Fleiri fréttir Hæstiréttur úrskurðar Þorstein Kragh áfram í sex vikna gæsluvarðhald Hæstiréttur úrskurðaði í dag að Þorsteinn Kragh skuli sitja áfram í gæsluvarðhaldi næstu sex vikurnar vegna rannsóknarhagsmuna. Þorsteinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í byrjun júlí, grunaður um aðild að stóra hassmálinu svokallaða. 5.9.2008 21:05 Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur á Bústaðarvegi Ökumaður vélhjóls og ökumaður fólksbíls voru fluttir á slysadeild eftir árekstur á Bústaðarvegi um hálfníuleytið í kvöld. Tildrög slyssins eru ókunn. Ekki er vitað hversu alvarlega ökumennirnir slösuðust. 5.9.2008 21:37 Á annað þúsund hafa skráð nöfn sín í minningarbók um biskup Um 1100 manns eru búnir að skrá nöfn sín í minningarbók um Sigurbjörn Einarsson biskup. Bókin hefur legið frammi á Biskupsstofu í Kirkjuhúsinu undanfarna daga. Sigurbjörn andaðist þann 28. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 14. 5.9.2008 20:35 Lögreglan á Blönduósi fann fíkniefni Lögreglan á Blönduósi gerði húsleit í dag, að undangengnum úrskurði Héraðsdóms Norðurlands vestra. Ástæða húsleitarinnar var grunur um vörslu, neyslu og dreifingu fíkniefna á svæðinu. 5.9.2008 19:58 Sextíu prósent aukning á bjórútflutningi Bjórinn Skjálfti, sem hefur verið seldur á Íslandi um skeið, er nú að leggja í landvinninga þar sem hafinn hefur verið útflutningur á honum til Danmerkur. Bjórinn mun koma á markað eftir helgi í verslunum Magazin Du Nord í Kaupmannahöfn. Þá mun COOP verslunarkeðjan í Danmörku selja jólabjór sem framleiddur verður hjá Ölvisholt Brugghús í Flóahreppi. 5.9.2008 19:36 Bankastjóri orðaður við Landsvirkjunarstól Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að hann hyggist sækja um starf forstjóra Landsvirkjunar. 5.9.2008 18:51 Hvergi meiri kaupmáttarrýrnun en hér á landi Íslendingar hafa á nokkrum mánuðum tapað næstum helmingi af góðærinu frá 2004. Hvergi meðal iðnvæddra ríkja er spáð meiri rýrnun kaupmáttar á þessu ári en hér á landi, eftir því sem fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.9.2008 18:42 Læknanemar styðja ljósmæður Læknanemar í verknámi á kvennasviði Landspítala háskólasjúkrahúss styðja kjarabaráttu ljósmæðra og hvetja ráðamenn þjóðarinnar til að tryggja að gengið verði hratt og örugglega til samninga við ljósmæður. Þetta kemur fram í tilkynningu sem læknanemar sendu frá sér fyrir stundu. 5.9.2008 17:28 Vestfirskir háskólanemar í siglingu um firðina Meistaranemar og kennarar í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða munu leggja af stað í þriggja daga námsferð á 60 feta seglskútu um Vestfirði á hádegi næstkomandi mánudag. 5.9.2008 17:15 Stefna að því að klára hrefnuveiðikvóta í þessum mánuði Búið er að veiða 37 hrefnur af þeim 40 dýra kvóta sem sjávarútvegsráðherra gaf út í vor. Þetta kemur fram á heimasíðu Félags hrefnuveiðimanna, hrefna.is. 5.9.2008 17:06 Náðu skartgripum fyrir á aðra milljón króna Tveir karlmenn, sem grunaðir eru um að hafa tekið skartgripi ófrjálsri hendi í verslun á Laugavegi um hádegisbil í gær, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 10. september. 5.9.2008 16:57 Kröfu Jóns um tvo verjendur vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur vísaði í dag aftur heim í hérað kröfu Jóns Ólafssonar athafnamanns um að Sigurður G. Guðjónsson og Ragnar Aðalsteinsson yrðu báðir verjendur hans í máli efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á hendur Jóni vegna meintra skattalagabrota. 