Fleiri fréttir Metaðsókn í framhaldsskóla Yfir tvö hundruð nemendur fengu ekki skólavist í þeim framhaldsskólum sem þeir settu í fyrsta eða annað val. Níutíu og fimm prósent nemenda fengu pláss í þeim skólum sem þeir óskuðu helst eftir.Innritun nýmena lauk um miðjan júní og hefur aðsókn aldrei verið jafn mikil og í ár. 21.7.2010 12:36 Meira en 20% atvinnuleysi Mun meira atvinnuleysi er á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni og atvinnuleysi meðal ungs fólks fór vel yrir 20 prósent á örðum ársfjórðungi. 21.7.2010 12:33 Íslendingur smyglaði hassi til Færeyja Íslendingur á þrítugsaldri hefur játað að hafa reynt að smygla fíkniefnum til Færeyja. Við komuna til landsins var uppi grunur um að hann væri með hass innvortis og var hann því fluttur á spítala til rannsókna þar sem fíkniefnin fundust. Maðurinn játaði í kjölfarið sekt sína. 21.7.2010 12:23 Jim Jarmusch til Íslands Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Jim Jarmusch verður heiðursgestur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF nú í ár. Hátíðin hefst í september næstkomandi og stendur til þriðja október. Jim Jarmusch mun hljóta heiðursverðlaun hátíðarinnar sem forseti Íslands afhendir á Bessastöðum. 21.7.2010 11:29 Heppnir Framsóknarmenn snæða með Sigmundi Davíð Dregið hefur verið úr kosningahappdrætti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Meðal verðlauna er útreiðartúr með Valgerði Sveinsdóttur, sem skipaði annað sæti listans í kosningunum, og miðbæjarrölt og kvöldmatur með formanni flokksins Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 21.7.2010 11:08 Hnefaleikari opnaði barnaþorp Nýverið var fyrsta SOS Barnaþorpið í Úkraínu tekið formlega í notkun. Þorpið er staðsett í Brovary, skammt frá höfuðborginni Kiev. Eitt hús í nýja þorpinu var reist fyrir íslenskt fé. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ragnari Schram, kynningarstjóra SOS Barnaþorpanna á Íslandi. 21.7.2010 10:34 Frímerki með eldfjallaösku Íslandspóstur gefur út 3 frímerki fimmtudaginn 22. júlí í tilefni eldsumbrotanna í Eyjafjallajökli fyrr á þessu ári. Frímerkin eru offsetprentuð á hefðbundinn hátt hjá hollensku frímerkjaprentsmiðjunni Joh. Enschedé en síðan silkiprentuð með mjög fínkorna trakíandesít ösku sem féll undir Eyjafjöllum 17. apríl 2010. 21.7.2010 09:37 Háskólanemar geta unnið 30 þúsund evrur Íslenskir háskólanemar fá tækifæri til þess að móta framtíð flugs og vinna 30.000 evrur í alþjóðlegri samkeppni sem Airbus blés til í dag á alþjóðlegu flugsýningunni í Farnborough í Bretlandi. 21.7.2010 09:28 Stálu verðmætum hlutum úr heyvinnuvél Engin hlutur er óhultur fyrir þjófum eins og sannaðist við Ísafjarðardjúp um helgina. 21.7.2010 07:42 Flugmaður í vandræðum Flugmaður á eins hreyfils flugvél, sem var á leið til landsins í gærkvöldi frá Grænlandi, tilkynnti um að olíuþrýstingur væri fallinn á mótornum og að hann væri í hættu staddur. 21.7.2010 07:28 Snarráðir lögreglumenn slökktu í gasgrilli Snarráðir lögreglumenn á Akureyri slökktu með handslökkvitæki eld, sem kviknað hafði í gasgrilli á svölum á annari hæð fjölbýlishúss í Giljahverfi í bænum í gærkvöldi. 21.7.2010 07:26 Búseta ræður 45% skólaplássa Alls fengu 82 prósent nemenda í framhaldsskólum pláss í skóla sem þeir settu í fyrsta val og 95 prósent pláss í skóla í fyrsta eða öðru vali. Breytt fyrirkomulag verður við úthlutun plássa í ár, en 45 prósent þeirra fara til nýnema sem búa í nágrenni skóla, uppfylli þeir inntökuskilyrði. 