Slökkviliðsmenn styðja ljósmæður 5. september 2008 11:48 Landssamband Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu Ljósmæðrafélags Íslands. Þetta kemur fram á ályktun sem stjórn sambandsins samþykkti í gær. Stjórnin segir að ljósmæður séu í hópi þeirra starfsstétta sem eiga rétt á leiðréttingu á röðun í launatöflu meðal annars með tilliti til menntunar. Tengdar fréttir Þrengra um vik að leiðrétta laun vegna efnahagsástands Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að vegna stöðunnar í efnahagsmálum sé þrengra um vik að gera leiðréttingar á launum ríkisstarfsmanna eins og ljósmæðra. Þetta kom fram við fyrirspurnartíma á Alþingi nú eftir hádegið þar sem yfirvofandi verkfall ljósmæðra var rætt. 3. september 2008 13:57 Boðað til samstöðu við Alþingishúsið í hádeginu á morgun Hópur hagsmunasamtaka og félaga hefur boðað til samstöðu við kjarabaráttu ljósmæðra klukkan 12.15 á morgun á Austurvelliþ. Í tilkynningu frá félögunum segir að ríkisstjórnin axli ekki ábyrgð og geri þar með yfirlýsingar og fyrirheit að engu. „Stjórnarsáttmálinn er marklaust plagg. Þarfir barnshafandi kvenna skipta ekki máli og störf ljósmæðra eru lítils virði. 4. september 2008 16:12 Svæfinga- og skurðhjúkrunarfræðingar styðja ljósmæður Það fjölgar stöðugt í stuðningsmannahópi ljósmæðra því nú hafa svæfingahjúkrunarfræðingar og skurðhjúkrunarfræðingar á Landspítalanum í Fossvogi lýst yfir fullum stuðningi við baráttu ljósmæðra. 4. september 2008 10:11 Krefjast afsagnar Árna Mathiesen Ungliðahreyfing Vinstri grænna krefst þess að Árni Mathiesen segi af sér sem fjármálaráðherra. Ung vinstri græn vilja að einstaklingur með betri skilning á þörfum þjóðarinnar taki við og benda jafnframt á að ,,hér blasir við frábært tækifæri til að fjölga konum í ráðherraliðinu," eins og segir í tilkynningu. 5. september 2008 10:43 Skorað á karlinn Árna að hlusta á eðlilegar launakröfur kvenna Skorað var á karlinn Árni Mathiesen fjármálaráðherra að hlusta á konurnar sem krefjast eðilegra launa í umræðum á Alþingi í morgun um kjaradeilu ljósmæðra. 4. september 2008 10:55 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Landssamband Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu Ljósmæðrafélags Íslands. Þetta kemur fram á ályktun sem stjórn sambandsins samþykkti í gær. Stjórnin segir að ljósmæður séu í hópi þeirra starfsstétta sem eiga rétt á leiðréttingu á röðun í launatöflu meðal annars með tilliti til menntunar.
Tengdar fréttir Þrengra um vik að leiðrétta laun vegna efnahagsástands Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að vegna stöðunnar í efnahagsmálum sé þrengra um vik að gera leiðréttingar á launum ríkisstarfsmanna eins og ljósmæðra. Þetta kom fram við fyrirspurnartíma á Alþingi nú eftir hádegið þar sem yfirvofandi verkfall ljósmæðra var rætt. 3. september 2008 13:57 Boðað til samstöðu við Alþingishúsið í hádeginu á morgun Hópur hagsmunasamtaka og félaga hefur boðað til samstöðu við kjarabaráttu ljósmæðra klukkan 12.15 á morgun á Austurvelliþ. Í tilkynningu frá félögunum segir að ríkisstjórnin axli ekki ábyrgð og geri þar með yfirlýsingar og fyrirheit að engu. „Stjórnarsáttmálinn er marklaust plagg. Þarfir barnshafandi kvenna skipta ekki máli og störf ljósmæðra eru lítils virði. 4. september 2008 16:12 Svæfinga- og skurðhjúkrunarfræðingar styðja ljósmæður Það fjölgar stöðugt í stuðningsmannahópi ljósmæðra því nú hafa svæfingahjúkrunarfræðingar og skurðhjúkrunarfræðingar á Landspítalanum í Fossvogi lýst yfir fullum stuðningi við baráttu ljósmæðra. 4. september 2008 10:11 Krefjast afsagnar Árna Mathiesen Ungliðahreyfing Vinstri grænna krefst þess að Árni Mathiesen segi af sér sem fjármálaráðherra. Ung vinstri græn vilja að einstaklingur með betri skilning á þörfum þjóðarinnar taki við og benda jafnframt á að ,,hér blasir við frábært tækifæri til að fjölga konum í ráðherraliðinu," eins og segir í tilkynningu. 5. september 2008 10:43 Skorað á karlinn Árna að hlusta á eðlilegar launakröfur kvenna Skorað var á karlinn Árni Mathiesen fjármálaráðherra að hlusta á konurnar sem krefjast eðilegra launa í umræðum á Alþingi í morgun um kjaradeilu ljósmæðra. 4. september 2008 10:55 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Þrengra um vik að leiðrétta laun vegna efnahagsástands Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að vegna stöðunnar í efnahagsmálum sé þrengra um vik að gera leiðréttingar á launum ríkisstarfsmanna eins og ljósmæðra. Þetta kom fram við fyrirspurnartíma á Alþingi nú eftir hádegið þar sem yfirvofandi verkfall ljósmæðra var rætt. 3. september 2008 13:57
Boðað til samstöðu við Alþingishúsið í hádeginu á morgun Hópur hagsmunasamtaka og félaga hefur boðað til samstöðu við kjarabaráttu ljósmæðra klukkan 12.15 á morgun á Austurvelliþ. Í tilkynningu frá félögunum segir að ríkisstjórnin axli ekki ábyrgð og geri þar með yfirlýsingar og fyrirheit að engu. „Stjórnarsáttmálinn er marklaust plagg. Þarfir barnshafandi kvenna skipta ekki máli og störf ljósmæðra eru lítils virði. 4. september 2008 16:12
Svæfinga- og skurðhjúkrunarfræðingar styðja ljósmæður Það fjölgar stöðugt í stuðningsmannahópi ljósmæðra því nú hafa svæfingahjúkrunarfræðingar og skurðhjúkrunarfræðingar á Landspítalanum í Fossvogi lýst yfir fullum stuðningi við baráttu ljósmæðra. 4. september 2008 10:11
Krefjast afsagnar Árna Mathiesen Ungliðahreyfing Vinstri grænna krefst þess að Árni Mathiesen segi af sér sem fjármálaráðherra. Ung vinstri græn vilja að einstaklingur með betri skilning á þörfum þjóðarinnar taki við og benda jafnframt á að ,,hér blasir við frábært tækifæri til að fjölga konum í ráðherraliðinu," eins og segir í tilkynningu. 5. september 2008 10:43
Skorað á karlinn Árna að hlusta á eðlilegar launakröfur kvenna Skorað var á karlinn Árni Mathiesen fjármálaráðherra að hlusta á konurnar sem krefjast eðilegra launa í umræðum á Alþingi í morgun um kjaradeilu ljósmæðra. 4. september 2008 10:55