllum líkindum rekja til streptókokkasýkingar í hálsi hrossanna, samkvæmt niðurstöðum úr sýnum úr veikum hrossum á Tilraunastöðinni á Keldum. 22.7.2010 06:00 Mikið offramboð á svínakjöti í landinu Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, segir samdrátt vera í hverjum einasta mánuði hjá svínabændum. Á síðustu tólf mánuðum hefur neysla á svínakjöti minnkað um 10,2 prósent en framleiðslan um 9,2 prósent. 22.7.2010 06:00 Heimssýn vill rétta myndina Tölvupósturinn sem Nigel Farage, Evrópuþingmaður og formaður Breska sjálfstæðisflokksins, sendi á kollega sína að beiðni Heimssýnar, samtaka andstæðinga Evrópusambandsaðildar Íslendinga, var hugsaður í því skyni að gefa fólki rétta mynd af stöðu mála hér á landi. 22.7.2010 06:00 Fjármagnað frá Íslandi að hluta Úkraína tók í notkun sitt fyrsta barnaþorp SOS á dögunum og var það að hluta til fjármagnað fyrir íslenskt fé. 22.7.2010 05:00 Níu milljónir til 50 verkefna Fimmtíu fá styrk úr Tónlistarsjóði fyrir síðari hluta þessa árs, ýmist til tónleika- eða hátíðahalda, plötuútgáfu eða kynningarstarfsemi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjunum að tillögu tónlistarráðs og nemur heildarstyrkfjárhæðin 8,95 milljónum. 22.7.2010 04:00 Endurskoðunarákvæði vantar í fiskveiðistjórnarlögin Sjávarútvegur Í lög um fiskveiðistjórnun vantar ákvæði sem gera ráðherra kleift að endurskoða grundvöll upphaflegrar kvótaúthlutunar, svo sem vegna breytinga á útbreiðslusvæði tegunda, breyttra útgerðarhátta, vistkerfisbreytinga eða breyttra veiðiaðferða. Þetta kemur fram í áliti sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður vann fyrir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið í júlí í fyrra. 22.7.2010 04:00 Ungur nemur, gamall temur Aðeins einn karlkyns klæðskeri er skráður í 90 manna fagfélagi hér á landi. Sá er Árni Gærdbo í saumaverkstæðinu Skraddarinn á horninu. Hann hefur starfað í greininni í yfir fimmtíu ár, ýmist á Íslandi eða í Færeyjum. Nú er 22.7.2010 04:00 Breytingar nái í gegn fyrir áramót Von er á fyrstu tillögum verkefnisstjórnar Grænu orkunnar til iðnaðarráðherra undir lok ágústmánaðar, að sögn Jóns Björns Skúlasonar verkefnisstjóra. Græna orkan er heiti á klasasamstarfi um orkuskipti sem miðar að því að auka hlut visthæfra innlendra orkugjafa í samgöngum á kostnað innflutts kolefnaeldsneytis. 22.7.2010 03:15 Gefur skólabörnum töskur og öll ritföng „Fyrirtæki eru svolítið föst í því að styrkja alltaf sömu hlutina, íþróttahreyfinguna og eitthvað slíkt - sem er bara mjög gott mál - en við ákváðum að kanna það núna hvort peningarnir nýttust hugsanlega betur annars staðar," segir Björn Snorrason, eigandi og forstjóri fyrirtækisins Dalpay á Dalvík, sem hefur gefið öllum börnum sem hefja nám í Dalvíkurskóla í haust allar þær skólavörur sem krafist er. 22.7.2010 00:01 Tveir fluttir slasaðir til Reykjavíkur Gert er ráð fyrir að tveir farþeganna sem slösuðust í rútuslysinu við Einarsstaði í Þingeyjarsýslu fyrr í kvöld verði sendir með sjúkraflugi til Reykjavíkur í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdastjóra lækninga á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. 21.7.2010 21:59 Slökkviliðsmenn krefjast kjarabóta - myndir Slökkviliðsmenn segja að launanefnd sveitarfélaga hafi ekki komið að neinu leyti til móts við sig. 21.7.2010 21:11 Fundar með Bjarnfreðarsyni um minnisvarða um Helga Vonast er til þess að minnismerkið um Helga Hóseasson, mótmælanda Íslands, verði komið upp á gatnamótum Langholtsvegar og Holtavegar áður en sumri lýkur. Alexander Freyr Einarsson hefur átt veg og vanda að því að fá styttuna setta upp. Hann segir að S. Helgason sé að hanna hellu úr 21.7.2010 20:49 Allt tiltækt lið slökkviliðsins kallað að Skeifunni Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað að Hagkaup í Skeifunni um klukkan átta í kvöld. Grunur lék á að eiturefni, líklegast freon, hefði lekið um. Fljótlega kom í ljós að um minniháttar leka var að ræða og voru allir bílar slökkviliðsins afturkallaðir fyrir utan einn. Verið er að loftræsta. 21.7.2010 19:37 Alvarlegt umferðarslys fyrir norðan Alvarlegt rútuslys varð við Einarsstaði í Þingeyjarsýslu um hálfsjö í kvöld. Rúta með 15 erlenda ferðamenn, bílsstjóra og leiðsögumann fór út af þjóðvegi 1, inn á tún og valt þar. Lögregla, sjúkralið og björgunarsveitir frá Húsavík, Aðaldal og Akureyri voru þegar sendar á vettvang. 21.7.2010 20:17 Slökkviliðsmenn í verkfall á föstudag „Við hefðum alveg eins getað sleppt þessum fundi. Það var ekkert í gangi“ segir Sverrir Björn Björnsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Það liggur því fyrir að slökkviliðsmenn fara í verkfall á föstudaginn. Fyrsta lota verður átta klukkustunda löng. 21.7.2010 17:07 Slitnað upp úr viðræðum Samkvæmt heimildum Vísis hefur slitnað upp úr viðræðum ríkisins og slökkvuliðs og sjúkraflutningamanna. Hljóðið í fundarmönnum var þungt í dag og runnu viðræðurnar út í sandinn. 21.7.2010 16:44 Sjá næstu 50 fréttir
Um 90 prósent nema munu ekki fá vinnu Gífurleg aðsókn er í nám til flugumferðarstjóra á þessu ári. Tveir skólar þjálfa til starfsins, Keilir og Flugskóli Íslands. Umsækjendur um námið í Keili voru um 70 í ár, en einungis 30 verða teknir inn í bóknámið, sem varir í þrjá til fjóra mánuði og kostar 540 þúsund krónur. 23.7.2010 06:00
Átján milljónir vegna nýs kerfis Kaup á ílátum fyrir lífrænt sorp kosta Akureyrarbæ um 18 milljónir króna. Frá því er greint á fréttamiðlinum vikudagur.is að bærinn hafi samið við Promens Dalvík um kaup á tæplega sex þúsund ílátum, en það sé gert vegna nýrra samninga um sorphirðu í Akureyrarbæ þa 23.7.2010 06:00
Læknar fái leyfi til að auglýsa Læknar, tannlæknar og annað heilbrigðisstarfsfólk munu geta auglýst þjónustu sína verði frumvarp heilbrigðisráðherra til nýrra laga um heilbrigðisstarfsfólk að lögum. 23.7.2010 06:00
Líðan kvennanna stöðug Líðan kvennanna tveggja sem slösuðust illa í rútuslysi sem varð í Reykjadal í Þingeyjarsýslu í fyrrakvöld er stöðug. Þær eru komnar á almenna deild. 23.7.2010 05:30
Öllum umsækjendum hafnað Bæjarstjórn Fjarðabyggðar fól í gær bæjarráði að ganga til viðræðna við Pál Björgvin Guðmundsson, útibússtjóra Íslandsbanka á Reyðarfirði og fyrrum fjármálastjóra bæjarins, um að verða næsti bæjarstjóri sveitarfélagsins. Alls höfðu 23 sótt um starfið en af þeim höfðu fimm dregið umsókn sína til baka. Öllum átján umsækjendunum sem eftir stóðu var því hafnað. 23.7.2010 05:00
Óheppilegt að hún rannsaki Það væri óheppilegt að fá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, til að leiða rannsókn á vegum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) á meintum mannréttindabrotum Ísraels, að mati Grétars Mars Jónssonar, fyrrverandi þingmanns Frjálslynda flokksins. 23.7.2010 04:30
Rýr svör um kostnað við umsókn að ESB Hversu mikil vinna hefur farið fram í ráðuneytum og ríkisstofnunum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu? 23.7.2010 04:00
Reykjavíkurborg krefst hugsanlega endurgreiðslu frá GR Borgarráð telur rétt að fallið verði frá fyrirhugaðri byggingu vélageymslu á svæði GR og að golfklúbburinn endurgreiði Reykjavíkurborg þá fjárhæð sem hann hefur þegar fengið úr borgarsjóði og ætluð var sem greiðsla vegna þeirrar framkvæmdar. Þetta kemur fram í tillögu að bókun sem lögð var fram 22.7.2010 21:36
Þorleifur ítrekar tillögu um að rannsóknarnefnd taki til starfa Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG, lagði til í borgarráði í dag að skipuð yrði nefnd þriggja óháðra sérfræðinga til að yfirfara stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Tillagan var upphaflega lögð fram 6. maí síðastliðinn en var tekin á dagskrá í dag og þá var jafnframt samþykkt að skipa nefndina en síðan þá hefur ekkert gerst í málinu. 22.7.2010 19:58
Sjúkraflutningar á Suðurlandi með óbreyttum hætti Sjúkraflutningar á Suðurlandi verða með óbreyttum hætti þrátt fyrir boðaðar verkfallsaðgerðir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Heilbrigðisstofnun Suðurlands annast sjúkraflutninga í Árnes-, Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. Í fréttatilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands kemur fram að verkfallið nái ekki til sjúkraflutninga sem stofnunin annast. 22.7.2010 22:22
Himinn og haf skilur að slökkviliðsmenn og vinnuveitendur Himinn og haf skilur að kröfur slökkviliðs og sjúkraflutningamanna og það sem sveitarfélögin eru tilbúin að bjóða þeim, en verkfallsaðgerðir þeirra hefjast í fyrramálið. Áætlanaflug til Akureyrar raskast vegna aðgerðanna. 22.7.2010 19:00
Páll Hreinsson formaður nefndar til að meta hæfni umsækjenda Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur skipað í dómnefnd til að meta hæfni þeirra sem sækja um dómaraembætti. Þau sem skipuð hafa verið eru, Páll Hreinsson, hæstaréttardómari sem jafnframt er 22.7.2010 17:27
Rútan var nýlega skoðuð Rútubifreiðin sem valt í Reykjadal í Þingeyjarsýslu í gær var nýlega skoðuð og með öll tilskilin leyfi, segir í yfirlýsingu frá Ferðakompaníinu til fjölmiðla. Farþegar sem lentu í slysinu voru á vegum Ferðakompaníisins. Í 22.7.2010 17:22
Óviðkomandi umferð bönnuð um Landeyjarhöfn Siglingastofnun hefur ákveðið að banna umferð annarra skipa og báta en Herjólfs á meðan reynsla er fengin á siglingar ferjunnar um höfnina og vegna mikils álags fram yfir þjóðhátíð. Í tilkynningu frá Siglingastofnun kemur jafnframt fram að nauðsynlegt er að takmarka siglingar út frá slysahættu, þar sem að svæðið er ófrágengið og framkvæmdir ennþá í gangi. 22.7.2010 17:11
Þyrlan sótti konu sem datt af hestbaki TF-GNÁ, þyrla Landhelgisgæslunnar, sótti slasaða konu sem datt af hestbaki við Leggjarbrjót á milli Þingvalla og Hvalfjarðar um fjögur leytið í dag. 22.7.2010 16:50
Gefur út reglugerð um úthlutun á þorski og ýsu Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um úthlutun á 1100 tonnum af þorski og 800 tonnum af ýsu sem áður hafði verið ráðstafað til línuívilnunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. 22.7.2010 16:24
Hafið hundana í taumi - sumir eru hræddir við þá Undanfarið hefur borist talsvert af kvörtunum til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur vegna lausagöngu hunda í borginni. Samkvæmt samþykkt um hundahald í Reykjavík er hundaeigendum skylt að hafa hunda sína í taumi víðast hvar í borgarlandinu og skapa brot á því óþægindi fyrir alla borgarbúa. 22.7.2010 16:08
Björk hefur safnað tíu þúsund undirskriftum Tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að koma í veg fyrir söluna á HS-Orku til Magma Energy. Í áskoruninni er einnig skorað á stjórnvöld að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um eignarhald á orkuauðlindum landsins. 22.7.2010 15:04
Vilja öll gögn varðandi sölu Magma Energy Jón Þórisson og Haraldur Hallgrímsson, aðstandendur undirskriftarsöfnunar gegn kaupum Magma Energy á HS Orku, hafa óskað eftir því við forsætisráðherra, viðskiptaráðherra og iðnaðarráðherra, að fá afhent öll gögn sem varða samskipti ráðneytana við Magma Energy Sweden AB, Magma Energy Corp Canada, Ross Beaty, Geysir Green Energy, Ásgeir Margeirsson, HS Orku og tengdra aðila. 22.7.2010 14:33
60 ára og eldri geta átt rétt á endurgreiðslu Vinnumálastofnun vekur athygli á því að þeir sem eru orðnir sextíu ára og eldri, og hafi fengið skertar greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði vegna séreignarlífeyris, geti átt rétt á endurgreiðslu frá sjóðnum. 22.7.2010 12:32
Hafa fengið frest til að skila greinagerð vegna Icesave Íslensk stjórnvöld hafa sótt um og fengið frest til að skila greinargerð til Eftirlitsstofnunar EFTA, eða ESA vegna úrskurðar sjóðsins um að íslenska ríkinu beri að ábyrgjast lágmarksgreiðslur vegna Icesave innistæðna spárifjáreigenda hjá gamla Landsbankanum. 22.7.2010 12:26
Hringdi heim til Spánar eftir hjálp Spænskur ferðamaður hringdi heim til Spánar eftir hjálp því hann taldi að hann væri týndur í Seyðisfirði síðustu helgi. Nærstaddir ferðalangar höfðuð boðið honum aðstoð en hann afþakkaði hana og hringdi þess í stað til Spánar. 22.7.2010 11:09
Fundu 60 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni í gær. 22.7.2010 10:44
Búið að finna bílinn sem var stolið á Kársnesi „Lögreglan er búin að finna bílinn, það var búið að hreinsa allt út úr honum,“ segir Kristrún Júlíusdóttir íbúi á Kársnesi í Kópavogi. Við sögðum frá því 14. júlí síðastliðinn að bílnum hennar var stolið þegar að hún hleypti kettinum sínum út. Þjófurinn fór inn í húsið og tók bíllyklana eftir að Kristrún skyldi eftir litla rifu á útidyrahurðinni. Bíllinn hefur verið týndur síðan en er nú kominn í leitirnar. 22.7.2010 09:53
Hagkaup í Skeifunni rýmd vegna freon leka Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að verslun Hagkaupa í Skeifunni í gærkvöldi eftir að skynjarar gáfu til kynna að þar væri eiturefnaleki. 22.7.2010 07:44