21.7.2010 06:45 Vísbendingar um hallalausan rekstur Halli á rekstri Landspítalans á síðasta ári var ríflega 1,3 milljarðar króna, sem nemur um 3,5 prósentum af veltu spítalans. Reksturinn það sem af er ári virðist vera í jafnvægi. 21.7.2010 06:30 Efling slysavarna hefur skilað árangri Útköllum Landhelgisgæslunnar hefur fækkað um 32 prósent frá árinu 2007 til ársins 2009. Þetta kemur fram í ársskýrslu Landhelgisgæslunnar fyrir árið 2009 sem nýlega kom út. Árið 2007 voru útköll alls 172 en árið 2009 voru þau 117. 21.7.2010 06:00 Skotpallur fyrir einkageimferðir Yfirvöld í Rússlandi ætla að verja jafnvirði 122 milljarða króna í eldflaugaskotpall í austurhluta landsins, að sögn breska ríkisútvarpsins. Vladimír Pútín forsætisráðherra tilkynnti um þessi áform í gær. Pallurinn á að minnka álagið á skotpallinn í Baikonur í Kasakstan, sem reistur var á Sovéttímanum. 21.7.2010 06:00 Fundur líklega boðaður í ágúst Vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um að gefa veiðar á úthafsrækju frjálsar hefur Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, óskað eftir að boðaður verði sem fyrst fundur í sjávarútvegsnefnd. 21.7.2010 05:00 Getum varið auðlindir okkar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er bjartsýnn á aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu (ESB). Össur er nýkominn til Íslands frá Króatíu og Ungverjalandi þar sem hann lagði drög að viðræðum. 21.7.2010 05:00 Hærri skattar þrátt fyrir auknar tekjur Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að batnandi staða ríkissjóðs slái ekki algjörlega á þörfina fyrir skattahækkanir. Greiðslutekjur ríkissjóðs árið 2009 voru 22 milljörðum krónum hærri en gert var ráð fyrir. 21.7.2010 04:00 Ráðherra telur kaup Magma vera ólögleg Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra telur að kaup Magma Energy á hlut Geysis Green Energy í HS orku stangist á við lög. 21.7.2010 04:00 Landsvirkjun gaf 2 milljónir Landsvirkjun hefur ákveðið að taka þátt í söfnun til styrktar Ómari Ragnarssyni með tveggja milljóna króna framlagi. Fyrirtækið tekur þannig þátt í landssöfnun sem athafnamaðurinn Friðrik Weisshappel stendur fyrir. 21.7.2010 03:30 Plöntutegundum fækkar í eynni Plöntutegundum hefur fækkað í Surtsey þriðja árið í röð, og telja vísindamenn líklegt að toppnum í fjölda plöntutegunda hafi verið náð. Skordýrategundum hefur þó fjölgað. 21.7.2010 03:15 Lokatilraun gerð á morgun Slökkviliðsmenn gera lokatilraun á morgun til þess að afstýra verkfalli sem annars brestur á næsta föstudag. Sverrir Björn Björnsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segist ekki geta sagt til um það hvort hægt verði að afstýra verkfalli. Það fari eftir því hvort viðsemjendur komi með eitthvað útspil á samningafundi klukkan tvö á morgun. 20.7.2010 22:01 Þjónusta við sjúklinga verulega skert Landspítalinn hefur skorið verulega niður þjónustu við sjúklinga á fyrstu mánuðum ársins ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Þetta sýnir netútgáfa starfsemisupplýsinga spítalans glöggt. Meðalfjöldi inniliggjandi sjúklinga 20.7.2010 20:00 Suðlægar áttir í kortunum 21.07.10 Veður mun heldur betur leika við landsmenn á norður- og austurhluta landsins næstu daga en þar er útlit fyrir bjartviðri og talsverð hlýindi alveg fram á sunnudag. Horfur á óspennandi veðri um tíma vestan til á föstudag. 20.7.2010 19:01 Landeyjahöfn vígð: Lítið skref fyrir mig en stórt fyrir Eyjar Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði um borð í Herjólfi í fyrstu ferð skipsins í hina nýju höfn. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja vitnaði í Neil Armstrong í ræðu sem hann hélt við komuna í Landeyjahöfn og sagði tilfinninguna ekki ólíka því og þegar geimfarinn frægi steig fæti á tunglið fyrstur manna. 20.7.2010 16:49 Tvær litlar stelpur sátu fastar í tré Tvær litlar stelpur úr Keflavík voru hætt komnar í háu tré á áttunda tímanum í kvöld þegar lögreglumaður bjargaði þeim. 20.7.2010 20:50 Beittu klippum til að ná ökumanni úr bifreið Bifreið fór útaf Þjóvegi 1 í Langadal í dag og er talið að hún hafi farið tvær til þrjár veltur. Beita þurfti klippum til þess að ná ökumanni út úr bifreiðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu voru tveir í bílnum. Þeir voru báðir fluttir á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi til frekari skoðunar. 20.7.2010 20:10 Styðja slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn Stjórn Verkalýðsfélags Akraness lýsir yfir afdráttarlausum stuðningi við Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í þeirri skelfilegu kjaradeilu sem þeir standa í um þessar mundir við Launanefnd sveitarfélaga. Í ályktun sem stjórn VLFA sendi frá sér í dag er jafnframt lýst yfir gríðarlegum vonbrigðum með það skilnigsleysi sem stjórnin segir að Launanefnd sveitarfélaga sýni Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í þessari deilu. 20.7.2010 18:17 Lögreglan leitar að rakstravélaþjófi Um nýliðna helgi var rakstravél stolið úr heyvinnslutæki sem stóð á túni við þjóðveg nr. 61 í Ísafirði í Ísafjarðardjúpi, innan við bæinn Múla. Um er að ræða verðmæta hluti úr vélinni og er um töluvert tjón að ræða hjá eiganda. 20.7.2010 17:29 TF-Gná lenti með slasaða konu TF Gná, þyrla Landhelgisgæslunnar, lenti við slysadeild Landspítalans nú á sjötta tímanum með slasaða konu. Konan hafði slasast nærri Glym í Hvalfirði. Talið er að hún hafi ökklabrotnað. 20.7.2010 17:23 Björk afþakkar hlut í HS orku Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, bauð Björk Guðmundsdóttur25% hlut í HS orku í dag. Hann setti fram tilboð sitt á vef blaðsins Reykjavík Grapevine. Björk Guðmundsdóttir svaraði síðan í dag og sagðist ekki hafa áhuga á því að eignast hlut í fyrirtækinu. Hún segir að víst að Beaty sé að bjóða henni hlut í fyrirtækinu sé alveg ljóst að hann misskilji sjónarmið hennar í Magma málinu. 20.7.2010 17:08 Ómar: Tek við styrk Landsvirkjunar með þakklæti Ómar Ragnarsson kvikmyndagerðarmaður segist taka við tveggja milljón króna styrk frá Landsvirkjunar með sama þakklæti og frá öðrum enda sé fyrirtækið í eigu þjóðarinnar. Hann hefur áður hlotið styrk frá Landsvirkjun upp á átta milljónir króna. 20.7.2010 16:29 Ekið á lömb á Vestfjörðum Ekið var á sjö lömb og ein kind á Vestfjörðum í liðinni viku, að því er segir í frétt frá lögreglunni. 20.7.2010 16:08 Benedikt Gröndal látinn Benedikt Gröndal lést á hjúkrunarheimilinu Eir í morgun 86 ára að aldri. Benedikt er fyrrverandi forsætisráðherra og var fæddur á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. 20.7.2010 16:03 Iðnaðarráðherra vill stytta leigutíma Magma Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra vill stytta leigutíma samnings Magma við Reykjanesbæ á jarðhitaréttindum. Hún telur óæskilegt að rifta samningnum. Þá vill Katrín tryggja forkaupsrétt ríkisins að bréfum í HS Orku. Ef verið sé að ofnýta auðlindir, þá geti ráðherra afturkallað virkjanaleyfið. Þetta kemur fram í frétt RÚV. 20.7.2010 15:16 Rækjuveiðimaður fagnar ákvörðun ráðherra Halldór Hermannsson fyrrverandi rækjuveiðimaður á Ísafirði fagnar ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að gefa veiðar á úthafsrækju frjálsar. Hann segir viðbrögð útgerðarmanna bera vott um ótta, ekkert kerfi sé óbreytanlegt og frjáls veiði á rækju muni ekki kippa fótunum undan atvinnugreininni. 20.7.2010 14:53 Hafró óskar eftir upplýsingum um ferðir makríls Undanfarið hafa fréttir af makrílgöngum borist víða að í kringum landið og hafa landsmenn verið áhugasamir um þessa fiskitegund, sem nú virðist í óvenjumiklu magni við landið. 20.7.2010 14:37 Þórður Ægir til Kabúl Þórður Ægir Óskarsson sendiherra hefur á vegum Íslensku friðargæslunnar tekið að sér starf yfirmanns pólitískra mála á skrifstofu sérlegs fulltrúa framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Afganistan, Mark Sedwill. Er hann jafnframt staðgengill Sedwills. 20.7.2010 14:33 Skattmann hirðir fátækrastyrkinn Þeir sem hljóta 15 þúsund krónu fátækrastyrk Reykjavíkurborgar nú í sumar gætu þurft að borg rúmar 5000 krónur af styrknum í skatt - eða um þriðjung styrksins. Þetta kemur fram í svari frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vísis. 20.7.2010 14:27 Laugardalslaug opin allan sólarhringinn Borgaryfirvöld hafa ákveðið að efna til sundvöku í Laugardalslauginni dagana 21.-26. júlí næstkomandi. Á sundvökunni verður Laugardalslaugin opin í fimm nætur frá og með miðvikudeginum 21. júlí frá klukkan 6.30 til mánudagsins 26. júlí til klukkan 22.30. 20.7.2010 14:24 Íslandskynning bönnuð börnum Aðalmyndband Inspired by Iceland herferðarinnar hefur verið bannað börnum innan átján ára á vefnum YouTube. Þegar reynt er að opna myndbandið kemur tilkynning á skjáinn þar sem sagt er að notendur vefsins hafi tilkynnt að innihald myndbandsins eigi ekki erindi við börn. Einar Karl Haraldsson, formaður framkvæmdanefndar Inspired by Iceland, vissi ekki af málinu þegar Vísir hafði samband við hann. 20.7.2010 13:48 Landsvirkjun veitir Ómari risastyrk Landsvirkjun hefur ákveðið að gefa Ómari Ragnarssyni veglega afmælisgjöf - 2 milljónir króna í styrk. Athafnamaðurinn Friðrik Weishappel hóf söfnunina handa Ómari en fram kom í viðtali við Ómar í helgarblaði DV að hann væri nær gjaldþrota og hefði ekki efni til að klára einar níu heimildarmyndir sem hann hefði í framleiðslu um íslenska náttúru. 20.7.2010 13:37 Lögreglan þefaði óvænt upp kannabisræktun Þefvísi árvökulla lögreglumanna frá Selfossi varð til þess að þeir upprættu óvænt umfangsmikla kannabisræktun í heimahúsi á Eyarrbakka. 20.7.2010 12:38 Sveitarstjóri Flóahrepps: Niðurstaða Hæstaréttar áfangasigur Héraðsdómi er skylt að taka synjun staðfestingar umhverfisráðherra á aðalskipulagi Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun til efnislegrar meðferðar. Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps, segir að niðurstaða Hæstaréttar í málinu sé áfangasigur. 20.7.2010 12:33 Lokað á strandveiðar fyrir Norður- og Austurlandi Lokað var fyrir strandveiðar fyrir Norður- og Austurlandi á miðnætti þar sem strandveiðikvóti þessa mánaðar var upp urinn á báðum svæðunum. Bátarnir mega nú fara á makrílveiðar. 20.7.2010 12:27 Sjá næstu 50 fréttir
Metaðsókn í framhaldsskóla Yfir tvö hundruð nemendur fengu ekki skólavist í þeim framhaldsskólum sem þeir settu í fyrsta eða annað val. Níutíu og fimm prósent nemenda fengu pláss í þeim skólum sem þeir óskuðu helst eftir.Innritun nýmena lauk um miðjan júní og hefur aðsókn aldrei verið jafn mikil og í ár. 21.7.2010 12:36
Meira en 20% atvinnuleysi Mun meira atvinnuleysi er á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni og atvinnuleysi meðal ungs fólks fór vel yrir 20 prósent á örðum ársfjórðungi. 21.7.2010 12:33
Íslendingur smyglaði hassi til Færeyja Íslendingur á þrítugsaldri hefur játað að hafa reynt að smygla fíkniefnum til Færeyja. Við komuna til landsins var uppi grunur um að hann væri með hass innvortis og var hann því fluttur á spítala til rannsókna þar sem fíkniefnin fundust. Maðurinn játaði í kjölfarið sekt sína. 21.7.2010 12:23
Jim Jarmusch til Íslands Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Jim Jarmusch verður heiðursgestur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF nú í ár. Hátíðin hefst í september næstkomandi og stendur til þriðja október. Jim Jarmusch mun hljóta heiðursverðlaun hátíðarinnar sem forseti Íslands afhendir á Bessastöðum. 21.7.2010 11:29
Heppnir Framsóknarmenn snæða með Sigmundi Davíð Dregið hefur verið úr kosningahappdrætti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Meðal verðlauna er útreiðartúr með Valgerði Sveinsdóttur, sem skipaði annað sæti listans í kosningunum, og miðbæjarrölt og kvöldmatur með formanni flokksins Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 21.7.2010 11:08
Hnefaleikari opnaði barnaþorp Nýverið var fyrsta SOS Barnaþorpið í Úkraínu tekið formlega í notkun. Þorpið er staðsett í Brovary, skammt frá höfuðborginni Kiev. Eitt hús í nýja þorpinu var reist fyrir íslenskt fé. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ragnari Schram, kynningarstjóra SOS Barnaþorpanna á Íslandi. 21.7.2010 10:34
Frímerki með eldfjallaösku Íslandspóstur gefur út 3 frímerki fimmtudaginn 22. júlí í tilefni eldsumbrotanna í Eyjafjallajökli fyrr á þessu ári. Frímerkin eru offsetprentuð á hefðbundinn hátt hjá hollensku frímerkjaprentsmiðjunni Joh. Enschedé en síðan silkiprentuð með mjög fínkorna trakíandesít ösku sem féll undir Eyjafjöllum 17. apríl 2010. 21.7.2010 09:37
Háskólanemar geta unnið 30 þúsund evrur Íslenskir háskólanemar fá tækifæri til þess að móta framtíð flugs og vinna 30.000 evrur í alþjóðlegri samkeppni sem Airbus blés til í dag á alþjóðlegu flugsýningunni í Farnborough í Bretlandi. 21.7.2010 09:28
Stálu verðmætum hlutum úr heyvinnuvél Engin hlutur er óhultur fyrir þjófum eins og sannaðist við Ísafjarðardjúp um helgina. 21.7.2010 07:42
Flugmaður í vandræðum Flugmaður á eins hreyfils flugvél, sem var á leið til landsins í gærkvöldi frá Grænlandi, tilkynnti um að olíuþrýstingur væri fallinn á mótornum og að hann væri í hættu staddur. 21.7.2010 07:28
Snarráðir lögreglumenn slökktu í gasgrilli Snarráðir lögreglumenn á Akureyri slökktu með handslökkvitæki eld, sem kviknað hafði í gasgrilli á svölum á annari hæð fjölbýlishúss í Giljahverfi í bænum í gærkvöldi. 21.7.2010 07:26
Búseta ræður 45% skólaplássa Alls fengu 82 prósent nemenda í framhaldsskólum pláss í skóla sem þeir settu í fyrsta val og 95 prósent pláss í skóla í fyrsta eða öðru vali. Breytt fyrirkomulag verður við úthlutun plássa í ár, en 45 prósent þeirra fara til nýnema sem búa í nágrenni skóla, uppfylli þeir inntökuskilyrði. 21.7.2010 06:45
