Innlent

Dagur vonar er leikrit ársins

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Benedikt Erlingsson, var fluttur með þyrlu til að vera viðstaddur Grímuna
Benedikt Erlingsson, var fluttur með þyrlu til að vera viðstaddur Grímuna Mynd/ Vilhelm

Leiksýningin Dagur vonar var valin besta leiksýning ársins á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, í kvöld. Benedikt Erlingsson hlaut flest verðlaun, alls þrjú, í flokkunum, leikstjórn ársins, leikari ársins og leikritaskáld ársins fyrir verkið Mr. Skallagrimsson. Sextán verðlaun voru veitt í eftirfarandi flokkum.

 

Barnasýning ársins

Abbababb

 

Útvarpsverk ársins

Harún og sagnahafið

 

Dansari ársins

Erna ómarsdóttir fyrir Mysteries of Love

 

Danshöfundur ársins

Erna Ómarsdóttir og Margrét Sara fyrir Mysteries of Love

Söngvari ársins

Bjarni Thor Kristinsson

 

Tónlist ársins

Hljómsveitin Flís

 

Lýsing ársins

Halldór Örn Óskarsson

 

Leikmynd ársins

Grétar Reynisson

 

Búningar ársins

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

 

Besta leikkona í aukahlutverki

Charlotte Bøving

 

Besti leikari í aukahlutverki

Þröstur Leó Gunnarsson

 

Besta leikkona í aðalhlutverki

Sigrún Edda Björnsdóttir

 

Leikari ársins

Benedikt Erlingsson

 

Leikskáld ársins

Benedikt Erlingsson

 

Leikstjóri ársins

Benedikt Erlingsson

 

Leiksýning ársins

Dagur vonar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×