Farþegar úr rútuslysinu fyrir norðan enn á sjúkrahúsum Tveir farþegar úr rútuslysinu við einarsstaði í Reykjadal, í Suður Þingeyjasýslu í gærkvöldi, liggja á Landsspíatlanum í Reykjavík og nokkrir liggja á sjúkrahúsinu á Akureyri. 22.7.2010 07:41
Óvíst er hvort Keilir fær metan í afgreiðslustöð sína Vegna einkasölusamnings olíufélagsins N1 á metangasi ríkir óvissa um hvort hægt verður að nýta áfyllingarstöð sem til stóð að nota í tengslum við kennslu við Orku- og tækniskóla Keilis á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli. 22.7.2010 06:30
Tæpar fimm milljónir í boði Íslenskum háskólanemum býðst að móta framtíð flugs og vinna 30.000 evrur í alþjóðlegri samkeppni sem Airbus blés til í dag á alþjóðlegu flugsýningunni í Farnborough í Bretlandi. Vinningsupphæðin jafngildir um 4,7 milljónum íslenskra króna. 22.7.2010 06:00
Skattkerfið dragi úr tekjutengingu bóta Tillögur að nýju skattkerfi verða lagðar fram um áramót, ef allt gengur eftir. Um síðustu áramót var kerfinu breytt og tekið upp þrepaskipt kerfi. Þær breytingar voru kynntar til eins árs á meðan heildarendurskoðun færi fram. Sú vinna stendur yfir. 22.7.2010 06:00
Telja að fjórða hvert hross geti smitast aftur Einkenni sýkingarinnar sem herjað hefur á íslensk hross undanfarna mánuði má að öllum líkindum rekja til streptókokkasýkingar í hálsi hrossanna, samkvæmt niðurstöðum úr sýnum úr veikum hrossum á Tilraunastöðinni á Keldum. 22.7.2010 06:00
Mikið offramboð á svínakjöti í landinu Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, segir samdrátt vera í hverjum einasta mánuði hjá svínabændum. Á síðustu tólf mánuðum hefur neysla á svínakjöti minnkað um 10,2 prósent en framleiðslan um 9,2 prósent. 22.7.2010 06:00
Heimssýn vill rétta myndina Tölvupósturinn sem Nigel Farage, Evrópuþingmaður og formaður Breska sjálfstæðisflokksins, sendi á kollega sína að beiðni Heimssýnar, samtaka andstæðinga Evrópusambandsaðildar Íslendinga, var hugsaður í því skyni að gefa fólki rétta mynd af stöðu mála hér á landi. 22.7.2010 06:00
Fjármagnað frá Íslandi að hluta Úkraína tók í notkun sitt fyrsta barnaþorp SOS á dögunum og var það að hluta til fjármagnað fyrir íslenskt fé. 22.7.2010 05:00
Níu milljónir til 50 verkefna Fimmtíu fá styrk úr Tónlistarsjóði fyrir síðari hluta þessa árs, ýmist til tónleika- eða hátíðahalda, plötuútgáfu eða kynningarstarfsemi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjunum að tillögu tónlistarráðs og nemur heildarstyrkfjárhæðin 8,95 milljónum. 22.7.2010 04:00
Endurskoðunarákvæði vantar í fiskveiðistjórnarlögin Sjávarútvegur Í lög um fiskveiðistjórnun vantar ákvæði sem gera ráðherra kleift að endurskoða grundvöll upphaflegrar kvótaúthlutunar, svo sem vegna breytinga á útbreiðslusvæði tegunda, breyttra útgerðarhátta, vistkerfisbreytinga eða breyttra veiðiaðferða. Þetta kemur fram í áliti sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður vann fyrir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið í júlí í fyrra. 22.7.2010 04:00
