Fleiri fréttir Aðeins þrjú bílastæði við Rétttrúnaðarkirkjuna Í nýju deiliskipulagi fyrir Mýrargötusvæðið er gert ráð fyrir byggingu kirkju fyrir rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna, en aðeins sett skilyrði um þrjú bílastæði við húsið. Íbúar á svæðinu hafa gert athugasemdir við þetta enda töluverður skortur á bílastæðum í hverfinu. 16.6.2007 19:06 Þjóðhagslega hagkvæmt að hafa frítt í strætó Það er þjóðhagslega hagkvæmt að hafa frítt í strætó. Þetta er niðurstaða rannsóknarverkefnis sem nokkrir nemendur við Háskólann á Bifröst unnu í vetur. 16.6.2007 19:01 Lögregla kallar út mannskap á Akureyri Lögreglan á Akureyri hefur kallað menn úr sumarleyfum vegna aukins viðbúnaðar í kvöld og nótt, vegna skrílsláta í bænum í gærkvöldi. Sjö líkamsárásir komu til kasta lögreglunnar á Akureyri síðast liðna nótt, en um helgina fara fram svokallaðir bíladagar á Akureyri. 16.6.2007 19:00 Samvinnutryggingar lánuðu ekki til fjárfestinga einstaklinga Þórólfur Gíslason, stjórnarformaður Eignarhaldfélagsins Samvinnutrygginga, segir ekkert hæft í því að einstaklingar hafi haslað sér völl í íslensku atvinnulífi með lántökum frá félaginu. Félagið hafi ekki lánað fé til einstaklinga til fjárfestinga heldur fjárfest sjálft í hlutabréfum og lítilsháttar í fasteignaskuldabréfum. 16.6.2007 18:30 Aldrei fleiri brautskráðir frá Háskóla Íslands Aldrei hafa fleiri verið brautskráðir í einu frá Háskóla Íslands en á annað þúsund kandídatar útskrifuðust þaðan í dag. Kennaraháskólinn brauðskráði einnig 476 kandídata í dag en þessir skólar verða sameinaðir á næsta ári. Hafist verður handa við byggingu vísindagarða háskólans næsta haust. 16.6.2007 18:30 Þúsundir kvenna tóku þátt í kvennahlaupinu Hátt í 20 þúsund konur tóku þátt í hinu árvissa kvennahlaupi víða um land í dag. Það mátti horfa yfir mikið kven-mannhaf á Garðatorgi áður en gríðarlegur fjöldi kvenna lagði í hann skömmu upp úr hádegi í dag í ágætis veðri. 16.6.2007 17:51 Gagnrýna Landsvirkjun fyrir óeðlileg vinnubrögð Landsvirkjun hefur augljóslega beitt sveitarstjórn Flóahrepps miklum þrýstingi til að ná fram markmiðum fyrirtækisins varðandi Urriðafossvirkjun að mati stjórnar Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn flokksins sem gerir einnig alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð Landsvirkjunar í málinu. 16.6.2007 16:51 Sungu íslenska helgisöngva fyrir Ítali Húsfyllir var í kirkju heilags Mikaels og Gaetano í Flórens á Ítalíu í gær þegar stúlknakór Reykjavíkur söng íslenska og alþjóðlega helgisöngva. Var kórnum vel fagnað í lok tónleikanna. 16.6.2007 15:31 Yfir þúsund kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands Alls voru 1.056 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands í dag og hafa þeir aldrei verið fleiri. Flestir útskrifuðust frá félagsvísindadeild og næst flestir frá viðskipta- og hagfræðideild. Þá voru 35 kandídatar brautskráðir í fyrsta skipti úr meistaranámi í verkefnastjórnun frá verkfræðideild. 16.6.2007 15:00 Benedikt Erlingsson senuþjófurinn á Grímunni Leiksýningin Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson var valin besta leiksýning ársins á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, í gærkvöldi. Besta leikkona í aðalhlutverki var valin Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir hlutverk sitt í þeirri sýningu. 16.6.2007 12:27 Þrjátíu milljarðar í nýja vasa Rösklega fjörutíu þúsund aðilar munu skipta á milli sín um 30 milljörðum króna í haust þegar eignir Samvinnutrygginga verða færðar eigendum nýs hlutafélags sem rís á grunni gamla eignarhaldsfélagsins. 16.6.2007 12:20 Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðaróhapp Tveir bílar rákust saman á Þjóðvegi 1 í Akrahreppi skammt norðan við bæinn Minni-Akrar laust eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Báðir bílarnir fóru útaf veginum og endaði annar þeirra á hvolfi. Ökumaður annars bílsins var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en farþegi og ökumaður hins bílsins voru fluttir á sjúkrahúsið á Sauðárkróki. 16.6.2007 10:50 Mikill erill hjá lögreglunni á Akureyri Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt en þar fara nú fram bíladagar. Mikil fjöldi ferðamanna er í bænum og öll tjaldsvæði yfirfull. Lögregla hafði vart undan við að stöðva slagsmál og ólæti en ölæði gesta á svæðinu var mikið. 16.6.2007 10:30 Kviknaði í blaðagámum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út tvisvar í nótt og í morgun eftir að eldur kviknaði í blaðagámi. Þá barst slökkviliðinu tilkynning um klukkan hálf sex í morgun að kviknað væri í íbúð á 8. hæð í blokk við Hátún. 16.6.2007 10:26 Lögreglan í Borgarnesi stöðvar ellefu ökuþóra Alls stöðvaði lögreglan í Borgarnesi ellefu ökumenn í nótt vegna hraðaksturs. Sá sem fór hraðast mældist á 139 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi við Gufuá þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar. Þá var einn tekinn fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Allir sem voru teknir voru á leið til Akureyrar. 16.6.2007 09:55 Ölvun, slagsmál og læti á Akureyri í nótt Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt en þar fara nú fram bíladagar. Mikil fjöldi ferðamanna er í bænum og öll tjaldsvæði yfirfull. Lögregla hafði vart undan við að stöðva slagsmál og ólæti en ölæði gesta á svæðinu var mikið. Allar fangageymslur voru margsetnar vegna þessa og segir lögregla helgina fara af stað með svipuðum hætti og ef um verslunarmannahelgi væri að ræða. 16.6.2007 09:52 Róbert og Herdís hlutu heiðursverðlaun Grímunnar Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti Herdísi Þorvaldsdóttur og Róberti Arnfinnssyni heiðursverðlaun Grímunnar í ár. Þau hafa verið í hópi ástsælustu leikara Íslendinga í 60 ár. 15.6.2007 22:27 Dagur vonar er leikrit ársins Leiksýningin Dagur vonar var valin besta leiksýning ársins á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, í kvöld. Benedikt Erlingsson hlaut flest verðlaun, alls þrjú, í flokkunum, leikstjórn ársins, leikari ársins og leikritaskáld ársins fyrir verkið Mr. Skallagrimsson. 15.6.2007 22:08 Ólétt á götunni 15.6.2007 20:41 Gríman hafin Söngleikurinn Abbababb, eftir doktor Gunna, var valin besta barnasýningin á Grímunni, islensku leiklistarverðlaununum. Það voru Stefán Baldursson leikstjóri og Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona sem afhentu verðlaunin. Grímuverðlaunin hófust kl. 20, en alls verða afhent verðlaun í 16 flokkum. 15.6.2007 20:19 Hættur landgræðslu og verður farþegaflugvél Eftir 34 ár við uppgræðslu landsins er þristurinn Páll Sveinsson hættur landgræðsluflugi og verður breytt á ný í farþegaflugvél. Í dag fór vélin í fyrstu kolefnisjöfnuðu flugferðina á Íslandi. 15.6.2007 18:58 Ökutæki gerð upptæk vegna ofsaaksturs Þeir sem gerast sekir um ofsaakstur, ölvunarakstur eða vítaverðan akstur að öðru leyti eiga það á hættu að ökutæki þeirra verði gerð upptæk. Sýslumaðurinn á Selfossi hyggst láta reyna á þetta nýja ákvæði umferðarlaga gagnvart tveimur vélhjólamönnnum, sem lentu í slysi á Breiðholtsbraut í byrjun vikunnar, eftir ofsaakstur yfir Hellisheiði. 15.6.2007 18:55 Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingar skipt upp Ákveðið hefur verið að nýtt hlutafélag taki við öllum eignum og skuldum félagsins Eignarhaldsfélagsins Samvinnutryggingar í dag. Þessi ákvörðun var degin á fulltrúaráðsfundi félagsins í dag. 15.6.2007 18:50 Urrriðafossvirkjun aftur inni hjá Flóahreppi Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað eftir fund með forstjóra Landsvirkjunar í dag að taka Urriðafossvirkjun aftur inn í aðalskipulagstillögu og kynna skipulagið bæði með og án virkjunar. Oddvitinn segir menn vilja heyra betur hvað Landsvirkjun hefur að bjóða. 15.6.2007 18:49 Ekki allir fangar fá dagleyfi Mjög strangar reglur gilda um dagleyfi fanga og eru slík leyfi háð ýmsum skilyrðum. Ekki er sjálfgefið að fangar fái leyfið þrátt fyrir að þeir séu búnir að afplána þriðjung refsivistarinnar. 15.6.2007 18:41 Biðu í sex daga eftir hjálp Það tók velferðarsvið Reykjavíkurborgar sex daga að bregðast við hjálparbeiðni öldruðu hjónanna sem flutt voru á Landspítala á þriðjudag. Eiginkonan var rúmföst og illa haldin en eiginmaður hennar sem hefur annast hana bað nágrannakonu sína um að kalla á hjálp. 15.6.2007 18:39 Landssamband æskulýðsfélaga fagnar aðgerðaráætlun um stöðu barna og ungmenna Framkvæmdastjórn Landssambands æskulýðsfélaga fagnar þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna sem samþykkt vará Alþingi síðastliðinn miðvikudag. 15.6.2007 17:36 Digital Ísland í orlofshúsabyggðum Borgarfjarðar Útsendingar Digital Íslands í helstu orlofshúsabyggðum Borgarfjarðar eru hafnar og því nást nú á svæðinu útsendingar Stöðvar 2, Sýnar, Sýnar Extra 1, Stöðvar 2 bíó, Sirkuss, Ríkissjónvarpsins og Skjás eins. Útsendingarnar koma í stað annara útsendinga á svæðinu. 15.6.2007 16:56 Verktaki kom rútu til aðstoðar Betur fór en á horfðist þegar rúta með 34 innanborðs fór út af veginum rétt austan við Öndverðarnes á Snæfellsnesi á fjórða tímanum í dag. 15.6.2007 16:45 Neytendasamtökin ósátt við innflutningsbann á kjöti og ostum Neytendasamtökin eru ósátt við bann við innflutningi á matvælum og óska þau eftir rökstuðningi frá ráðherra fyrir banninu. Þau segja að íslenskar reglur í þessum málum séu þær ströngustu sem þekkist á byggðu bóli, að Noregi meðtöldu. 15.6.2007 16:34 Umferðarráð hvetur til aðgæslu í umferðinni Umferðarráð hefur sent frá sér ályktun vegna sumarferða á þjóðvegum landsins. Í henni segir að Sumarið sé tími skemmtiferða en því miður einnig margra alvarlegra slysa á þjóðvegum landsins. Umferðarráð minnir ökumenn á mikilvægi þess að aka varlega og haga akstri eftir aðstæðum hverju sinni. 15.6.2007 16:31 Fækkar í rjúpnastofninum um fjórðung milli ára Fækkað hefur í rúpnastofninum um að meðaltali 27 prósent frá síðasta ári samkvæmt niðurstöðum rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunar Ísland. Þetta er annað árið í röð sem rjúpum fækkar en rjúpnaveiðar voru heimilaðar bæði árið 2005 og 2006 með takmörkunum eftir tveggja ára veiðibann. 15.6.2007 16:19 Nýr dráttarbátur í Fjarðarbyggð Nýr dráttarbátur verður tekinn í notkun í Fjarðarbyggð þann 17. júní n.k. Athöfn fer fram við Reyðarfjarðarhöfn kl. 11 og verður bátnum gefið nafn og hann blessaður. Athöfnin er fyrsti liðurinn í þjóðhátíðardagskrá Fjarðarbyggðar. 15.6.2007 16:07 Óttast að rúta með á fimmta tug ferðamanna ylti Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um stund nú á fjórða tímanum vegna tilkynningar um rútu með á fimmta tug manna sem vó salt á vegarkanti á Öndverðarnesi á Snæfellsnesi. 15.6.2007 15:48 Vinstrimenn á Norðurlöndum álykta um Vestur-Sahara Vinstriflokkar á Norðurlöndum sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á ríkisstjórnir Norðurlanda að viðurkenna sjálfstæði Vestur-Sahara. 15.6.2007 15:40 Mikil fjölgun ferðamanna yfir vetrartímann Erlendum ferðamönnum sem fóru um Leifsstöð fjölgaði um tæp 17 prósent fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Frá árinu 2003 hefur erlendum ferðamönnum á þessu tímabili fjölgað um rúmlega 43 prósent. 15.6.2007 15:21 Bæjarstjórn Snæfellsbæjar lýsir yfir áhyggjum af tillögum Hafró Bæjarstjórn Snæfellsbæjar lýsir í ályktun frá 14. júní áhyggjum vegna tillagna Hafrannsóknarstofnunar (Hafró) fyrir fiskveiðiárið 2007-2007. Að mati bæjarstjórnarinnar lýsa þessar tillögur þeirri staðreynd að mikið vantar upp á vísindalega þekkingu og rannsóknir á þorskstofninum hér á landi. 15.6.2007 15:10 Margrét María nýr umboðsmaður barna Forsætisráðherra hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur lögfræðing í embætti umboðsmanns barna til næstu fimm ára frá 1. júlí. 15.6.2007 15:04 Finnur og Þórólfur á aðalfund Samvinnutrygginga Finnur Ingólfsson, stjórnarformaður Icelandair Group og fyrrverandi iðnaðarráðherra, og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, voru meðal þeirra sem mættu á aðalfund hjá Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingum í húsakynnum Mjólkursamsölunnar klukkan tvö. 15.6.2007 14:34 Landvirkjun og Flóamenn ræða áfram saman Fulltrúar sveitarstjórnar Flóahrepps og Landsvirkjunar hyggjast halda áfram viðræðum um Urriðafossvirkjun en þeir hittust á fundi í morgun til þess að ræða þá ákvörðun sveitarstjórnarinnar að taka virkjunina út úr drögum að aðalskipulagi. 15.6.2007 14:17 Sló samfanga sinn í höfuðið með þungum súpudunki Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt fanga á Litla-Hrauni í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá annan fanga með súpudunki. 15.6.2007 13:36 Fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir þjófnað, fjársvik og að aka sviptur ökurétti. Ákæra á hendur manninum var stór í sniðum enda um mörg brot að ræða sem maðurinn framdi í fyrrasumar. 15.6.2007 13:18 Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Hitaveita Suðurnesja undirrita samning Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) hefur undirritað samning við Hitaveitu Suðurnesja hf. (HS) um kaup á raforku og heitu vatni. Við sama tækifæri var undirritaður þjónustu- og samstarfssamningur á milli fyrirtækjanna. 15.6.2007 13:14 Útlit fyrir rólegheitaveður á 17. júní Vel horfir með veður á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní sem er á sunnudaginn. Rólegaheitaveður og þurrt er í kortunum. 15.6.2007 13:00 Blikur á lofti í kjaramálum framhaldsskólakennara Stjórn og samninganefnd Félags framhaldsskólakennara hafa sent frá sér ályktun um kjaraþróun félagsmanna KÍ í framhaldsskólum. Þeir segja blikur vera á lofti í kjaramálum sínum enda hafi launaþróun framhaldsskólakennara ekki fylgt eftir launaþróun hefðbundinna viðmiðunarhópa. Samningsaðilar standi því frammi fyrir verulegu átaki. 15.6.2007 12:28 Sjá næstu 50 fréttir
Aðeins þrjú bílastæði við Rétttrúnaðarkirkjuna Í nýju deiliskipulagi fyrir Mýrargötusvæðið er gert ráð fyrir byggingu kirkju fyrir rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna, en aðeins sett skilyrði um þrjú bílastæði við húsið. Íbúar á svæðinu hafa gert athugasemdir við þetta enda töluverður skortur á bílastæðum í hverfinu. 16.6.2007 19:06
Þjóðhagslega hagkvæmt að hafa frítt í strætó Það er þjóðhagslega hagkvæmt að hafa frítt í strætó. Þetta er niðurstaða rannsóknarverkefnis sem nokkrir nemendur við Háskólann á Bifröst unnu í vetur. 16.6.2007 19:01
Lögregla kallar út mannskap á Akureyri Lögreglan á Akureyri hefur kallað menn úr sumarleyfum vegna aukins viðbúnaðar í kvöld og nótt, vegna skrílsláta í bænum í gærkvöldi. Sjö líkamsárásir komu til kasta lögreglunnar á Akureyri síðast liðna nótt, en um helgina fara fram svokallaðir bíladagar á Akureyri. 16.6.2007 19:00
Samvinnutryggingar lánuðu ekki til fjárfestinga einstaklinga Þórólfur Gíslason, stjórnarformaður Eignarhaldfélagsins Samvinnutrygginga, segir ekkert hæft í því að einstaklingar hafi haslað sér völl í íslensku atvinnulífi með lántökum frá félaginu. Félagið hafi ekki lánað fé til einstaklinga til fjárfestinga heldur fjárfest sjálft í hlutabréfum og lítilsháttar í fasteignaskuldabréfum. 16.6.2007 18:30
Aldrei fleiri brautskráðir frá Háskóla Íslands Aldrei hafa fleiri verið brautskráðir í einu frá Háskóla Íslands en á annað þúsund kandídatar útskrifuðust þaðan í dag. Kennaraháskólinn brauðskráði einnig 476 kandídata í dag en þessir skólar verða sameinaðir á næsta ári. Hafist verður handa við byggingu vísindagarða háskólans næsta haust. 16.6.2007 18:30
Þúsundir kvenna tóku þátt í kvennahlaupinu Hátt í 20 þúsund konur tóku þátt í hinu árvissa kvennahlaupi víða um land í dag. Það mátti horfa yfir mikið kven-mannhaf á Garðatorgi áður en gríðarlegur fjöldi kvenna lagði í hann skömmu upp úr hádegi í dag í ágætis veðri. 16.6.2007 17:51
Gagnrýna Landsvirkjun fyrir óeðlileg vinnubrögð Landsvirkjun hefur augljóslega beitt sveitarstjórn Flóahrepps miklum þrýstingi til að ná fram markmiðum fyrirtækisins varðandi Urriðafossvirkjun að mati stjórnar Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn flokksins sem gerir einnig alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð Landsvirkjunar í málinu. 16.6.2007 16:51
Sungu íslenska helgisöngva fyrir Ítali Húsfyllir var í kirkju heilags Mikaels og Gaetano í Flórens á Ítalíu í gær þegar stúlknakór Reykjavíkur söng íslenska og alþjóðlega helgisöngva. Var kórnum vel fagnað í lok tónleikanna. 16.6.2007 15:31
Yfir þúsund kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands Alls voru 1.056 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands í dag og hafa þeir aldrei verið fleiri. Flestir útskrifuðust frá félagsvísindadeild og næst flestir frá viðskipta- og hagfræðideild. Þá voru 35 kandídatar brautskráðir í fyrsta skipti úr meistaranámi í verkefnastjórnun frá verkfræðideild. 16.6.2007 15:00
Benedikt Erlingsson senuþjófurinn á Grímunni Leiksýningin Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson var valin besta leiksýning ársins á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, í gærkvöldi. Besta leikkona í aðalhlutverki var valin Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir hlutverk sitt í þeirri sýningu. 16.6.2007 12:27
