Fækkar í rjúpnastofninum um fjórðung milli ára 15. júní 2007 16:19 Fækkað hefur í rúpnastofninum um að meðaltali 27 prósent frá síðasta ári samkvæmt niðurstöðum rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunar Ísland. Þetta er annað árið í röð sem rjúpum fækkar en rjúpnaveiðar voru heimilaðar bæði árið 2005 og 2006 með takmörkunum eftir tveggja ára veiðibann.Í tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun kemur fram að á árunum 2003-2004 og 2004-2005, þegar veiðibann var í gildi, óx stofninn um 80-100 prósent á milli ára og átti sá vöxtur sér ekki hliðstæðu á fyrri árum. Stofnunin segir ástand rjúpnastofnsins í vor ekki í samræmi við það sem vænta mátti og að mat á veiðiþoli stofnins liggi fyrir í ágúst í kjölfar mælinga á varpárangri rjúpna nú í sumar.Rjúpur voru taldar í vor á 41 svæði í öllum landshlutum og sýna frumniðurstöður að fækkun varð á nær öllum svæðum líkt og árið 2006. Aðeins á austanverðu landinu virðist veraum kyrrstöðu að ræða. Að meðaltali nam fækkun rjúpna 27 prósentum samanborið við 12 prósenta fækkun í fyrra.Náttúrufræðistofnun segir íslenska rjúpnastofninn sveiflast mikið af náttúrulegum orsökum. Síðustu áratugi hafi hins vegar gætt langtímaleitni niður á við í stofninum. Meginástæða fækkunar er að afföll fullorðinna rjúpna hafa aukist jafnt og þétt.Í ljósi þessarar þróunar lagði Náttúrfræðistofnun til fimm ára veiðibann árið 2003. Í framhaldi af því ákvað umhverfisráðherra að friða rjúpur í þrjú ár eða til haustsins 2006 en sem fyrr segir var friðuninni aflétt haustið 2005 í kjölfar mikillar uppsveiflu í stofninum.„Hlutfallslegur vöxtur rjúpnastofnsins á friðunarárunum 2003-2005 á sér ekki hliðstæðu á síðari árum og var þess vænst að uppsveifla stofnsins mundi vara í 4-5 ár eins og raunin hefur oftast verið á síðustu áratugum. Nú bregður hins vegar svo við að vöxtur stofnsins stöðvast eftir aðeins tvö ár og niðursveifla er hafin. Miðað við fyrri reynslu má gera ráð fyrir að hún muni vara næstu 4-5 ár," segir í tilkynningu Náttúrufræðistofnunar. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Fækkað hefur í rúpnastofninum um að meðaltali 27 prósent frá síðasta ári samkvæmt niðurstöðum rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunar Ísland. Þetta er annað árið í röð sem rjúpum fækkar en rjúpnaveiðar voru heimilaðar bæði árið 2005 og 2006 með takmörkunum eftir tveggja ára veiðibann.Í tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun kemur fram að á árunum 2003-2004 og 2004-2005, þegar veiðibann var í gildi, óx stofninn um 80-100 prósent á milli ára og átti sá vöxtur sér ekki hliðstæðu á fyrri árum. Stofnunin segir ástand rjúpnastofnsins í vor ekki í samræmi við það sem vænta mátti og að mat á veiðiþoli stofnins liggi fyrir í ágúst í kjölfar mælinga á varpárangri rjúpna nú í sumar.Rjúpur voru taldar í vor á 41 svæði í öllum landshlutum og sýna frumniðurstöður að fækkun varð á nær öllum svæðum líkt og árið 2006. Aðeins á austanverðu landinu virðist veraum kyrrstöðu að ræða. Að meðaltali nam fækkun rjúpna 27 prósentum samanborið við 12 prósenta fækkun í fyrra.Náttúrufræðistofnun segir íslenska rjúpnastofninn sveiflast mikið af náttúrulegum orsökum. Síðustu áratugi hafi hins vegar gætt langtímaleitni niður á við í stofninum. Meginástæða fækkunar er að afföll fullorðinna rjúpna hafa aukist jafnt og þétt.Í ljósi þessarar þróunar lagði Náttúrfræðistofnun til fimm ára veiðibann árið 2003. Í framhaldi af því ákvað umhverfisráðherra að friða rjúpur í þrjú ár eða til haustsins 2006 en sem fyrr segir var friðuninni aflétt haustið 2005 í kjölfar mikillar uppsveiflu í stofninum.„Hlutfallslegur vöxtur rjúpnastofnsins á friðunarárunum 2003-2005 á sér ekki hliðstæðu á síðari árum og var þess vænst að uppsveifla stofnsins mundi vara í 4-5 ár eins og raunin hefur oftast verið á síðustu áratugum. Nú bregður hins vegar svo við að vöxtur stofnsins stöðvast eftir aðeins tvö ár og niðursveifla er hafin. Miðað við fyrri reynslu má gera ráð fyrir að hún muni vara næstu 4-5 ár," segir í tilkynningu Náttúrufræðistofnunar.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira