Innlent

Þyrlan sótti konu sem datt af hestbaki

TF-GNÁ, þyrla Landhelgisgæslunnar, sótti slasaða konu sem datt af hestbaki við Leggjarbrjót á milli Þingvalla og Hvalfjarðar um fjögur leytið í dag.

Ekki liggur fyrir hvort konan er alvarlega slösuð en þyrlan lenti við Landsspítalann í Fossvogi fyrir stundu. Konan var ekki ein á ferð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×