Innlent

Húsnæðisviðskipti 70% minni en fyrir ári

Alls var 286 kaupsamningum vegna húsnæðisviðskipta þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðasta mánuði. Það er sjötíu prósenta samdráttur frá sama mánuði í fyrra og 20 prósenta samdráttur frá júlímánuði í ár. Veltan í júní var hinsvegar enn lakari en í ágúst, en þá var aðeins 208 samningum þinglýst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×