Himinn og haf skilur að slökkviliðsmenn og vinnuveitendur Heimir Már Pétursson skrifar 22. júlí 2010 19:00 Himinn og haf skilur að kröfur slökkviliðs og sjúkraflutningamanna og það sem sveitarfélögin eru tilbúin að bjóða þeim, en verkfallsaðgerðir þeirra hefjast í fyrramálið. Áætlanaflug til Akureyrar raskast vegna aðgerðanna. Aðgerðirnar standa frá klukkan átta í fyrramálið til klukkan fjögur. Þar sem slökkviliðsmenn á Akureyrarflugvelli eru í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hafa aðgerðirnar áhrif á áætlaflug þangað. Flugfélag Íslands hefur því flýtt morgunferðum sínum norður til klukkan korter í sjö, fellt niður hádegisferðina og seinkað kaffivélinni frá Reykjavík til klukkan korter yfir þrjú. Flug til Grímseyjar, Þórshafnar og Vopnafjarðar frá Akureyri raskast ekki. Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því á fimmtudag fyrir viku, þegar slökkviliðsmenn höfnuðu tilboði frá samninganefnd sveitarfélaganna. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna segir kröfur slökkviliðsmanna langt frá því sem sveitarfélögin geti boðið. Samningar slökkviliðsmanna hafa verið lausir frá því í ágúst í fyrra en um það leyti höfnuðu þeir gerðum samningi í atkvæðagreiðslu. Inga Rós segir sveitarfélögin bundin af stöðufleikasáttmálanum sem gildi fram í nóvember. Hann miði að því að leiðrétta laun undir 200 þúsund krónum á mánuði en meðalheildarvinnulaun slökkviliðsmanna séu um 470 þúsund á mánuði og meðal dagvinnulaun um 250 þúsund. Slökkviliðsmönnum var boðin 1,4 prósenta hækkun sl. fimmtudag fram að nýrri samningslotu í haust. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Himinn og haf skilur að kröfur slökkviliðs og sjúkraflutningamanna og það sem sveitarfélögin eru tilbúin að bjóða þeim, en verkfallsaðgerðir þeirra hefjast í fyrramálið. Áætlanaflug til Akureyrar raskast vegna aðgerðanna. Aðgerðirnar standa frá klukkan átta í fyrramálið til klukkan fjögur. Þar sem slökkviliðsmenn á Akureyrarflugvelli eru í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hafa aðgerðirnar áhrif á áætlaflug þangað. Flugfélag Íslands hefur því flýtt morgunferðum sínum norður til klukkan korter í sjö, fellt niður hádegisferðina og seinkað kaffivélinni frá Reykjavík til klukkan korter yfir þrjú. Flug til Grímseyjar, Þórshafnar og Vopnafjarðar frá Akureyri raskast ekki. Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því á fimmtudag fyrir viku, þegar slökkviliðsmenn höfnuðu tilboði frá samninganefnd sveitarfélaganna. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna segir kröfur slökkviliðsmanna langt frá því sem sveitarfélögin geti boðið. Samningar slökkviliðsmanna hafa verið lausir frá því í ágúst í fyrra en um það leyti höfnuðu þeir gerðum samningi í atkvæðagreiðslu. Inga Rós segir sveitarfélögin bundin af stöðufleikasáttmálanum sem gildi fram í nóvember. Hann miði að því að leiðrétta laun undir 200 þúsund krónum á mánuði en meðalheildarvinnulaun slökkviliðsmanna séu um 470 þúsund á mánuði og meðal dagvinnulaun um 250 þúsund. Slökkviliðsmönnum var boðin 1,4 prósenta hækkun sl. fimmtudag fram að nýrri samningslotu í haust.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira