Innlent

Á annað þúsund hafa skráð nöfn sín í minningarbók um biskup

Margir hafa lagt leið sína á Biskupsstofu til að minnast Sigurbjörns.
Margir hafa lagt leið sína á Biskupsstofu til að minnast Sigurbjörns.

Um 1100 manns eru búnir að skrá nöfn sín í minningarbók um Sigurbjörn Einarsson biskup. Bókin hefur legið frammi á Biskupsstofu í Kirkjuhúsinu undanfarna daga. Sigurbjörn andaðist þann 28. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 14.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×