Ungur nemur, gamall temur Aðeins einn karlkyns klæðskeri er skráður í 90 manna fagfélagi hér á landi. Sá er Árni Gærdbo í saumaverkstæðinu Skraddarinn á horninu. Hann hefur starfað í greininni í yfir fimmtíu ár, ýmist á Íslandi eða í Færeyjum. Nú er 22.7.2010 04:00
Breytingar nái í gegn fyrir áramót Von er á fyrstu tillögum verkefnisstjórnar Grænu orkunnar til iðnaðarráðherra undir lok ágústmánaðar, að sögn Jóns Björns Skúlasonar verkefnisstjóra. Græna orkan er heiti á klasasamstarfi um orkuskipti sem miðar að því að auka hlut visthæfra innlendra orkugjafa í samgöngum á kostnað innflutts kolefnaeldsneytis. 22.7.2010 03:15
Gefur skólabörnum töskur og öll ritföng „Fyrirtæki eru svolítið föst í því að styrkja alltaf sömu hlutina, íþróttahreyfinguna og eitthvað slíkt - sem er bara mjög gott mál - en við ákváðum að kanna það núna hvort peningarnir nýttust hugsanlega betur annars staðar," segir Björn Snorrason, eigandi og forstjóri fyrirtækisins Dalpay á Dalvík, sem hefur gefið öllum börnum sem hefja nám í Dalvíkurskóla í haust allar þær skólavörur sem krafist er. 22.7.2010 00:01
Tveir fluttir slasaðir til Reykjavíkur Gert er ráð fyrir að tveir farþeganna sem slösuðust í rútuslysinu við Einarsstaði í Þingeyjarsýslu fyrr í kvöld verði sendir með sjúkraflugi til Reykjavíkur í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdastjóra lækninga á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. 21.7.2010 21:59
Slökkviliðsmenn krefjast kjarabóta - myndir Slökkviliðsmenn segja að launanefnd sveitarfélaga hafi ekki komið að neinu leyti til móts við sig. 21.7.2010 21:11
Fundar með Bjarnfreðarsyni um minnisvarða um Helga Vonast er til þess að minnismerkið um Helga Hóseasson, mótmælanda Íslands, verði komið upp á gatnamótum Langholtsvegar og Holtavegar áður en sumri lýkur. Alexander Freyr Einarsson hefur átt veg og vanda að því að fá styttuna setta upp. Hann segir að S. Helgason sé að hanna hellu úr 21.7.2010 20:49
Allt tiltækt lið slökkviliðsins kallað að Skeifunni Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað að Hagkaup í Skeifunni um klukkan átta í kvöld. Grunur lék á að eiturefni, líklegast freon, hefði lekið um. Fljótlega kom í ljós að um minniháttar leka var að ræða og voru allir bílar slökkviliðsins afturkallaðir fyrir utan einn. Verið er að loftræsta. 21.7.2010 19:37
Alvarlegt umferðarslys fyrir norðan Alvarlegt rútuslys varð við Einarsstaði í Þingeyjarsýslu um hálfsjö í kvöld. Rúta með 15 erlenda ferðamenn, bílsstjóra og leiðsögumann fór út af þjóðvegi 1, inn á tún og valt þar. Lögregla, sjúkralið og björgunarsveitir frá Húsavík, Aðaldal og Akureyri voru þegar sendar á vettvang. 21.7.2010 20:17
Slökkviliðsmenn í verkfall á föstudag „Við hefðum alveg eins getað sleppt þessum fundi. Það var ekkert í gangi“ segir Sverrir Björn Björnsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Það liggur því fyrir að slökkviliðsmenn fara í verkfall á föstudaginn. Fyrsta lota verður átta klukkustunda löng. 21.7.2010 17:07
Slitnað upp úr viðræðum Samkvæmt heimildum Vísis hefur slitnað upp úr viðræðum ríkisins og slökkvuliðs og sjúkraflutningamanna. Hljóðið í fundarmönnum var þungt í dag og runnu viðræðurnar út í sandinn. 21.7.2010 16:44
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent