Innlent

Læknanemar styðja ljósmæður

Læknanemar í verknámi á kvennasviði Landspítala háskólasjkrahúss styðja kjarabaráttu ljósmæðra og hvetja ráðamenn þjóðarinnar til að tryggja að gengið verði hratt og örugglega til samninga við ljósmæður. Þetta kemur fram í tilkynningu sem læknanemar sendu frá sér fyrir stundu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×