Innlent

Sprengdi holu í fjallið - myndir

Eins og sjá má fylgdu sprengingunni miklar eldglæringar.
Eins og sjá má fylgdu sprengingunni miklar eldglæringar. MYND/Hafþór Gunnarsson

Fyrsta sprengjuhleðslan í Bolungarvíkurgöngum var sprengd í gærdag.

Göngin tengja saman Bolungarvík og Hnífsdal og eiga að koma í stað hins hættulega vegar um Óshlíð. Það var Kristján L. Möller samgönguráðherra sem sprengdi fyrstu hleðsluna. Verkinu, sem kostar um fimm milljarða króna, á vera að fullu lokið 15. júlí árið 2010.

Hafþór Gunnarsson, fréttaritari Stöðvar 2 á Vestfjörðum, var viðstaddur þegar fyrsta sprengihleðslan var sprengd og náði þessum myndum.









Ráðherrarnir Einar K. Guðfinsson og Kristján Möller ásamt Sturlu Böðvarssyni, forseta Alþingis, voru viðstaddir í gær.MYND/Hafþór Gunnarsson
MYND/Hafþór Gunnarsson
Ráðherra kveikir í tundrinu.MYND/Hafþór Gunnarsson
Fylgst var vel með framgöngu ráðherra.MYND/Hafþór Gunnarsson
MYND/Hafþór Gunnarsson
Fyrsta sprenging virðist hafa heppnastþMYND/Hafþór Gunnarsson
MYND/Hafþór Gunnarsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×