Vísbendingar um hallalausan rekstur Halli á rekstri Landspítalans á síðasta ári var ríflega 1,3 milljarðar króna, sem nemur um 3,5 prósentum af veltu spítalans. Reksturinn það sem af er ári virðist vera í jafnvægi. 21.7.2010 06:30
Efling slysavarna hefur skilað árangri Útköllum Landhelgisgæslunnar hefur fækkað um 32 prósent frá árinu 2007 til ársins 2009. Þetta kemur fram í ársskýrslu Landhelgisgæslunnar fyrir árið 2009 sem nýlega kom út. Árið 2007 voru útköll alls 172 en árið 2009 voru þau 117. 21.7.2010 06:00
Skotpallur fyrir einkageimferðir Yfirvöld í Rússlandi ætla að verja jafnvirði 122 milljarða króna í eldflaugaskotpall í austurhluta landsins, að sögn breska ríkisútvarpsins. Vladimír Pútín forsætisráðherra tilkynnti um þessi áform í gær. Pallurinn á að minnka álagið á skotpallinn í Baikonur í Kasakstan, sem reistur var á Sovéttímanum. 21.7.2010 06:00
Fundur líklega boðaður í ágúst Vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um að gefa veiðar á úthafsrækju frjálsar hefur Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, óskað eftir að boðaður verði sem fyrst fundur í sjávarútvegsnefnd. 21.7.2010 05:00
Getum varið auðlindir okkar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er bjartsýnn á aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu (ESB). Össur er nýkominn til Íslands frá Króatíu og Ungverjalandi þar sem hann lagði drög að viðræðum. 21.7.2010 05:00
Hærri skattar þrátt fyrir auknar tekjur Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að batnandi staða ríkissjóðs slái ekki algjörlega á þörfina fyrir skattahækkanir. Greiðslutekjur ríkissjóðs árið 2009 voru 22 milljörðum krónum hærri en gert var ráð fyrir. 21.7.2010 04:00
Ráðherra telur kaup Magma vera ólögleg Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra telur að kaup Magma Energy á hlut Geysis Green Energy í HS orku stangist á við lög. 21.7.2010 04:00
Landsvirkjun gaf 2 milljónir Landsvirkjun hefur ákveðið að taka þátt í söfnun til styrktar Ómari Ragnarssyni með tveggja milljóna króna framlagi. Fyrirtækið tekur þannig þátt í landssöfnun sem athafnamaðurinn Friðrik Weisshappel stendur fyrir. 21.7.2010 03:30
Plöntutegundum fækkar í eynni Plöntutegundum hefur fækkað í Surtsey þriðja árið í röð, og telja vísindamenn líklegt að toppnum í fjölda plöntutegunda hafi verið náð. Skordýrategundum hefur þó fjölgað. 21.7.2010 03:15
Lokatilraun gerð á morgun Slökkviliðsmenn gera lokatilraun á morgun til þess að afstýra verkfalli sem annars brestur á næsta föstudag. Sverrir Björn Björnsson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segist ekki geta sagt til um það hvort hægt verði að afstýra verkfalli. Það fari eftir því hvort viðsemjendur komi með eitthvað útspil á samningafundi klukkan tvö á morgun. 20.7.2010 22:01
Þjónusta við sjúklinga verulega skert Landspítalinn hefur skorið verulega niður þjónustu við sjúklinga á fyrstu mánuðum ársins ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Þetta sýnir netútgáfa starfsemisupplýsinga spítalans glöggt. Meðalfjöldi inniliggjandi sjúklinga 20.7.2010 20:00
Suðlægar áttir í kortunum 21.07.10 Veður mun heldur betur leika við landsmenn á norður- og austurhluta landsins næstu daga en þar er útlit fyrir bjartviðri og talsverð hlýindi alveg fram á sunnudag. Horfur á óspennandi veðri um tíma vestan til á föstudag. 20.7.2010 19:01
Landeyjahöfn vígð: Lítið skref fyrir mig en stórt fyrir Eyjar Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði um borð í Herjólfi í fyrstu ferð skipsins í hina nýju höfn. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja vitnaði í Neil Armstrong í ræðu sem hann hélt við komuna í Landeyjahöfn og sagði tilfinninguna ekki ólíka því og þegar geimfarinn frægi steig fæti á tunglið fyrstur manna. 20.7.2010 16:49
Tvær litlar stelpur sátu fastar í tré Tvær litlar stelpur úr Keflavík voru hætt komnar í háu tré á áttunda tímanum í kvöld þegar lögreglumaður bjargaði þeim. 20.7.2010 20:50
Beittu klippum til að ná ökumanni úr bifreið Bifreið fór útaf Þjóvegi 1 í Langadal í dag og er talið að hún hafi farið tvær til þrjár veltur. Beita þurfti klippum til þess að ná ökumanni út úr bifreiðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu voru tveir í bílnum. Þeir voru báðir fluttir á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi til frekari skoðunar. 20.7.2010 20:10
Styðja slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn Stjórn Verkalýðsfélags Akraness lýsir yfir afdráttarlausum stuðningi við Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í þeirri skelfilegu kjaradeilu sem þeir standa í um þessar mundir við Launanefnd sveitarfélaga. Í ályktun sem stjórn VLFA sendi frá sér í dag er jafnframt lýst yfir gríðarlegum vonbrigðum með það skilnigsleysi sem stjórnin segir að Launanefnd sveitarfélaga sýni Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í þessari deilu. 20.7.2010 18:17
Lögreglan leitar að rakstravélaþjófi Um nýliðna helgi var rakstravél stolið úr heyvinnslutæki sem stóð á túni við þjóðveg nr. 61 í Ísafirði í Ísafjarðardjúpi, innan við bæinn Múla. Um er að ræða verðmæta hluti úr vélinni og er um töluvert tjón að ræða hjá eiganda. 20.7.2010 17:29
TF-Gná lenti með slasaða konu TF Gná, þyrla Landhelgisgæslunnar, lenti við slysadeild Landspítalans nú á sjötta tímanum með slasaða konu. Konan hafði slasast nærri Glym í Hvalfirði. Talið er að hún hafi ökklabrotnað. 20.7.2010 17:23
Björk afþakkar hlut í HS orku Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, bauð Björk Guðmundsdóttur25% hlut í HS orku í dag. Hann setti fram tilboð sitt á vef blaðsins Reykjavík Grapevine. Björk Guðmundsdóttir svaraði síðan í dag og sagðist ekki hafa áhuga á því að eignast hlut í fyrirtækinu. Hún segir að víst að Beaty sé að bjóða henni hlut í fyrirtækinu sé alveg ljóst að hann misskilji sjónarmið hennar í Magma málinu. 20.7.2010 17:08
Ómar: Tek við styrk Landsvirkjunar með þakklæti Ómar Ragnarsson kvikmyndagerðarmaður segist taka við tveggja milljón króna styrk frá Landsvirkjunar með sama þakklæti og frá öðrum enda sé fyrirtækið í eigu þjóðarinnar. Hann hefur áður hlotið styrk frá Landsvirkjun upp á átta milljónir króna. 20.7.2010 16:29
Ekið á lömb á Vestfjörðum Ekið var á sjö lömb og ein kind á Vestfjörðum í liðinni viku, að því er segir í frétt frá lögreglunni. 20.7.2010 16:08
Benedikt Gröndal látinn Benedikt Gröndal lést á hjúkrunarheimilinu Eir í morgun 86 ára að aldri. Benedikt er fyrrverandi forsætisráðherra og var fæddur á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. 20.7.2010 16:03
Iðnaðarráðherra vill stytta leigutíma Magma Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra vill stytta leigutíma samnings Magma við Reykjanesbæ á jarðhitaréttindum. Hún telur óæskilegt að rifta samningnum. Þá vill Katrín tryggja forkaupsrétt ríkisins að bréfum í HS Orku. Ef verið sé að ofnýta auðlindir, þá geti ráðherra afturkallað virkjanaleyfið. Þetta kemur fram í frétt RÚV. 20.7.2010 15:16