Þrjátíu milljarðar í nýja vasa Rösklega fjörutíu þúsund aðilar munu skipta á milli sín um 30 milljörðum króna í haust þegar eignir Samvinnutrygginga verða færðar eigendum nýs hlutafélags sem rís á grunni gamla eignarhaldsfélagsins. 16.6.2007 12:20
Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðaróhapp Tveir bílar rákust saman á Þjóðvegi 1 í Akrahreppi skammt norðan við bæinn Minni-Akrar laust eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Báðir bílarnir fóru útaf veginum og endaði annar þeirra á hvolfi. Ökumaður annars bílsins var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en farþegi og ökumaður hins bílsins voru fluttir á sjúkrahúsið á Sauðárkróki. 16.6.2007 10:50
Mikill erill hjá lögreglunni á Akureyri Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt en þar fara nú fram bíladagar. Mikil fjöldi ferðamanna er í bænum og öll tjaldsvæði yfirfull. Lögregla hafði vart undan við að stöðva slagsmál og ólæti en ölæði gesta á svæðinu var mikið. 16.6.2007 10:30
Kviknaði í blaðagámum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út tvisvar í nótt og í morgun eftir að eldur kviknaði í blaðagámi. Þá barst slökkviliðinu tilkynning um klukkan hálf sex í morgun að kviknað væri í íbúð á 8. hæð í blokk við Hátún. 16.6.2007 10:26
Lögreglan í Borgarnesi stöðvar ellefu ökuþóra Alls stöðvaði lögreglan í Borgarnesi ellefu ökumenn í nótt vegna hraðaksturs. Sá sem fór hraðast mældist á 139 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi við Gufuá þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar. Þá var einn tekinn fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Allir sem voru teknir voru á leið til Akureyrar. 16.6.2007 09:55
Ölvun, slagsmál og læti á Akureyri í nótt Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt en þar fara nú fram bíladagar. Mikil fjöldi ferðamanna er í bænum og öll tjaldsvæði yfirfull. Lögregla hafði vart undan við að stöðva slagsmál og ólæti en ölæði gesta á svæðinu var mikið. Allar fangageymslur voru margsetnar vegna þessa og segir lögregla helgina fara af stað með svipuðum hætti og ef um verslunarmannahelgi væri að ræða. 16.6.2007 09:52
Róbert og Herdís hlutu heiðursverðlaun Grímunnar Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti Herdísi Þorvaldsdóttur og Róberti Arnfinnssyni heiðursverðlaun Grímunnar í ár. Þau hafa verið í hópi ástsælustu leikara Íslendinga í 60 ár. 15.6.2007 22:27
Dagur vonar er leikrit ársins Leiksýningin Dagur vonar var valin besta leiksýning ársins á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, í kvöld. Benedikt Erlingsson hlaut flest verðlaun, alls þrjú, í flokkunum, leikstjórn ársins, leikari ársins og leikritaskáld ársins fyrir verkið Mr. Skallagrimsson. 15.6.2007 22:08
Gríman hafin Söngleikurinn Abbababb, eftir doktor Gunna, var valin besta barnasýningin á Grímunni, islensku leiklistarverðlaununum. Það voru Stefán Baldursson leikstjóri og Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona sem afhentu verðlaunin. Grímuverðlaunin hófust kl. 20, en alls verða afhent verðlaun í 16 flokkum. 15.6.2007 20:19
Hættur landgræðslu og verður farþegaflugvél Eftir 34 ár við uppgræðslu landsins er þristurinn Páll Sveinsson hættur landgræðsluflugi og verður breytt á ný í farþegaflugvél. Í dag fór vélin í fyrstu kolefnisjöfnuðu flugferðina á Íslandi. 15.6.2007 18:58
Ökutæki gerð upptæk vegna ofsaaksturs Þeir sem gerast sekir um ofsaakstur, ölvunarakstur eða vítaverðan akstur að öðru leyti eiga það á hættu að ökutæki þeirra verði gerð upptæk. Sýslumaðurinn á Selfossi hyggst láta reyna á þetta nýja ákvæði umferðarlaga gagnvart tveimur vélhjólamönnnum, sem lentu í slysi á Breiðholtsbraut í byrjun vikunnar, eftir ofsaakstur yfir Hellisheiði. 15.6.2007 18:55
Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingar skipt upp Ákveðið hefur verið að nýtt hlutafélag taki við öllum eignum og skuldum félagsins Eignarhaldsfélagsins Samvinnutryggingar í dag. Þessi ákvörðun var degin á fulltrúaráðsfundi félagsins í dag. 15.6.2007 18:50
Urrriðafossvirkjun aftur inni hjá Flóahreppi Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað eftir fund með forstjóra Landsvirkjunar í dag að taka Urriðafossvirkjun aftur inn í aðalskipulagstillögu og kynna skipulagið bæði með og án virkjunar. Oddvitinn segir menn vilja heyra betur hvað Landsvirkjun hefur að bjóða. 15.6.2007 18:49
Ekki allir fangar fá dagleyfi Mjög strangar reglur gilda um dagleyfi fanga og eru slík leyfi háð ýmsum skilyrðum. Ekki er sjálfgefið að fangar fái leyfið þrátt fyrir að þeir séu búnir að afplána þriðjung refsivistarinnar. 15.6.2007 18:41
Biðu í sex daga eftir hjálp Það tók velferðarsvið Reykjavíkurborgar sex daga að bregðast við hjálparbeiðni öldruðu hjónanna sem flutt voru á Landspítala á þriðjudag. Eiginkonan var rúmföst og illa haldin en eiginmaður hennar sem hefur annast hana bað nágrannakonu sína um að kalla á hjálp. 15.6.2007 18:39
Landssamband æskulýðsfélaga fagnar aðgerðaráætlun um stöðu barna og ungmenna Framkvæmdastjórn Landssambands æskulýðsfélaga fagnar þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna sem samþykkt vará Alþingi síðastliðinn miðvikudag. 15.6.2007 17:36
Digital Ísland í orlofshúsabyggðum Borgarfjarðar Útsendingar Digital Íslands í helstu orlofshúsabyggðum Borgarfjarðar eru hafnar og því nást nú á svæðinu útsendingar Stöðvar 2, Sýnar, Sýnar Extra 1, Stöðvar 2 bíó, Sirkuss, Ríkissjónvarpsins og Skjás eins. Útsendingarnar koma í stað annara útsendinga á svæðinu. 15.6.2007 16:56
Verktaki kom rútu til aðstoðar Betur fór en á horfðist þegar rúta með 34 innanborðs fór út af veginum rétt austan við Öndverðarnes á Snæfellsnesi á fjórða tímanum í dag. 15.6.2007 16:45
Neytendasamtökin ósátt við innflutningsbann á kjöti og ostum Neytendasamtökin eru ósátt við bann við innflutningi á matvælum og óska þau eftir rökstuðningi frá ráðherra fyrir banninu. Þau segja að íslenskar reglur í þessum málum séu þær ströngustu sem þekkist á byggðu bóli, að Noregi meðtöldu. 15.6.2007 16:34
Umferðarráð hvetur til aðgæslu í umferðinni Umferðarráð hefur sent frá sér ályktun vegna sumarferða á þjóðvegum landsins. Í henni segir að Sumarið sé tími skemmtiferða en því miður einnig margra alvarlegra slysa á þjóðvegum landsins. Umferðarráð minnir ökumenn á mikilvægi þess að aka varlega og haga akstri eftir aðstæðum hverju sinni. 15.6.2007 16:31
Fækkar í rjúpnastofninum um fjórðung milli ára Fækkað hefur í rúpnastofninum um að meðaltali 27 prósent frá síðasta ári samkvæmt niðurstöðum rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunar Ísland. Þetta er annað árið í röð sem rjúpum fækkar en rjúpnaveiðar voru heimilaðar bæði árið 2005 og 2006 með takmörkunum eftir tveggja ára veiðibann. 15.6.2007 16:19
Nýr dráttarbátur í Fjarðarbyggð Nýr dráttarbátur verður tekinn í notkun í Fjarðarbyggð þann 17. júní n.k. Athöfn fer fram við Reyðarfjarðarhöfn kl. 11 og verður bátnum gefið nafn og hann blessaður. Athöfnin er fyrsti liðurinn í þjóðhátíðardagskrá Fjarðarbyggðar. 15.6.2007 16:07
Óttast að rúta með á fimmta tug ferðamanna ylti Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um stund nú á fjórða tímanum vegna tilkynningar um rútu með á fimmta tug manna sem vó salt á vegarkanti á Öndverðarnesi á Snæfellsnesi. 15.6.2007 15:48
Vinstrimenn á Norðurlöndum álykta um Vestur-Sahara Vinstriflokkar á Norðurlöndum sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á ríkisstjórnir Norðurlanda að viðurkenna sjálfstæði Vestur-Sahara. 15.6.2007 15:40
Mikil fjölgun ferðamanna yfir vetrartímann Erlendum ferðamönnum sem fóru um Leifsstöð fjölgaði um tæp 17 prósent fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Frá árinu 2003 hefur erlendum ferðamönnum á þessu tímabili fjölgað um rúmlega 43 prósent. 15.6.2007 15:21
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar lýsir yfir áhyggjum af tillögum Hafró Bæjarstjórn Snæfellsbæjar lýsir í ályktun frá 14. júní áhyggjum vegna tillagna Hafrannsóknarstofnunar (Hafró) fyrir fiskveiðiárið 2007-2007. Að mati bæjarstjórnarinnar lýsa þessar tillögur þeirri staðreynd að mikið vantar upp á vísindalega þekkingu og rannsóknir á þorskstofninum hér á landi. 15.6.2007 15:10
Margrét María nýr umboðsmaður barna Forsætisráðherra hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur lögfræðing í embætti umboðsmanns barna til næstu fimm ára frá 1. júlí. 15.6.2007 15:04
Finnur og Þórólfur á aðalfund Samvinnutrygginga Finnur Ingólfsson, stjórnarformaður Icelandair Group og fyrrverandi iðnaðarráðherra, og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, voru meðal þeirra sem mættu á aðalfund hjá Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingum í húsakynnum Mjólkursamsölunnar klukkan tvö. 15.6.2007 14:34
Landvirkjun og Flóamenn ræða áfram saman Fulltrúar sveitarstjórnar Flóahrepps og Landsvirkjunar hyggjast halda áfram viðræðum um Urriðafossvirkjun en þeir hittust á fundi í morgun til þess að ræða þá ákvörðun sveitarstjórnarinnar að taka virkjunina út úr drögum að aðalskipulagi. 15.6.2007 14:17
Sló samfanga sinn í höfuðið með þungum súpudunki Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt fanga á Litla-Hrauni í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá annan fanga með súpudunki. 15.6.2007 13:36
Fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir þjófnað, fjársvik og að aka sviptur ökurétti. Ákæra á hendur manninum var stór í sniðum enda um mörg brot að ræða sem maðurinn framdi í fyrrasumar. 15.6.2007 13:18
Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Hitaveita Suðurnesja undirrita samning Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) hefur undirritað samning við Hitaveitu Suðurnesja hf. (HS) um kaup á raforku og heitu vatni. Við sama tækifæri var undirritaður þjónustu- og samstarfssamningur á milli fyrirtækjanna. 15.6.2007 13:14
Útlit fyrir rólegheitaveður á 17. júní Vel horfir með veður á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní sem er á sunnudaginn. Rólegaheitaveður og þurrt er í kortunum. 15.6.2007 13:00
Blikur á lofti í kjaramálum framhaldsskólakennara Stjórn og samninganefnd Félags framhaldsskólakennara hafa sent frá sér ályktun um kjaraþróun félagsmanna KÍ í framhaldsskólum. Þeir segja blikur vera á lofti í kjaramálum sínum enda hafi launaþróun framhaldsskólakennara ekki fylgt eftir launaþróun hefðbundinna viðmiðunarhópa. Samningsaðilar standi því frammi fyrir verulegu átaki. 15.6.2007 12:28