5.9.2008 16:31 Hæstiréttur ómerkti úrskurð um nýja rannsókn á kynferðisbroti Hæstiréttur hefur ómerkt úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur að hefja skuli að nýju rannsókn á máli þar sem karlmaður er grunaður um kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 5.9.2008 16:15 Palestínska flóttafólkið á leiðinni Palestínska flóttafólkið frá Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak kemur til landsins á mánudagskvöldið eftir langt ferðalag frá Írak í gegnum Sýrland. Um er að ræða 29 manns og verður þeim ekið beint til sinna nýju heimkynna á Akranesi. 5.9.2008 15:32 Rændi verslun 10-11 með sprautunál Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem rændi verslun 10-11 við Eggertsgötu þar sem stúdentagarðar Háskóla Íslands eru til húsa. 5.9.2008 15:18 Var í lífshættu eftir árás eiginmanns Eiginkona manns sem í dag var úrskurðaður í gæsluvarðahald vegna gruns um að hafa gengið í skrokk á henni var um tíma í bráðri lífshættu. 5.9.2008 14:50 Mannslátið á Skúlagötu: Tvímenningar bera við minnisleysi Mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna meintrar aðildar sinnar að mannsláti að Skúlagötu bera við minnisleysi í yfirheyrslum hjá lögreglu. 5.9.2008 14:42 Dæmdur fyrir árás eftir deilur um Ólafsvík Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir utan veitingahús í Norðlingaholti í fyrrahaust. 5.9.2008 14:40 Íslenski fanginn á leið heim Fannar Gunnlaugsson, íslendingurinn sem hefur mátt dúsa í rúman mánuð í fangelsi í Nevada í Bandaríkjunum fyrir að endurnýja dvalarleyfi sitt tveimur dögum of seint, er á leið til Íslands. 5.9.2008 14:30 Telur sæstrengi frekar vernda hafsbotninn við Surtsey Deilt hefur verið um þá ákvörðun að leggja sæstrengi í gegnum friðlandið við Surtsey. Jafnvel talað um að hún verði tekin af Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. 5.9.2008 14:24 Sjúkraflutningamenn í Árnessýslu styðja ljósmæður Félag sjúkraflutningamanna í Árnessýslu hefur bæst í ört stækkandi stuðningsmannahóp ljósmæðra sem standa nú í kjarabaráttu við ríkið. 5.9.2008 14:06 Tóku skóflustungu að Lækningaminjasafni á Seltjarnarnesi Fyrsta skóflustungan að byggingu Lækningaminjasafns Íslands við Nesstofu á Seltjarnarnesi var tekin í morgun. Kostnaður við bygginguna er áætlaður um 400 milljónir króna. 5.9.2008 12:56 Í gæsluvarðhald eftir hrottalega árás á sambýliskonu Karlmaður var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á þriðjudag vegna gruns um að hann hafi gengið í skrokk á sambýliskonu sinni. 5.9.2008 12:41 Fjölmenni á stuðningsfundi við ljósmæður Talið er að nokkur hundruð manns hafi safnast saman á Austurvelli til þess að styðja ljósmæður í kjarabaráttu sinni. Ekkert hefur þokast í deilu ljósmæðra og ríkisins en fyrsta verkfallinu lýkur á miðnætti. 5.9.2008 12:39 Akureyringar minna Reykvíkinga á ábyrgð og skyldur höfuðborgar Bæjarráð Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands, telur ástæðu til að minna borgarstjórn Reykjavíkur á ábyrgð og skyldur sem höfuðborg landsins ber gagnvart landsmönnum öllum. 5.9.2008 12:34 Verkstæði og rafstöðvar Ístaks á Grænlandi brunnu til kaldra kona Verkstæðisbygging, rafstöðvar og lager Ístaks á vesturströnd Grænlands brann til kaldra kola í morgun sem þýðir að vinna við vatnsaflsvirkjun sem fyrirtækið er að byggja stöðvast. 5.9.2008 11:54 Slökkviliðsmenn styðja ljósmæður Landssamband Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu Ljósmæðrafélags Íslands. Þetta kemur fram á ályktun sem stjórn sambandsins samþykkti í gær. 5.9.2008 11:48 Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5.9.2008 11:32 Fjórar kynslóðir taka til máls á baráttufundi á Austurvelli Ófrísk kona, 9 ára dóttir, langamma og eldri móðir munu allar taka til máls í dag á baráttufundi á Austurvelli í dag kl. 12.15 til stuðnings ljósmæðrum. 5.9.2008 11:16 Ódýrari SMS-skilaboð með nýrri reglugerð ESB Ný reglugerð Evrópusambandsins um farsímaþjónustu innan sambandsins mun gilda hér með stoð í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Þetta staðfestir Óskar Hafliði Ragnarsson, lögfræðingur hjá Póst- og fjarskiptastofnun. 5.9.2008 11:12 Klárlega brot að auglýsa afslátt sem er ekki „Neytendastofa hefur sett reglur um útsölur þar sem mun ítarlegar er tekið á þessu en í lögunum [nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins],“ útskýrir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri neytendaréttarsviðs hjá Neytendastofu, 5.9.2008 11:07 Tuttugu skoðaðir vegna gruns um fíkniefnamisferli Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fann í gær bæði fíkniefni og fjármuni sem talið er að fengnir hafi verið með fíkniefnasölu við húsleitir í nokkrum íbúðum í miðborginni í gærkvöld. 5.9.2008 11:02 Krefjast afsagnar Árna Mathiesen Ungliðahreyfing Vinstri grænna krefst þess að Árni Mathiesen segi af sér sem fjármálaráðherra. Ung vinstri græn vilja að einstaklingur með betri skilning á þörfum þjóðarinnar taki við og benda jafnframt á að ,,hér blasir við frábært tækifæri til að fjölga konum í ráðherraliðinu," eins og segir í tilkynningu. 5.9.2008 10:43 Ísbjarnaskýrsla kynnt á næstu vikum Starfshópur sem umhverfisráðherra skipaði fyrr í sumar til að vinna viðbragðsáætlun vegna hugsanlegrar landtöku hvítabjarna, skilar tillögum sínum til ráðherra á næstu vikum. 5.9.2008 10:39 Sprengdi holu í fjallið - myndir Fyrsta sprengjuhleðslan í Bolungarvíkurgöngum var sprengd í gærdag. 5.9.2008 10:14 Ritskoðun þingmanna jaðrar við sögufölsun Sagnfræðingafélag Íslands segir í bréfi til Sturlu Böðvarssonar, forseta Alþingis, að það jaðri við sögufölsun þegar þingmenn gera efnis- og merkingarlegar breytingar á orðum sínum í trássi við lög og reglur sem eiga að tryggja að slíkt eigi sér ekki stað. Félagið fer fram á að Alþingi tryggi að þingmenn og starfsfólk fari í einu og öllu eftir þeim lögum sem gilda um Alþingistíðindi og líti ekki undan þegar þingmenn geri efnisbreytingar umfram þær „auðsæju og sannarlegu villur“ sem kveðið er á um í lögum um þingsköp. 5.9.2008 10:09 Nærri 800 þúsund gistinætur á hótelum fyrstu sjö mánuði ársins Gistinætur á hótelum í júlí síðastliðnum reyndust tveimur prósentum fleiri en í sama mánuði í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. 5.9.2008 09:14 Vaxandi verðbólga bitnar illa á öryrkjum Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir þungum áhyggjum sínum yfir bágri fjárhagsstöðu fjölda öryrkja og sjúklinga vegna sívaxandi verðbólgu og hækkandi verðlags á nauðsynjavörum. 5.9.2008 08:56 Húsnæðisviðskipti 70% minni en fyrir ári Alls var 286 kaupsamningum vegna húsnæðisviðskipta þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðasta mánuði. Það er sjötíu prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra og 20 prósenta samdráttur frá júlímánuði í ár. Veltan í júní var hinsvegar enn lakari en í ágúst, en þá var aðeins 208 samningum þinglýst. 5.9.2008 07:58 Ók á ofsahraða yfir hringtorg Fólksbíll gjöreyðilagðist þegar honum var ekið yfir upphlaðið hringtorg á mótum Bæjarháls og Tunguháls í Árbæjarhverfi í Reykjavík í nótt. Ökumaður, sem var einn í bílnum, slapp ómeiddur. 5.9.2008 07:53 Níu börn hafa fæðst í verkfallinu Níu börn hafa fæðst á fæðingardeild Landspítalans við Hringbraut það sem af er sólarhringnum, að sögn starfsfólks þar. Síðast kom barn þar í heiminn um hálf-sex leytið í kvöld. 4.9.2008 22:37 Fullyrðingar um hótanir byggðar á misskilningi „Nei, ég hef ekki sagt um það að við ætluðum að kæra," segir Franz Árnason, stjórnarformaður Samorku. Samorka, sem eru samtök orku- og veitufyrirtækja, skoruðu í dag 4.9.2008 21:48 Breiðavíkursamtökin segjast engan trúnað hafa brotið Lögfræðingur forsætisráðuneytisins, Páll Þórhallsson, fullyrti á fundi með stjórnarmönnum Breiðavíkursamtakanna og Ragnari Aðalsteinssyni, lögmanni þeirra, 11. ágúst síðastliðinn að frumvarpsdrögin um bætur hefðu verið kynnt í ríkisstjórn og samþykkt þar. 4.9.2008 20:06 Lögmaður Breiðavíkursamtakanna býst við betri tillögum frá forsætisráðuneytinu „Ég býst allt eins við því að það sé verið að vinna að nýjum lausnum og aðferðum í ráðuneytinu," segir Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Breiðavíkursamtakanna. Ragnar bendir á að ekki sé komið fram endanlegt frumvarp um málið. 4.9.2008 18:47 Þriggja ára stúlka kafnaði næstum Minnstu munaði að þriggja ára stúlka kafnaði í handklæðahring heima hjá sér á Selfossi fyrr á þessu ári. Herdís Storgaard forstöðumaður Forvarnarhúss ráðleggur foreldrum smábarna að taka niður handklæðahringi. Hún segir margar hengingargildrur á heimilum. 4.9.2008 19:34 Sjá næstu 50 fréttir
Hæstiréttur úrskurðar Þorstein Kragh áfram í sex vikna gæsluvarðhald Hæstiréttur úrskurðaði í dag að Þorsteinn Kragh skuli sitja áfram í gæsluvarðhaldi næstu sex vikurnar vegna rannsóknarhagsmuna. Þorsteinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í byrjun júlí, grunaður um aðild að stóra hassmálinu svokallaða. 5.9.2008 21:05
Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur á Bústaðarvegi Ökumaður vélhjóls og ökumaður fólksbíls voru fluttir á slysadeild eftir árekstur á Bústaðarvegi um hálfníuleytið í kvöld. Tildrög slyssins eru ókunn. Ekki er vitað hversu alvarlega ökumennirnir slösuðust. 5.9.2008 21:37
Á annað þúsund hafa skráð nöfn sín í minningarbók um biskup Um 1100 manns eru búnir að skrá nöfn sín í minningarbók um Sigurbjörn Einarsson biskup. Bókin hefur legið frammi á Biskupsstofu í Kirkjuhúsinu undanfarna daga. Sigurbjörn andaðist þann 28. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 14. 5.9.2008 20:35
Lögreglan á Blönduósi fann fíkniefni Lögreglan á Blönduósi gerði húsleit í dag, að undangengnum úrskurði Héraðsdóms Norðurlands vestra. Ástæða húsleitarinnar var grunur um vörslu, neyslu og dreifingu fíkniefna á svæðinu. 5.9.2008 19:58
Sextíu prósent aukning á bjórútflutningi Bjórinn Skjálfti, sem hefur verið seldur á Íslandi um skeið, er nú að leggja í landvinninga þar sem hafinn hefur verið útflutningur á honum til Danmerkur. Bjórinn mun koma á markað eftir helgi í verslunum Magazin Du Nord í Kaupmannahöfn. Þá mun COOP verslunarkeðjan í Danmörku selja jólabjór sem framleiddur verður hjá Ölvisholt Brugghús í Flóahreppi. 5.9.2008 19:36
Bankastjóri orðaður við Landsvirkjunarstól Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að hann hyggist sækja um starf forstjóra Landsvirkjunar. 5.9.2008 18:51
Hvergi meiri kaupmáttarrýrnun en hér á landi Íslendingar hafa á nokkrum mánuðum tapað næstum helmingi af góðærinu frá 2004. Hvergi meðal iðnvæddra ríkja er spáð meiri rýrnun kaupmáttar á þessu ári en hér á landi, eftir því sem fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.9.2008 18:42
Læknanemar styðja ljósmæður Læknanemar í verknámi á kvennasviði Landspítala háskólasjúkrahúss styðja kjarabaráttu ljósmæðra og hvetja ráðamenn þjóðarinnar til að tryggja að gengið verði hratt og örugglega til samninga við ljósmæður. Þetta kemur fram í tilkynningu sem læknanemar sendu frá sér fyrir stundu. 5.9.2008 17:28
Vestfirskir háskólanemar í siglingu um firðina Meistaranemar og kennarar í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða munu leggja af stað í þriggja daga námsferð á 60 feta seglskútu um Vestfirði á hádegi næstkomandi mánudag. 5.9.2008 17:15
Stefna að því að klára hrefnuveiðikvóta í þessum mánuði Búið er að veiða 37 hrefnur af þeim 40 dýra kvóta sem sjávarútvegsráðherra gaf út í vor. Þetta kemur fram á heimasíðu Félags hrefnuveiðimanna, hrefna.is. 5.9.2008 17:06
Náðu skartgripum fyrir á aðra milljón króna Tveir karlmenn, sem grunaðir eru um að hafa tekið skartgripi ófrjálsri hendi í verslun á Laugavegi um hádegisbil í gær, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 10. september. 5.9.2008 16:57
Kröfu Jóns um tvo verjendur vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur vísaði í dag aftur heim í hérað kröfu Jóns Ólafssonar athafnamanns um að Sigurður G. Guðjónsson og Ragnar Aðalsteinsson yrðu báðir verjendur hans í máli efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á hendur Jóni vegna meintra skattalagabrota. 5.9.2008 16:31
Hæstiréttur ómerkti úrskurð um nýja rannsókn á kynferðisbroti Hæstiréttur hefur ómerkt úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur að hefja skuli að nýju rannsókn á máli þar sem karlmaður er grunaður um kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. 5.9.2008 16:15
Palestínska flóttafólkið á leiðinni Palestínska flóttafólkið frá Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak kemur til landsins á mánudagskvöldið eftir langt ferðalag frá Írak í gegnum Sýrland. Um er að ræða 29 manns og verður þeim ekið beint til sinna nýju heimkynna á Akranesi. 5.9.2008 15:32
Rændi verslun 10-11 með sprautunál Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem rændi verslun 10-11 við Eggertsgötu þar sem stúdentagarðar Háskóla Íslands eru til húsa. 5.9.2008 15:18
Var í lífshættu eftir árás eiginmanns Eiginkona manns sem í dag var úrskurðaður í gæsluvarðahald vegna gruns um að hafa gengið í skrokk á henni var um tíma í bráðri lífshættu. 5.9.2008 14:50
Mannslátið á Skúlagötu: Tvímenningar bera við minnisleysi Mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna meintrar aðildar sinnar að mannsláti að Skúlagötu bera við minnisleysi í yfirheyrslum hjá lögreglu. 5.9.2008 14:42
Dæmdur fyrir árás eftir deilur um Ólafsvík Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir utan veitingahús í Norðlingaholti í fyrrahaust. 5.9.2008 14:40
Íslenski fanginn á leið heim Fannar Gunnlaugsson, íslendingurinn sem hefur mátt dúsa í rúman mánuð í fangelsi í Nevada í Bandaríkjunum fyrir að endurnýja dvalarleyfi sitt tveimur dögum of seint, er á leið til Íslands. 5.9.2008 14:30
Telur sæstrengi frekar vernda hafsbotninn við Surtsey Deilt hefur verið um þá ákvörðun að leggja sæstrengi í gegnum friðlandið við Surtsey. Jafnvel talað um að hún verði tekin af Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. 5.9.2008 14:24
Sjúkraflutningamenn í Árnessýslu styðja ljósmæður Félag sjúkraflutningamanna í Árnessýslu hefur bæst í ört stækkandi stuðningsmannahóp ljósmæðra sem standa nú í kjarabaráttu við ríkið. 5.9.2008 14:06
Tóku skóflustungu að Lækningaminjasafni á Seltjarnarnesi Fyrsta skóflustungan að byggingu Lækningaminjasafns Íslands við Nesstofu á Seltjarnarnesi var tekin í morgun. Kostnaður við bygginguna er áætlaður um 400 milljónir króna. 5.9.2008 12:56
Í gæsluvarðhald eftir hrottalega árás á sambýliskonu Karlmaður var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á þriðjudag vegna gruns um að hann hafi gengið í skrokk á sambýliskonu sinni. 5.9.2008 12:41
Fjölmenni á stuðningsfundi við ljósmæður Talið er að nokkur hundruð manns hafi safnast saman á Austurvelli til þess að styðja ljósmæður í kjarabaráttu sinni. Ekkert hefur þokast í deilu ljósmæðra og ríkisins en fyrsta verkfallinu lýkur á miðnætti. 5.9.2008 12:39
Akureyringar minna Reykvíkinga á ábyrgð og skyldur höfuðborgar Bæjarráð Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands, telur ástæðu til að minna borgarstjórn Reykjavíkur á ábyrgð og skyldur sem höfuðborg landsins ber gagnvart landsmönnum öllum. 5.9.2008 12:34
Verkstæði og rafstöðvar Ístaks á Grænlandi brunnu til kaldra kona Verkstæðisbygging, rafstöðvar og lager Ístaks á vesturströnd Grænlands brann til kaldra kola í morgun sem þýðir að vinna við vatnsaflsvirkjun sem fyrirtækið er að byggja stöðvast. 5.9.2008 11:54
Slökkviliðsmenn styðja ljósmæður Landssamband Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu Ljósmæðrafélags Íslands. Þetta kemur fram á ályktun sem stjórn sambandsins samþykkti í gær. 5.9.2008 11:48
Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5.9.2008 11:32
Fjórar kynslóðir taka til máls á baráttufundi á Austurvelli Ófrísk kona, 9 ára dóttir, langamma og eldri móðir munu allar taka til máls í dag á baráttufundi á Austurvelli í dag kl. 12.15 til stuðnings ljósmæðrum. 5.9.2008 11:16
Ódýrari SMS-skilaboð með nýrri reglugerð ESB Ný reglugerð Evrópusambandsins um farsímaþjónustu innan sambandsins mun gilda hér með stoð í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Þetta staðfestir Óskar Hafliði Ragnarsson, lögfræðingur hjá Póst- og fjarskiptastofnun. 5.9.2008 11:12
Klárlega brot að auglýsa afslátt sem er ekki „Neytendastofa hefur sett reglur um útsölur þar sem mun ítarlegar er tekið á þessu en í lögunum [nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins],“ útskýrir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri neytendaréttarsviðs hjá Neytendastofu, 5.9.2008 11:07
Tuttugu skoðaðir vegna gruns um fíkniefnamisferli Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fann í gær bæði fíkniefni og fjármuni sem talið er að fengnir hafi verið með fíkniefnasölu við húsleitir í nokkrum íbúðum í miðborginni í gærkvöld. 5.9.2008 11:02
Krefjast afsagnar Árna Mathiesen Ungliðahreyfing Vinstri grænna krefst þess að Árni Mathiesen segi af sér sem fjármálaráðherra. Ung vinstri græn vilja að einstaklingur með betri skilning á þörfum þjóðarinnar taki við og benda jafnframt á að ,,hér blasir við frábært tækifæri til að fjölga konum í ráðherraliðinu," eins og segir í tilkynningu. 5.9.2008 10:43
Ísbjarnaskýrsla kynnt á næstu vikum Starfshópur sem umhverfisráðherra skipaði fyrr í sumar til að vinna viðbragðsáætlun vegna hugsanlegrar landtöku hvítabjarna, skilar tillögum sínum til ráðherra á næstu vikum. 5.9.2008 10:39
Sprengdi holu í fjallið - myndir Fyrsta sprengjuhleðslan í Bolungarvíkurgöngum var sprengd í gærdag. 5.9.2008 10:14
Ritskoðun þingmanna jaðrar við sögufölsun Sagnfræðingafélag Íslands segir í bréfi til Sturlu Böðvarssonar, forseta Alþingis, að það jaðri við sögufölsun þegar þingmenn gera efnis- og merkingarlegar breytingar á orðum sínum í trássi við lög og reglur sem eiga að tryggja að slíkt eigi sér ekki stað. Félagið fer fram á að Alþingi tryggi að þingmenn og starfsfólk fari í einu og öllu eftir þeim lögum sem gilda um Alþingistíðindi og líti ekki undan þegar þingmenn geri efnisbreytingar umfram þær „auðsæju og sannarlegu villur“ sem kveðið er á um í lögum um þingsköp. 5.9.2008 10:09
Nærri 800 þúsund gistinætur á hótelum fyrstu sjö mánuði ársins Gistinætur á hótelum í júlí síðastliðnum reyndust tveimur prósentum fleiri en í sama mánuði í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. 5.9.2008 09:14
Vaxandi verðbólga bitnar illa á öryrkjum Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir þungum áhyggjum sínum yfir bágri fjárhagsstöðu fjölda öryrkja og sjúklinga vegna sívaxandi verðbólgu og hækkandi verðlags á nauðsynjavörum. 5.9.2008 08:56
Húsnæðisviðskipti 70% minni en fyrir ári Alls var 286 kaupsamningum vegna húsnæðisviðskipta þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðasta mánuði. Það er sjötíu prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra og 20 prósenta samdráttur frá júlímánuði í ár. Veltan í júní var hinsvegar enn lakari en í ágúst, en þá var aðeins 208 samningum þinglýst. 5.9.2008 07:58
Ók á ofsahraða yfir hringtorg Fólksbíll gjöreyðilagðist þegar honum var ekið yfir upphlaðið hringtorg á mótum Bæjarháls og Tunguháls í Árbæjarhverfi í Reykjavík í nótt. Ökumaður, sem var einn í bílnum, slapp ómeiddur. 5.9.2008 07:53
Níu börn hafa fæðst í verkfallinu Níu börn hafa fæðst á fæðingardeild Landspítalans við Hringbraut það sem af er sólarhringnum, að sögn starfsfólks þar. Síðast kom barn þar í heiminn um hálf-sex leytið í kvöld. 4.9.2008 22:37
Fullyrðingar um hótanir byggðar á misskilningi „Nei, ég hef ekki sagt um það að við ætluðum að kæra," segir Franz Árnason, stjórnarformaður Samorku. Samorka, sem eru samtök orku- og veitufyrirtækja, skoruðu í dag 4.9.2008 21:48
Breiðavíkursamtökin segjast engan trúnað hafa brotið Lögfræðingur forsætisráðuneytisins, Páll Þórhallsson, fullyrti á fundi með stjórnarmönnum Breiðavíkursamtakanna og Ragnari Aðalsteinssyni, lögmanni þeirra, 11. ágúst síðastliðinn að frumvarpsdrögin um bætur hefðu verið kynnt í ríkisstjórn og samþykkt þar. 4.9.2008 20:06
Lögmaður Breiðavíkursamtakanna býst við betri tillögum frá forsætisráðuneytinu „Ég býst allt eins við því að það sé verið að vinna að nýjum lausnum og aðferðum í ráðuneytinu," segir Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Breiðavíkursamtakanna. Ragnar bendir á að ekki sé komið fram endanlegt frumvarp um málið. 4.9.2008 18:47
Þriggja ára stúlka kafnaði næstum Minnstu munaði að þriggja ára stúlka kafnaði í handklæðahring heima hjá sér á Selfossi fyrr á þessu ári. Herdís Storgaard forstöðumaður Forvarnarhúss ráðleggur foreldrum smábarna að taka niður handklæðahringi. Hún segir margar hengingargildrur á heimilum. 4.9.2008 19:34