Rækjuveiðimaður fagnar ákvörðun ráðherra Halldór Hermannsson fyrrverandi rækjuveiðimaður á Ísafirði fagnar ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að gefa veiðar á úthafsrækju frjálsar. Hann segir viðbrögð útgerðarmanna bera vott um ótta, ekkert kerfi sé óbreytanlegt og frjáls veiði á rækju muni ekki kippa fótunum undan atvinnugreininni. 20.7.2010 14:53
Hafró óskar eftir upplýsingum um ferðir makríls Undanfarið hafa fréttir af makrílgöngum borist víða að í kringum landið og hafa landsmenn verið áhugasamir um þessa fiskitegund, sem nú virðist í óvenjumiklu magni við landið. 20.7.2010 14:37
Þórður Ægir til Kabúl Þórður Ægir Óskarsson sendiherra hefur á vegum Íslensku friðargæslunnar tekið að sér starf yfirmanns pólitískra mála á skrifstofu sérlegs fulltrúa framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Afganistan, Mark Sedwill. Er hann jafnframt staðgengill Sedwills. 20.7.2010 14:33
Skattmann hirðir fátækrastyrkinn Þeir sem hljóta 15 þúsund krónu fátækrastyrk Reykjavíkurborgar nú í sumar gætu þurft að borg rúmar 5000 krónur af styrknum í skatt - eða um þriðjung styrksins. Þetta kemur fram í svari frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vísis. 20.7.2010 14:27
Laugardalslaug opin allan sólarhringinn Borgaryfirvöld hafa ákveðið að efna til sundvöku í Laugardalslauginni dagana 21.-26. júlí næstkomandi. Á sundvökunni verður Laugardalslaugin opin í fimm nætur frá og með miðvikudeginum 21. júlí frá klukkan 6.30 til mánudagsins 26. júlí til klukkan 22.30. 20.7.2010 14:24
Íslandskynning bönnuð börnum Aðalmyndband Inspired by Iceland herferðarinnar hefur verið bannað börnum innan átján ára á vefnum YouTube. Þegar reynt er að opna myndbandið kemur tilkynning á skjáinn þar sem sagt er að notendur vefsins hafi tilkynnt að innihald myndbandsins eigi ekki erindi við börn. Einar Karl Haraldsson, formaður framkvæmdanefndar Inspired by Iceland, vissi ekki af málinu þegar Vísir hafði samband við hann. 20.7.2010 13:48
Landsvirkjun veitir Ómari risastyrk Landsvirkjun hefur ákveðið að gefa Ómari Ragnarssyni veglega afmælisgjöf - 2 milljónir króna í styrk. Athafnamaðurinn Friðrik Weishappel hóf söfnunina handa Ómari en fram kom í viðtali við Ómar í helgarblaði DV að hann væri nær gjaldþrota og hefði ekki efni til að klára einar níu heimildarmyndir sem hann hefði í framleiðslu um íslenska náttúru. 20.7.2010 13:37
Lögreglan þefaði óvænt upp kannabisræktun Þefvísi árvökulla lögreglumanna frá Selfossi varð til þess að þeir upprættu óvænt umfangsmikla kannabisræktun í heimahúsi á Eyarrbakka. 20.7.2010 12:38
Sveitarstjóri Flóahrepps: Niðurstaða Hæstaréttar áfangasigur Héraðsdómi er skylt að taka synjun staðfestingar umhverfisráðherra á aðalskipulagi Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun til efnislegrar meðferðar. Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps, segir að niðurstaða Hæstaréttar í málinu sé áfangasigur. 20.7.2010 12:33
Lokað á strandveiðar fyrir Norður- og Austurlandi Lokað var fyrir strandveiðar fyrir Norður- og Austurlandi á miðnætti þar sem strandveiðikvóti þessa mánaðar var upp urinn á báðum svæðunum. Bátarnir mega nú fara á makrílveiðar. 20.7.2010 12:27
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent